Staðfestar umsagnir frá raunverulegum gestum

Hvernig virkar þetta?

 • 1

  Þetta byrjar með bókun

  Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.

 • 2

  Svo kemur ferðalagið

  Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið og fleira.

 • Og að lokum, umsögn

  Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.

Nýlegar umsagnir

 • Meðaleinkunn umsagna: 7,5
  • +

   Stutt frá flugvelli. Mikið fyrir peninginn

  29. júlí 2015
  Magnea Ísland
 • Riad Balkisse

  Marrakech, Marokkó

  Frá

  5.747 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 8,8
  • +

   Einstaklega fallegt innandyra og vinalegt starfsfólk. Ævintýri líkast að gista í þessu fallega húsi. Nálægðin við allt frábær.

  • -

   Rúmið frekar hart

  28. júlí 2015
  Thorbjorg Ísland
 • Meðaleinkunn umsagna: 7,9
  • +

   Rúmin voru snilld og þæginlegt andrúmsloft

  • -

   Kom leki í herbergið okkar og þau sögðust vera búin að þrífa það upp en svo reyndist ekki

  28. júlí 2015
  Elsa Ísland
 • Pension Mozart

  Vín, Austurríki

  Frá

  6.632 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 7,3
  • +

   Góð staðsettning Skemtilegt starfsfólk. Var eins og koma til vinna

  29. júlí 2015
  Rafn Ísland
 • Los Jazmines

  Torremolinos, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 8,3
  • +

   Sundlaugin var mjög fín og þæginlegt að vera út í garði

  • -

   Rúmin voru hræðileg, gormarnir stungust inn í beinin þegar maður svaf. Á teppinu var gamall plástur.

  28. júlí 2015
  Elsa Ísland
 • Club Shark Hotel

  Gumbet, Tyrkland

  Frá

  9.284 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 7,7
  • +

   Frábær staður, gott og glaðlegt starfsfólk. Kurteis og hlýleg framkoma. Fallegt herbergi og góður matur.

  • -

   Hefði mátt vera innifalinn ís fyrir börnin eins og víðast hvar.

  29. júlí 2015
  Helga Ísland
 • Mörk Homestay

  Hvammstangi, Ísland

  Frá

  9.579 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 9,3
  • +

   Notalegt og kósí, mikið lagt í að hafa fallegt í kringum gesti, margt sem gleður augað, matur fallega fram borinn. Kyrrlátt umhverfi og fallegt útsýni.

  • -

   Mætti vera betra rúm.

  29. júlí 2015
  Þuríður Ísland
 • Suite Hotel Tilila

  Agadir, Marokkó

  Meðaleinkunn umsagna: 8,4
  • +

   Frábært aðstaða, stúdíó rúmgott og allt til alls. Góð staðsetning, nálægt ströndinni og líka miðbænum.

  28. júlí 2015
  Thorbjorg Ísland
 • Guesthouse Hof

  Hofgarðar, Ísland

  Frá

  8.548 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 7,9
  • +

   Þjónusta til fyrir myndar, liðlegheit. Góður aðbúnaður.

  28. júlí 2015
  Steinar Ísland
 • Meðaleinkunn umsagna: 7,2
  • +

   það mar mjög vingjarnlegur maður sem reddaði að herbergið væri þrifið. staðsetningin var góð

  • -

   Þegar við komum var ekki búið að búa um rúm og allt í drasli. ekki vel merkt hvar gististaðurinn er

  28. júlí 2015
  Ónafngreindur Ísland

Vinsæl hótel

 • Afríka
 • Suður-Ameríka
 • Karíbahaf
 • Asía
 • Eyjaálfa
 • Mið-Austurlönd
 • Norður-Ameríka
 • Evrópa
 • Riad Balkisse

  Marrakech, Marokkó

  Frá

  5.747 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 8.8
  • +

   Einstaklega fallegt innandyra og vinalegt starfsfólk. Ævintýri líkast að gista í þessu fallega húsi. Nálægðin við allt frábær.

  • -

   Rúmið frekar hart

  28. júlí 2015
  Thorbjorg Ísland
 • Riad Amin

  Marrakech, Marokkó

  Frá

  6.013 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 8.8
  • +

   Riad - þvílíkt ævintýri. Frábær staðsetning í miðri Medina, allt í göngufæri. Yndislegt starfsfólk, viðræðugott og hjálplegt og aðstaðan öll til fyrirmyndar, fallegar stofur, sólbaðsaðstaða á þakinu - allt snyrtilegt og einstaklega fallega skreytt. Herbergið fullkomið. Vorum þarna 6 nætur og leið vel.

