Staðfestar umsagnir frá raunverulegum gestum

Hvernig virkar þetta?

 • 1

  Þetta byrjar með bókun

  Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.

 • 2

  Svo kemur ferðalagið

  Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.

 • Og að lokum, umsögn

  Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.

Vinsæl lönd

 • Dubai International Terminal Hotel

  - „Staðsetningin er snilld“

 • Esplanade Hotel Fremantle - by Rydges

  - „Stutt í margskonar veitingastaði ofl.“

 • Espaço Nativo

  - „We really enjoyed our stay at espaco nativo! The staff was amazing and extremely helpfull recommending places to see and what to see. The room was good, nice bed, shower and refrigerator. The roof of our room started leaking because of the extremely heavy rains the last couple of days we stayed there but the staff took care of it as soon as possible and got us another room!“

 • Chateau Lacombe Hotel

  - „Frábær staðsetning, starfsfólkið til fyrirmyndar, veitingastaðirnir mjög góðir, bæði á barsvæðinu, morgunmaturinn sem og veitingastaðurinn á 24. hæð. Myndi mæla með þessu hóteli.“

 • Mosel Gästehaus Vogt

  - „Heimilislegt og gott viðmót.“

 • Hotel SB Ciutat de Tarragona

  - „Frábært fjölskylduherbergi og staðsetning gagnvart samgöngum“

 • Le Domaine de Mestré

  - „Fallegur staður og fallegt hús“

 • Springwood Guest House

  - „þetta er æðislegur staður og frábær staðsetning, nálægt flugvellinum og frábært starfsfólk og konan sem á staðin var rosalega almennileg.“

 • Astron Hotel

  - „Góður andi og vinaleg þjónusta.“

 • Sunrise Resort

  - „Great location, spacious room with great big balcony facing the sea. Very friendly and helpful staff“

 • Castello Nagy

  - „Lorand er líka alveg einstaklega notalegur og hugsunarsamur og við erum búin að panta hjá honum aftur“

 • The Crib Residence @ Bukit Bintang

  - „The roof was super nice and the apartment was spacious and clean“

 • Bed & Breakfast Travel

  - „Gott herbergi. Ljúft viðmót. Frábært umhverfi.“

 • Apartamenty Centrum Zakopane 2

  - „Mjög fín íbúð. Vinalegt viðmót.“

 • Hotel Porto Mare - PortoBay

  - „The staff was very nice and helpful.“

 • Valesko Hotel

  - „Ochen krasivoe mesto, zhivopisnaja priroda. Zavtrak izobilnij. V komnate chisto.“

 • Best Rent a Room

  - „Best place to stay if you are going to the airport. They give you a ride whatever the time ypu are leaving. It feels like you are staying with someone you know because they treat you so nicely.“

 • HHK Hotel

  - „Fallegt hótel ,frábært og hjálpsamt starfsfólk ,góður morgunmatur“

 • Motel 6 - Williams West - Grand Canyon

  - „Stórt og gott herbergi, frítt internet.“

Nýlegar umsagnir

 • Guesthouse Hlidarás

  Vestmannaeyjar, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,1
  • +

   Vinalegt umhverfi, hugguleg og notaleg íbúð, fínar sjónvarpstöðvar, góð rúm

  21. október 2014
  Bryndís Ísland
 • InterCityHotel Berlin Brandenburg Airport

  Schönefeld, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,4
  • +

   Aðbúnaður og þægindi lofsvert.

  • -

   WiFi var ekki að virka sem skyldi.

  4. september 2014
  Ársæll Ísland
 • A. Bernhard Bed and Breakfast

  Keflavík, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,3
  • +

   Snyrtilegt og gott viðmót starfsfólks

  21. september 2014
  Elínborg Ísland
 • Villas Barrocal

  Pêra, Portúgal

  Meðaleinkunn umsagna: 8,2
  • +

   Lovely place, we like it in many ways. Good apartments, nice and quiet, also big. The swimmingpool is 20 m. so it is good to swim in it.

