ferðagúrúar hafa deilt bestu ábendingunum sínum

Hvernig virkar þetta?

 • 1

  Þetta byrjar með bókun

  Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.

 • 2

  Svo kemur ferðalagið

  Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.

 • Og að lokum, umsögn

  Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.

Vinsæl lönd

 • Dubai International Terminal Hotel

  - „Staðsetningin er snilld“

 • Esplanade Hotel Fremantle - by Rydges

  - „Stutt í margskonar veitingastaði ofl.“

 • Espaço Nativo

  - „We really enjoyed our stay at espaco nativo! The staff was amazing and extremely helpfull recommending places to see and what to see. The room was good, nice bed, shower and refrigerator. The roof of our room started leaking because of the extremely heavy rains the last couple of days we stayed there but the staff took care of it as soon as possible and got us another room!“

 • Chateau Lacombe Hotel

  - „Frábær staðsetning, starfsfólkið til fyrirmyndar, veitingastaðirnir mjög góðir, bæði á barsvæðinu, morgunmaturinn sem og veitingastaðurinn á 24. hæð. Myndi mæla með þessu hóteli.“

 • Mosel Gästehaus Vogt

  - „Heimilislegt og gott viðmót.“

 • Hotel SB Ciutat de Tarragona

  - „Frábært fjölskylduherbergi og staðsetning gagnvart samgöngum“

 • Le Domaine de Mestré

  - „Fallegur staður og fallegt hús“

 • Springwood Guest House

  - „þetta er æðislegur staður og frábær staðsetning, nálægt flugvellinum og frábært starfsfólk og konan sem á staðin var rosalega almennileg.“

 • Astron Hotel

  - „Góður andi og vinaleg þjónusta.“

 • Sunrise Resort

  - „Great location, spacious room with great big balcony facing the sea. Very friendly and helpful staff“

 • Castello Nagy

  - „Lorand er líka alveg einstaklega notalegur og hugsunarsamur og við erum búin að panta hjá honum aftur“

 • The Crib Residence @ Bukit Bintang

  - „The roof was super nice and the apartment was spacious and clean“

 • Bed & Breakfast Travel

  - „Gott herbergi. Ljúft viðmót. Frábært umhverfi.“

 • Apartamenty Centrum Zakopane 2

  - „Mjög fín íbúð. Vinalegt viðmót.“

 • Hotel Porto Mare - PortoBay

  - „The staff was very nice and helpful.“

 • Valesko Hotel

  - „Ochen krasivoe mesto, zhivopisnaja priroda. Zavtrak izobilnij. V komnate chisto.“

 • Best Rent a Room

  - „Best place to stay if you are going to the airport. They give you a ride whatever the time ypu are leaving. It feels like you are staying with someone you know because they treat you so nicely.“

 • HHK Hotel

  - „Fallegt hótel ,frábært og hjálpsamt starfsfólk ,góður morgunmatur“

 • Motel 6 - Williams West - Grand Canyon

  - „Stórt og gott herbergi, frítt internet.“

Nýlegar umsagnir

 • Waterhall Country House - Gatwick

  Crawley, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • +

   Herbergið mjög hreint og rúmið mjög gott. Starfsfólkið afar hlýlegt og faglegt.

  18. mars 2017
  Anna Ísland
 • Tagoro Family & Fun Costa Adeje

  Adeje, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 8,5
  • +

   Maturinn var fínn og aðstaðan góð.

  • -

   Eftir nafnabreytingu úr Villa Tagoro yfir í núverandi nafn hefur barnafjölskyldum fjölgað gríðarlega og erill eftir því ekki það að við höfum eitthvað á móti börnum síður en svo en við vorum að leita að meiri rólegheitum.

  19. mars 2017
  Þórarinn Ísland
 • Hotel Smári

  Kópavogur, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 8
  • +

   Fínt bílastæði og gott starfsfólk.

  19. mars 2017
  Sigríður Ísland
 • Hotel Rialto

  Victoria, Kanada

  Meðaleinkunn umsagna: 9
  • +

   Frábær umhverfisstefna. Þeir bjóða þér fría drykki og afslátt á veitingastaðnum gegn því að nota rúmfötin oftar en einu sinni.

