Viðburðir í Seattle

Pike Place-markaðurinn

Activities

Það er alltaf einstök stemning á Pike Place. Ofsakátir fisksalar, brosmilt handverksfólk og vinalegir plötusalar skapa áþreifanlega góða stemningu. Komdu við og skoðaðu og verslaðu, eða bara röltu um og virtu fyrir þér mannlífið. Þér mun ekki leiðast!

Gististaðir í nágrenninu
Fremont-sunnudagsmarkaðurinn

Activities

Ekkert er jafn slakandi og sunnudagsmarkaður. Þessi afslappaði markaður er fullur af sjarma. Hann er staðsettur á stuttri götu og er fullur af listmunum og handverki, „vintage“-fötum, notuðum húsgögnum og ljúffengum götumat. Röltu um markaðinn og þú gætir dottið niður á einhvern óvæntan fund úr þessum hrærigraut af hlutum.

Gististaðir í nágrenninu
Capitol Hill Flea Market

Activities

Hefur þú gaman að því að gera góð kaup? Capitol Hill Flea Market er þá líklega rétti staðurinn fyrir þig. Þar er að finna allt milli himins og jarðar, allt frá tímalausum tebollum til sérkennilegra skartgripa. Hvort sem þú ert að leita að skrauti, skrani eða sígildum skóbúnaði þá er það dagljóst að hér getur þú gert kaup aldarinnar. Þegar hungrið fer að sækja að þér er kjörið fyrir þig að kíkja á einhverja af matarbásunum á staðnum og láta kleinuhringi eða handverkaðan ost slá á hungrið áður en lengra er haldið.

Gististaðir í nágrenninu
Funky Junk Northwest

Activities

Hvort sem þú laðast að stuði eða skrani flóamarkaðarins þá er gleðin gulltryggð. Flikkaðu upp á fataskápinn þinn með „vintage“ peysum eða skrautlegum höttum og hresstu upp á heimilið þitt með antík húsgögnum. Funky Junk elskar endurbætur og því er tilvalið fyrir þig að athuga hvort þú sérð ekki einhverja dularfulla dásemd sem hægt er að gæða nýju lífi.

Gististaðir í nágrenninu
Antique Liquidators

Activities

Eru íburðarmiklir skápar, gamlir stólar og gerðarlegar viðarkistur þér að skapi? Þá er Antique Liquidators svo sannarlega rétti staðurinn fyrir þig og húsgagna-sjálfið þitt. Stingdu höfðinu endilega inn um dyrnar og spjallaðu við eigendurna, fáðu álit þeirra á girnilegustu hlutum staðarins og sjáðu hvort þú færð það staðist að endurinnrétta heimili þitt!

Gististaðir í nágrenninu

Seattle – Umsagnir

10

Einstakt

22. ágúst 2016

Nice city, a lot to see and do. Easy to get around. Friendly people.
Sigridur
Ísland
16 umsagnir

Gististaðir á og í nágrenni í Seattle

Hyatt House Seattle Downtown

9 Framúrskarandi

Einkunn byggð á 1114 umsögnum

17.210 kr.

Meðalverð á nótt
 • 201 Fifth Avenue North, Miðbær Seattle, Seattle
Silver Cloud Inn - Seattle Lake Union

8,9 Frábært

Einkunn byggð á 974 umsögnum

15.837 kr.

Meðalverð á nótt
 • 1150 Fairview Avenue North, South Lake Union, Seattle
Silver Cloud Hotel - Seattle Broadway

8,8 Frábært

Einkunn byggð á 1040 umsögnum

16.976 kr.

Meðalverð á nótt
 • 1100 Broadway, Miðbær Seattle, Seattle
Mayflower Park Hotel

8,9 Frábært

Einkunn byggð á 1400 umsögnum

13.228 kr.

Meðalverð á nótt
 • 405 Olive Way, Miðbær Seattle, Seattle
Motif Seattle

8,7 Frábært

Einkunn byggð á 2706 umsögnum

19.255 kr.

Meðalverð á nótt
 • 1415 Fifth Avenue, Miðbær Seattle, Seattle
Warwick Seattle

8,4 Mjög gott

Einkunn byggð á 1318 umsögnum

12.397 kr.

Meðalverð á nótt
 • 401 Lenora Street, Miðbær Seattle, Seattle
Silver Cloud Hotel - Seattle Stadium

8,9 Frábært

Einkunn byggð á 907 umsögnum

15.837 kr.

Meðalverð á nótt
 • 1046 1st Avenue South, Miðbær Seattle, Seattle
Travelodge Seattle by the Space Needle

7,3 Gott

Einkunn byggð á 1704 umsögnum

8.711 kr.

Meðalverð á nótt
 • 200 6th Avenue North, Miðbær Seattle, Seattle
Fairmont Olympic Hotel

9,1 Framúrskarandi

Einkunn byggð á 540 umsögnum

23.607 kr.

Meðalverð á nótt
 • 411 University Street, Miðbær Seattle, Seattle
Sjá hvað fyrri gestir hafa sagt

Meðmæli fyrir ferðalanga í Seattle

For me part of sightseeing includes checking out the crowds and the local people and how they interact among themselves and visitors. Sightseeing is more than just looking at the prairies in Kansas or beautiful Black Hill of South Dakota, Yellowstone River running through Wyoming and Montana, or the forest and coastline in Oregon or even the Cactus Forest we saw in Arizona. It also about checking out the people in crowded streets of downtown Seattle, Vancouver, Victoria, and San Francisco or the people who or at the other table is restaurants in Newport, Oregon or San Diego California or the waiters and waitresses who served us in Oklahoma City, Seattle, Vancouver, Oakland and El Paso. There is a lot to see on the wonderful continent and my wife and I take try to take in all the sights; the natural environment, the man-made structures such as the Space Needle in Seattle, the monuments and museums and even the people.

There are many smaller, less known stores to shop at with a variety of offerings and some bargains.

People stopped on the street when they saw we looked lost and asked if they could help.

Taylor Shellfish just opened a restaurant near Seattle Center. Yahoo!

Walk through Pike Place Market to really experience Seattle!

I live in Forks - roughly everything. Ha. That's why I go.

Chihuly Glass and Gardens at the Space Needle

Seattle Art Museum - absolutely

good variety but expensive

Sláðu inn tölvupóstfangið og við sendum þér staðfestinguna aftur

Vinsamlegast sláðu inn gilt tölvupóstfang

Við höfum endursent þær staðfestingar sem þú baðst um á

Vinsamlegast athugaðu að það gæti tekið tölvupóstinn um 10 mínútur að berast

Við gátum því miður ekki endursent þær staðfestingar sem þú baðst um

Hafðu umsjón með núverandi bókun

 • Breyttu dagsetningum
 • Breyttu upplýsingum um gesti
 • Hafðu samband við gististað
 • Uppfærðu herbergi
 • Afpantaðu bókun
 • og meira...