  • -

   I want to point out few things that the hotel can fix easily. Network connection is not good, only network contact is at the swimming pool and it isn´t good there anyway. It should be available in the apartments, if I would come back, that is the conditions I would have. The mattresses are not good, they are rigid and I asked for a softer bed, but they did not have any. Stove with a pot caves and it takes a very long to warm up, I would advise the Hotel to change it in to gas or ceramic stove.

  8. október 2014
  Gudlaug Ísland
 • Condo Gardens Antwerp

  Antwerp, Belgía

  Meðaleinkunn umsagna: 6,6
  • +

   Rólegt umhverfi, vingjarnleg umsjónarkona og hjálpsöm. Mikið og gott í morgunverðarkörfunni! Vel hægt að mæla með staðnum. Hvíldist vel!

  • -

   Rafmagnstruflanir á álagstímum, var með vasaljós með mér! Lýsing mætti vera betri og einangrun milli herbergja og hæða ábótavant.

  19. október 2014
  Arnþrúður Ísland
 • Bed and Breakfast Keflavík Airport

  Keflavík, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,3
  • +

   Góð aðstaða fyrir sanngjarnt verð, ásamt geymslu á bíl og akstri til og frá flugvelli. Ég hef nýtt mér þessa þjónustu nokkru sinnum bæði í vinnu og prívatferðum. Ég mæli hiklaust með þessari gistingu.

  28. september 2014
  Ólöf Ísland
 • St Giles London – A St Giles Hotel

  London, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 7,7
  • +

   friendly staff

  • -

   Wrong information regarding what time we should order a taxi to airport.....

  19. október 2014
  Gudrun Ísland
 • Cuatro Naciones

  Barcelona, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 8,3
  • +

   Staðsetningin.

  • -

   Morgunmaturinn var hræðilegur. Slepjulegt og hrátt beicon Gamlar þurrar kökur Vont kaffi Ekkert granóla eða múslí Ávaxtasafarnir ekki ekta, þ.e. úr litarefni, bragðefni og sykri.

  24. september 2014
  Ingibjörg Ísland
 • Regal Plaza Hotel

  Dúbaí, Sameinuðu Arabísku Furstadæmin

  Meðaleinkunn umsagna: 6,8
  • +

   A good room for a fair price. Breakfast was alright. The Underground station is right next to the hotel!

  • -

   Loud music from the night clubs, ask for a room on the higher floors. The staff in the lobby were a little cold and could have been more helpful.

  11. október 2014
  Þórir Ísland
 • Dorint Seehotel & Resort Bitburg/Südeifel

  Biersdorf, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 7,8
  • +

   Gott og notalegt umhverfi. Mikil ró og friður. Góður morgun- og kvöldmatur.

  • -

   Máttum ekki vera í sundfötum í gufunni og vorum hálf rekin burtu. Gátum ekki séð að við trufluðum nakta fólkið.Ég nota gleraugu svo ekki sá ég fólkið sem sat með mér í gufunni. Ég vil hafa val í þessu sem öðru

  16. október 2014
  Ónafngreindur Ísland

Vinsæl hótel

 • Norður-Ameríka
 • Afríka
 • Asía
 • Evrópa
 • Karíbahaf
 • Eyjaálfa
 • Suður-Ameríka
 • Mið-Austurlönd
 • Samed Grandview Resort

  Ko Samed, Taíland

  Meðaleinkunn umsagna: 7,1
  • +

   Beautiful location! Wonderful staff! Awesome hotel! Really recommend both Koh Samed and this resort!

  • -

   The bed was a bit hard

  16. janúar 2015
  Gudlaug Ísland
 • Marco Polo Plaza Cebu

  Cebu City, Filippseyjar

  Meðaleinkunn umsagna: 8,4
  • +

   vinalegt viðmót starfsfólks

  19. október 2014
  Pall Ísland
 • Sunrise Resort

  Gili Air, Indónesía

  Meðaleinkunn umsagna: 7,7
  • +

   Great location, spacious room with great big balcony facing the sea. Very friendly and helpful staff

  27. maí 2015
  Olof Elin Ísland
 • Ramada Plaza Shanghai Pudong Airport

  Sjanghæ, Kína

  Meðaleinkunn umsagna: 8
  • +

   A very nice hotel. Free shuttle bus every 15 minutes. Great and helpful staff. Very good breakfast in beautiful surroundings. Highly recommended!