  3. júlí 2015
  Thorbjorg Ísland
 • Suite Hotel Tilila

  Agadir, Marokkó

  Meðaleinkunn umsagna: 8.4
  • +

   Frábært aðstaða, stúdíó rúmgott og allt til alls. Góð staðsetning, nálægt ströndinni og líka miðbænum.

  28. júlí 2015
  Thorbjorg Ísland
 • Hyatt Regency Sharm El Sheikh

  Sharm El Sheikh, Egyptaland

  Meðaleinkunn umsagna: 8.2
  • +

   Lóðinn og afþreyingar möguleikar voru gífurlega margir. Fólk alltaf til að gera mun meira en við ætluðumst til. Þjónustan algjörlega á heimsklassa.

  26. maí 2015
  Ingibjorg Ísland
 • Aqua Fun Club - All Inclusive

  Aït Hamid, Marokkó

  Meðaleinkunn umsagna: 6.8
  • +

   Okkur líkaði allt

  16. október 2014
  Reynirrob Ísland
 • Riad Puchka

  Marrakech, Marokkó

  Frá

  3.242 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 8.7
  • +

   Nice, friendly and helpful staff. Magnificent venue.

  25. apríl 2015
  Jon Thor Ísland
 • Hotel Continental

  Tanger, Marokkó

  Frá

  7.663 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 7.4
  • +

   frabærar innréttingar mjög fallegt

  • -

   Þjófarnir í götunni við innganginn á hótelinu

  16. júlí 2014
  Rein Svíþjóð
 • Hotel Almas

  Marrakech, Marokkó

  Frá

  6.499 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 8.2
  • +

   Staðsetningin mjög góð, sundlaugin og aðstaðan á þakinu frábær.

  • -

   morgunverðurinn lélegur.

  15. júlí 2015
  Björgvin Ísland
 • Atlas Essaouira & Spa

  Essaouira, Marokkó

  Meðaleinkunn umsagna: 8.3
  • +

   Staðsetningin er frábær, útsýnið yfir ströndina stórfallegt.

  15. júlí 2015
  Björgvin Ísland
 • Mandarin Hostel

  Kaíró, Egyptaland

  Frá

  3.735 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 8
  • +

   Nice and quiet hotel, out of the noise of the city center but still very close to it. Nice rooms, spaceous, good TV (but most channels (by far) in Arabic).

  • -

   Description was way off, there was no blow-dryer, the balcony couldn't fit a chair etc. Worst, there was no fridge, but you can use the one in the reception. Hard to locate in the dark - if you are walking.

  11. ágúst 2014
  Reynir Ísland
 • Iberotel Luxor

  Luxor, Egyptaland

  Frá

  3.962 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 8.1
  • +

   Fine placement and excellent view to the Nile.

  • -

   Wifi in rooms very bad but fine in reception. Price of beverages high.

  7. janúar 2015
  Jón Viðar Ísland
 • Espaço Nativo

  Ilha Grande, Brasilía

  Frá

  7.120 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 8.7
  • +

   We really enjoyed our stay at espaco nativo! The staff was amazing and extremely helpfull recommending places to see and what to see. The room was good, nice bed, shower and refrigerator. The roof of our room started leaking because of the extremely heavy rains the last couple of days we stayed there but the staff took care of it as soon as possible and got us another room!

  • -

   The breakfast could have been better, more options, but it was ok. The wi-fi was bad, but it's hardly their fault as the whole island has problems with the wi-fi.

  3. febrúar 2015
  kataragga Ísland
 • Casa De Romero

  Guayaquil, Ekvador

  Frá

  2.935 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 8.3
  • +

   Location good service i recomend it

  • -

   The bathroom needs work thats all

  10. febrúar 2015
  Hordur rafn Ísland
 • El Escudero Lodge

  Máncora, Perú

  Frá

  3.335 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 8.4
  • +

   Veery good hotel clean and good staff recomend it

  2. febrúar 2015
  Hordur rafn Ísland
 • Polkerris Bed & Breakfast

  Montego Bay, Jamaíka

  Meðaleinkunn umsagna: 9.6
  • +

   Falleg húsakynni, einstakt útsýni, þægindi, hreinlæti, alúðlegt viðmót og síðast en ekki síst stórkostlegur morgunverður.

