Vistað á 6785 lista

Hápunktar gistirýmisins

Kennileiti:

Madison Square Garden-leikvangurinn (200m)
Sýna kort Hotel Pennsylvania

Viðskiptavinir sem skoðuðu Hotel Pennsylvania skoðuðu einnig:

Row NYC

hótel Hótelið er staðsett í leikhúshverfinu og í innan við 3 mínútna göngufjarlægð frá vegamótunum Times Square en það býður upp á heilsuræktarstöð og alhliða móttökuþjónustu.

Síðasta bókun á þessu hóteli var fyrir 3 mínútum síðan

Einkunn byggð á 2051 umsögn Gott 7,7/10

Wyndham New Yorker Hotel

hótel Þetta sögufræga miðbæjarhótel á Manhattan er í 2 mínútna göngufjarlægð frá Madison Square Garden og á móti Penn-lestarstöðinni.

Síðasta bókun á þessu hóteli var gerð í dag kl: 07:42

Einkunn byggð á 2464 umsögnum Gott 7,6/10

Best Western Plus President Hotel at Times Square

hótel Þetta hótel á Manhattan er staðsett við Times Square og er í 10 mínútna göngufjarlægð frá Rockefeller Center og í 3 mínútna lestarfjarlægð frá Empire State-byggingunni.

Síðasta bókun á þessu hóteli var gerð í dag kl: 07:22

Einkunn byggð á 2810 umsögnum Umsagnareinkunn 6,8/10

Cassa Hotel Times Square

hótel Featuring a rooftop bar, this hotel is located in the Midtown West neighbourhood of Manhattan, just 10 minutes’ walk from Times Square. WiFi access is provided free of charge to guests.

Síðasta bókun á þessu hóteli var gerð í dag kl: 06:20

Einkunn byggð á 39 umsögnum Frábært 8,6/10

Nýjustu umsagnirnar um Hotel Pennsylvania

 • Sara
    Ísland
  7. janúar 2014

  Staðsetningin er mjög góð.

  Subbulegt og löngu kominn tími á viðhald. Lobbyið lítur vel út en herbergin eru mjög sjúskuð. Í fyrsta herberginu kom ryð bæði úr vaskinum og sturtunni og ekkert heitt vatn. Var búin að vera í samskiptum við starfsfólk áður en við komum út og það svaraði mjög seint ef það svaraði yfir höfuð. Mæli alls ekki með þessu hóteli.

  3,8

 • Sigurdur
    Ísland
  5. desember 2013

  Staðsetningin

  Gamalt, illa farið, lélegt viðhald,

  5,8

 • Magnús
    Ísland
  13. nóvember 2013

  Frábær staðsetning og þú færð það sem þú borgar fyrir. Allt í lagi að vera þarna yfir langa helgi enda er maður ekki mikið inni á hótelinu þegar maður er í NY. Sem sagt, ég mæli með þessu hóteli yfir helgi enda miklu ódýrara en önnur hótel.

  6,7

 • Erla
    Ísland
  23. október 2013

  Hótelið er gamalt, en ákveðin sjarmi yfir því,stórt og mikið lobby, þar er ávallt mikið líf og fjör, við fengum ágætis herbergi uppá 12 hæð (lyfturnar gengu mjög hratt, lítill biðtími) þar sem herbergið snéri frá götu, urðum við ekki mikið vör við hávaða, hreint á rúmum, baðherbergi hreint og komið var og þrifið á hverjum degi, og alltaf hrein handklæði. Staðsetning á hóteli frábær :)

  # komin tími á viðhald. # Morgunmaturinn mætti vera fjölbreyttari, það sem í boði var : beiglur ekkert kjötálegg, aðeins rjómaostur, marmelaði, og sulta.og síðan vínarbrauð te og kaffi.

  5,8

Loka korti