  19. mars 2017
  Jóhann Ísland
 • Palm Beach Club

  Ameríska ströndin, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 7,6
  • +

   Morgunverður var fínn. Sólbaðsaðstaða góð. Alveg við ströndina. Góðar samgöngur.

  • -

   Rúmdínan var hörð. Er slæmur í baki eftir þetta.

  19. mars 2017
  Halldor Ísland
 • Hotel Best Jacaranda

  Adeje, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 7,8
  • +

   Mjög nálægt supermarket og miðbænum í Costa Adeje. Algjör paradís fyrir fólk með börn, mikil dagskrá og frábært starfsfólkið sem sá um börnin. Hægt að setja börnin í "útileikskóla" sem var á sundlaugasvæðinu.

  • -

   Fengum hræðilegt rúm, kvörtuðum tvisvar en dýnan var augljóslega ónýt en ekkert gert annað en að snúa dýnunni við. Við sváfum á járni. Maturinn þarna er la la .. Kjöt er ekki á íslenskum mælikvarða, en ferskir ávextir og pasta og pizzur og brauðmeti fínt. Stór mínus að það var ekki hægt að fá rúm fyrir ungabarnið sem þurfti að sofa upp í á milli okkar í 11 nætur. Við vorum á hæð 0, það eru flísar á öllum gólfum sem gerir hótelið sérstaklega hljóðbært. Kl 6:30 dró ræstingin risa vagna fram og til baka alla ganga þannig það var enginn svefnfriður eftir það.

  19. mars 2017
  Kristjana Ísland
 • Gistiheimilið Sólgarðar

  Akureyri, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,7
  • +

   Góð staðsetning, ódýrt og snyrtilegt.

  • -

   Rúmin mjög mjó.

  19. mars 2017
  Sandra Ísland
 • Leonardo Hotel Heidelberg

  Heidelberg, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 7,6
  • +

   Mjög góður morgunmatur. Notalegt og hjálpsamt starfsfólk. Herbergið var rúmgott. Rúmið var mjög gott.

  • -

   Höfum ekki undan neinu að kvarta.

  19. mars 2017
  Jón Ísland
 • The Swan House - Reykjavík Apartments

  Reykjavík, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,2
  • +

   Starfsfólk viðkunnanlegt og rúm ágætt, hreinlæti til fyrirmyndar.

  • -

   Læti frá iðnaðarmönnum sem voru við störf snemma morguns við hótelið án viðvarana starfsfólks, koddar of stífir, enginn morgunverður í boði og verðið of hátt miðað við þjónustustig.

  19. mars 2017
  Sonja Ísland
 • Fañabe Costa Sur

  Adeje, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 8,2
  • +

   Mjög góður morgunverður

  19. mars 2017
  Ólafur Ísland

Vinsæl hótel

 • Evrópa
 • Karíbahaf
 • Asía
 • Norður-Ameríka
 • Suður-Ameríka
 • Afríka
 • Eyjaálfa
 • Mið-Austurlönd
 • Smugglers Cove Beach Resort & Hotel

  Nadi, Fijieyjar

  Meðaleinkunn umsagna: 7,2
  • +

   Great activites. Nice beach. A nice pool. The rooms were good. It's like the center for travellers/backpackers. Great restaurant.

  • -

   No wifi in rooms is kinda lame.

  31. mars 2015
  Darri Ísland
 • Rydges Perth

  Perth,

  Meðaleinkunn umsagna: 8,2
 • Esplanade Hotel Fremantle - by Rydges

  Fremantle, Ástralía

  Meðaleinkunn umsagna: 8,4
  • +

   Stutt í margskonar veitingastaði ofl.

  • -

   Internettenging frekar léleg og þá sérstaklega leiðinlegt að þurfa að slá inn daglega aðgangsorð

  2. júní 2015
  Brynjar Ísland
 • 790 on George Backpackers

  Sydney, Ástralía

  Meðaleinkunn umsagna: 7,2
  • +

   There's a kitchen. Great location. Helpful staff.

  • -

   Small rooms, not especially clean. The elevator was super slow. The wifi was sooo terrible. No bicycle service although that's what it said on the brochure. Hard pillows. Pretty expensive but I guess that's what you get in Sydney. I didn't really like it.

  31. mars 2015
  Darri Ísland