  13. apríl 2015
  Bragi Ísland
 • Peninsula Excelsior Hotel

  Singapúr, Singapúr

  Meðaleinkunn umsagna: 7.6
  • +

   Labba 5-10 mínótur þá varstu kominn í fjörið.

  2. mars 2015
  Veigar Ísland
 • Sunrise Resort

  Gili Air, Indónesía

  Frá

  7.313 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 7.5
  • +

   Great location, spacious room with great big balcony facing the sea. Very friendly and helpful staff

  27. maí 2015
  Olof Elin Ísland
 • Rayavadee

  Railay Beach, Taíland

  Meðaleinkunn umsagna: 9.3
  • +

   Alger paradís frábær þjónusta og allt til fyrirmyndar.

  • -

   Var með 20 flugubit

  21. október 2014
  Jón Ísland
 • Samed Grandview Resort

  Ko Samed, Taíland

  Frá

  8.593 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 6.8
  • +

   Beautiful location! Wonderful staff! Awesome hotel! Really recommend both Koh Samed and this resort!

  • -

   The bed was a bit hard

  16. janúar 2015
  Gudlaug Ísland
 • Blue Clouds Homestay

  Hoi An, Víetnam

  Frá

  2.134 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 9.2
  • +

   Mjog god stadsetning, 3 min i gamla baeinn a hjoli. Starfsmennirnir eru allir mjog almennilegir. Litid og thaeginlegt hotel. Very good location, 3 minutes from the old town on bikes. The staff is very friendly. Small and comfortable Hotel.

  21. mars 2015
  Örvar Ísland
 • Classical Plaza Hotel

  Foshan, Kína

  Frá

  5.568 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 8.2
  • +

   Viðmót starfsfólks til fyrirmyndar.

  22. október 2014
  Eysteinn Þórir Ísland
 • Pattaya Blue Sky

  Pattaya - miðborg, Taíland

  Frá

  4.812 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 8.4
  • +

   Vel staðsett hotel. Hægt að ganga a mjög marga staði. Snyrtilegt.

  • -

   það er aðeins of hljóðfæri á milli herbergja. Gat hlustað á samtal i næsta herbergi sem var aðeins of persónulert

  17. maí 2015
  Gudlaug Elsa Ísland
 • Meðaleinkunn umsagna: 8.1
  • +

   A very nice hotel. Free shuttle bus every 15 minutes. Great and helpful staff. Very good breakfast in beautiful surroundings. Highly recommended!

  19. desember 2014
  juliusv Ísland
 • Best Rent a Room

  Nai Yang Beach, Taíland

  Frá

  2.635 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 9.1
  • +

   Best place to stay if you are going to the airport. They give you a ride whatever the time ypu are leaving. It feels like you are staying with someone you know because they treat you so nicely.

  • -

   Nothing

  25. maí 2015
  Hlynur Rafn Ísland
 • Hanoi Glance Hotel

  Hanoi, Víetnam

  Frá

  4.682 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 9.4
  • +

   The hotel has a great location in the old quarter. The staff were extremely welcoming and helpful, even offering us breakfast to go the day we checked out, since the kitchen wasn't open so early in the morning. Clean rooms and great air con, wifi pretty good. Breakfast buffet was great.

  14. október 2014
  Gudrun Ísland
 • Marco Polo Plaza Cebu

  Cebu City, Filippseyjar

  Frá

  8.592 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 8.5
  • +

   vinalegt viðmót starfsfólks

  19. október 2014
  Pall Ísland
 • Plub Pla Koh Mak Retreat

  Ko Mak, Taíland

  Frá

  6.492 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 8.5
  • +

   The staff is so friendly and nice, the villas are new and perfectly cleaned. Loved my private outdoor shower. Beautiful place to stay and relax.

  • -

   Really the only thing that needs to be improved is the WiFi, there's only WiFi in the restaurant/lobby and it can be very slow.

  7. febrúar 2015
  Unnur Ísland
 • Meðaleinkunn umsagna: 7.3
  • +

   Great activites. Nice beach. A nice pool. The rooms were good. It's like the center for travellers/backpackers. Great restaurant.

  • -

   No wifi in rooms is kinda lame.

  31. mars 2015
  Darri Ísland
 • Rydges Perth

  Perth, Ástralía

  Meðaleinkunn umsagna: 8.2
  • +

   Staff, especially the Russian guy, very helpful

  16. mars 2015
  David G. Ísland
 • Meðaleinkunn umsagna: 8.3
  • +

   Stutt í margskonar veitingastaði ofl.

  • -

   Internettenging frekar léleg og þá sérstaklega leiðinlegt að þurfa að slá inn daglega aðgangsorð

  2. júní 2015
  Brynjar Ísland
 • 790 on George Backpackers

  Sydney, Ástralía

  Frá

  2.450 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 7.1
  • +

   There's a kitchen. Great location. Helpful staff.

  • -

   Small rooms, not especially clean. The elevator was super slow. The wifi was sooo terrible. No bicycle service although that's what it said on the brochure. Hard pillows. Pretty expensive but I guess that's what you get in Sydney. I didn't really like it.

  31. mars 2015
  Darri Ísland
 • Ramee Baisan Hotel

  Manama, Barein

  Meðaleinkunn umsagna: 6.8
  • +

   good bed good staff

  • -

   Nothing it;s all good

  10. febrúar 2015
  Reynir Sádi-Arabía
 • Marina Hotel Apartments

  Dúbaí, Sameinuðu Arabísku Furstadæmin

  Meðaleinkunn umsagna: 8.3
  • +

   Staðsetningin alveg frábær ,íbúðin stór og góð ,svo var stutt út á Marina walkid og stutt á ströndina,bara fràbært i alla staði.Starfsfólkið frábært í alla staði,hjálplegt,hlýlegt og vilja allt fyrir mann gera.

  19. nóvember 2014
  Jón Tryggvi Ísland
 • Grand Hyatt Dubai

  Dúbaí, Sameinuðu Arabísku Furstadæmin

  Meðaleinkunn umsagna: 8.9
  • +

   vinsamlegt fólk.mikil öryggistilfinning

  30. apríl 2015
  sigurdur Ísland
 • Carlton Tower Hotel

  Dúbaí, Sameinuðu Arabísku Furstadæmin

  Frá

  7.264 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 7.1
  • +

   Staðsetningin stutt frá flugvellinum, er alveg við Creek. Mjög snirtilegt og gott hótel, starfsfólkið frábært. Gott hótel fyrir sanngjarnan pening

  19. júní 2014
  Saevar Ísland
 • Suba Hotel

  Dúbaí, Sameinuðu Arabísku Furstadæmin

  Frá

  9.262 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 8.8
  • +

   The Hotel is new, close to airport, many restaurants next to the hotel. Staff nice. Will stay there again.

  • -

   Asked the reception to wake me up for flight next morning, still no wake up call.

  16. október 2014
  Saevar Ísland
 • Meðaleinkunn umsagna: 7.5
  • +

   -Supermarket in walking distance -Metro in walking distance -The gym was very good

  • -

   -Poor wifi -Pool area not special

  10. febrúar 2015
  Fjölnir Daði Ísland
 • Somewhere Hotel Apartment

  Dúbaí, Sameinuðu Arabísku Furstadæmin

  Meðaleinkunn umsagna: 9
  • +

   Close to the airport, clean and comfy

  • -

   ???

  11. október 2014
  Saevar Ísland
 • Le Meridien Mina Seyahi Beach Resort & Marina

  Dúbaí, Sameinuðu Arabísku Furstadæmin

  Meðaleinkunn umsagna: 8.6
  • +

   Frábært hótel í alla staði. Jákvætt starfsfólk þjónustustig á hæsta stigi. Allt 100% kem til með að gista aftur á þessu hóteli.

  2. nóvember 2014
  ludvik Ísland
 • Meðaleinkunn umsagna: 9.1
  • +

   Staðsetningin frábær og hótelstjórinn hjálpsamur, mikið fyrir peninginn

  10. nóvember 2014
  Margrét Lísa Ísland
 • Westwinds Waterfront Resort

  Treasure Island, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 8.8
  • +

   Hrein og góð íbúð. Mjög gott rúm. Mikið pláss og frábær aðstaða að öllu leyti. Vel þetta hótel aftur ef ég fer á Treasure Island.

  • -

   Eina sem hægt er að finna að er loftleysi og vond lykt í lyftunni.

  15. september 2014
  Sigríður Ísland
 • Maingate Resort and Spa

  Orlando, Bandaríkin

  Frá

  7.844 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 8.2
  • +

   Góð staðsetning, mjög snyrtilegt og þrifalegt herbergi sem og allt umhverfi hótelsins.

  • -

   Allt mjög gott.

  26. febrúar 2015
  ingi Ísland
 • Meðaleinkunn umsagna: 8.6
  • +

   Góð staðsetning - hreint og stórt herbergi

  29. mars 2015
  Margeir Ísland
 • Villa Franca Inn

  Monterey, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 8.4
  • +

   Einstaklega heimilislegt og vingjarnlegt viðmót starfsfólks.

  30. september 2014
  Thorir Ísland
 • Meðaleinkunn umsagna: 9.1
  • +

   Allt,góð rúm,flott bað,ágætis morgunmatur,og gott verð.

  26. október 2014
  Steini1708 Ísland
 • Rodeway Inn Airport Boise

  Boise, Bandaríkin

  Frá

  7.604 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 7.7
  • +

   Mér líkaði staðsetningin, þjónustan, aðstaðan og morgunverðurinn. Og svo sakaði ekki að hafa frítt WiFi.

  • -

   Heldur lágt til lofts á baðherberginu, en ég er í hærri kantinum!

  26. maí 2015
  petur Bandaríkin
 • Nantasket Hotel at the Beach

  Hull, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 8.8
  • +

   Pöntuđum minna hùsiđ hjà þeim en vorum uppfærđar ì stærra hùsiđ, þannig ađ mjög rùmt var um okkur og þægilegt. Hòtel sem èg kem til međ ađ velja aftur og mæla međ til annara. Takk fyrir okkur.

  16. október 2014
  Stella Bjork Ísland
 • Red Coach Inn

  Niagara Falls, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 8.6
  • +

   Gott herbergi, kúltúr yfir staðnum. Frábær veitingastaður og mjög góð þjónusta. Staðsetning gæti ekki verið betri.

  18. maí 2015
  Reynir Tomas Ísland
 • Best Western Dulles Airport Inn

  Sterling, Bandaríkin

  Frá

  8.284 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 8.1
  • +

   Frábært og hjalpsamt starfsfólk. Snyrtileg og ódyr herbergi. Gott wifi I herbergi

  • -

   Voru nokkrir pinu litlir maurar ( ants ) a vaskabordinu.

  14. mars 2015
  Sunna Ísland
 • Howard Johnson SoHo

  New York, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 8
  • +

   Staff was wonderful. Clean rooms. Close to Grand street subway station.

  • -

   Rooms a bit small

  22. september 2014
  Jon Thor Ísland
 • Apt. Hotel Hjalteyri

  Hjalteyri, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 10
  • +

   Pleasant in every way! Very cosy beds and everything was spotless! The decor is beautiful, everything from the curtains to the cutlery. We totally reccomend staying at this hotel :-)

  • -

   Nothing, our stay was great in every way

  15. júlí 2015
  Emma Heiðrún Ísland
 • Búlandshöfdi

  Grundarfjörður, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9.2
  • +

   Þrír ferðalangar voru á stuttri yfirreið um Nesið, kona á besta aldri ásamt syni og erlendri vinkonu hans, og vantaði með stuttum fyrirvara gistingu í eina nótt. Það var ekki pláss fyrir okkur öll í Búlandshöfða (einum ofaukið) en vertinn Páll vísaði okkur ekki frá eins og honum hefði verið í lófa lagið og tók brosandi á móti okkur og gerði bara gott úr málunum. - Fyrir það er ég Páli verulega þakklát. Allt var til fyrirmyndar, akkúrat ekkert sem hægt væri að kvarta yfir.

  18. júní 2015
  Hallfríður Ísland
 • Agrimia Holiday Apartments

  Plataniás, Grikkland

  Frá

  9.579 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 9.1
  • +

   Mun panta aftur á Agrimia. Frábært starfsfólk, HREINT, Gott Wifi, yndislegur garður, stutt í frábæra veitingastaði sem eru fjölskyldu fyrirtæki. Þarna kemst maður í snertingu við Krítverja.

  5. júní 2015
  Vigdís Ísland
 • Blue Bay Platinum

  Marmaris, Tyrkland

  Meðaleinkunn umsagna: 8.1
  • +

   Hotel og starfsfolk alveg frabært og hvet eg það folk sem ætlar að heimsækja Marmaris að panta herbergi a Blue bay platinum gleymdi einu en það er maturinn a hotelinu sem er það besta sem eg hef fengið a hoteli.

  • -

   Ekkert

  23. október 2014
  Sigurður Ísland
 • Strandgata 37 Apartment

  Akureyri, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9.6
  • +

   Góð staðsetning og mjög góð íbúð Allt virkaði vel

  6. ágúst 2014
  Jón Ísland
 • Meðaleinkunn umsagna: 8.5
  • +

   allt var glæsilegt og gott

  17. nóvember 2014
  Guðný Lilja Ísland
 • Catalonia Catedral

  Barcelona, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 9.2
  • +

   Frábær staðsetning! Gott að komast í sundlaugina og sólbað á þakinu. Góð herbergi, þrif til fyrirmyndar (skipt um handklæði 2x á dag), starfsfólk talaði góða ensku.

  • -

   Wi-fi frekar hægt. Hafa með eyrnatappa (heyrist aðeins af götunni).

  30. júní 2015
  Margret Huld Ísland
 • Meðaleinkunn umsagna: 9.1
  • +

   Þessi íbúð var alveg frábær!Þægileg rúm, flott eldhús. Allt hreint og fínt og skemmtilegar svalir fyrir framan. Myndi eindregið mæla með þessari íbúð. Hildur, Reykjavík

  • -

   Hefði mátt vera aðeins meira í eldhússkúffunum, svo sem hnífar, skæri og ostaskerara.

  22. júlí 2014
  Hildur Ísland
 • A. Bernhard Bed and Breakfast

  Keflavík, Ísland

  Frá

  8.105 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 9.4
  • +

   Snyrtilegt og gott viðmót starfsfólks

  21. september 2014
  Elínborg Kristín Ísland
 • Springwood Guest House

  Horley, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 8.8
  • +

   þetta er æðislegur staður og frábær staðsetning, nálægt flugvellinum og frábært starfsfólk og konan sem á staðin var rosalega almennileg.

  21. júní 2015
  Bjarni Thor Ísland
 • Meðaleinkunn umsagna: 9
  • +

   Fyrsti valkosturinn þegar maður velur gististaði í Berlín eru Adina Hótelin!

  22. janúar 2015
  Gunnlaugur Bjarki Ísland
 • Teigur Guesthouse

  Akranes, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9.7
  • +

   Allt til alls,

  23. júní 2015
  Herdís Biering Ísland
 • Meðaleinkunn umsagna: 8.5
  • +

   Spacious and clean apartment. Very well located if you are going shopping and eating out. Very friendly and helpful staff.

  • -

   Showers are slow and the water tank struck out. You can fix it in your apartment. The floors need to be fixed,the parquet was worn out.

  5. maí 2015
  Jóhanna Ísland
 • Hotel Eden

  Sirmione, Ítalía

  Meðaleinkunn umsagna: 9.3
  • +

   Ég get ekki tekið neitt eitt fram yfir annað þetta var gott og notlegt rólegt en nokkur skref í trafikina

  1. júní 2015
  Már Ísland
 • Novotel Vilnius Centre

  Vilníus, Litháen

  Meðaleinkunn umsagna: 9.1
  • +

   Það var eiginlega alveg saman hvar borið var niður, herbergið, aðstaðan, þjónustan, viðmót og hjálpsemi starfsfólks. Morgunmaturinn frábær!

  • -

   N/A

  27. janúar 2015
  Styrkar Ísland
 • Meðaleinkunn umsagna: 9.3
  • +

   Ótrúlega fallegt landslag Mjög góð aðstaða við sundlaug og gott spaa Falleg herbergi með góðu baðherbergi Gott starfsfólk

  • -

   Maturinn á veitingastaðnum er bara ágætur en þjónustan og upplifunin frábær.

  10. júlí 2014
  Gerdur Ísland
 • Øst Trøgelborg Farm Holiday

  Billund, Danmörk

  Frá

  8.690 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 8.7
  • +

   i had 2 children with me, and the loved the place, we stayd there for 4 night and nice playground fore the children, full of animals, and the 2 dogs came often to our house. clean house and helpful guy who ownes the house

  • -

   the bed was to soft and the pillow also. had to put the pillow under ass to not get backpain

  23. september 2014
  Gísli Ísland
 • Meðaleinkunn umsagna: 8.4
  • +

   Mer fanst hótelið mjög hreint og frábær staðsetning starfsfólkið var mjög hjálplegt og þægilegt.

  3. júní 2014
  Harpa Ísland
Veldu innritunardag
Veldu útritunardag
Sækir

Sláðu inn tölvupóstfangið og við sendum þér staðfestinguna aftur

Vinsamlegast sláðu inn gilt tölvupóstfang

Við höfum endursent þær staðfestingar sem þú baðst um á

Vinsamlegast athugaðu að það gæti tekið tölvupóstinn um 10 mínútur að berast

Við gátum því miður ekki endursent þær staðfestingar sem þú baðst um