  19. desember 2014
  juliusv Ísland
 • Rayavadee

  Railay Beach, Taíland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,3
  • +

   Alger paradís frábær þjónusta og allt til fyrirmyndar.

  • -

   Var með 20 flugubit

  21. október 2014
  Jón Ísland
 • Hanoi Glance Hotel

  Hanoi, Víetnam

  Meðaleinkunn umsagna: 9,4
  • +

   The hotel has a great location in the old quarter. The staff were extremely welcoming and helpful, even offering us breakfast to go the day we checked out, since the kitchen wasn't open so early in the morning. Clean rooms and great air con, wifi pretty good. Breakfast buffet was great.

  14. október 2014
  Gudrun Nýja-Sjáland
 • Foshan Classical Plaza Hotel

  Foshan, Kína

  Meðaleinkunn umsagna: 8,2
  • +

   Viðmót starfsfólks til fyrirmyndar.

  22. október 2014
  Eysteinn Þórir Ísland
 • Blue Clouds Homestay

  Hoi An, Víetnam

  Meðaleinkunn umsagna: 9,4
  • +

   Mjog god stadsetning, 3 min i gamla baeinn a hjoli. Starfsmennirnir eru allir mjog almennilegir. Litid og thaeginlegt hotel. Very good location, 3 minutes from the old town on bikes. The staff is very friendly. Small and comfortable Hotel.

  21. mars 2015
  Örvar Ísland
 • Pattaya Blue Sky

  Pattaya - miðborg, Taíland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • +

   Vel staðsett hotel. Hægt að ganga a mjög marga staði. Snyrtilegt.

  • -

   það er aðeins of hljóðfæri á milli herbergja. Gat hlustað á samtal i næsta herbergi sem var aðeins of persónulert

  17. maí 2015
  Gudlaug Elsa Ísland
 • Peninsula Excelsior Hotel

  Singapúr, Singapúr

  Meðaleinkunn umsagna: 7,7
  • +

   Labba 5-10 mínótur þá varstu kominn í fjörið.

  2. mars 2015
  Veigar Ísland
 • Best Rent a Room

  Nai Yang Beach, Taíland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,2
  • +

   Best place to stay if you are going to the airport. They give you a ride whatever the time ypu are leaving. It feels like you are staying with someone you know because they treat you so nicely.

  • -

   Nothing

  25. maí 2015
  Hlynur Rafn Ísland
 • Plub Pla Koh Mak Retreat

  Ko Mak, Taíland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,3
  • +

   The staff is so friendly and nice, the villas are new and perfectly cleaned. Loved my private outdoor shower. Beautiful place to stay and relax.

  • -

   Really the only thing that needs to be improved is the WiFi, there's only WiFi in the restaurant/lobby and it can be very slow.

  7. febrúar 2015
  Unnur Ísland
 • Smugglers Cove Beach Resort & Hotel

  Nadi, Fijieyjar

  Meðaleinkunn umsagna: 7,2
  • +

   Great activites. Nice beach. A nice pool. The rooms were good. It's like the center for travellers/backpackers. Great restaurant.

  • -

   No wifi in rooms is kinda lame.

  31. mars 2015
  Darri Ísland
 • Rydges Perth

  Perth, Ástralía

  Meðaleinkunn umsagna: 8,2
  • +

   Staff, especially the Russian guy, very helpful

  16. mars 2015
  David G. Ísland
 • Esplanade Hotel Fremantle - by Rydges

  Fremantle, Ástralía

  Meðaleinkunn umsagna: 8,4
  • +

   Stutt í margskonar veitingastaði ofl.

  • -

   Internettenging frekar léleg og þá sérstaklega leiðinlegt að þurfa að slá inn daglega aðgangsorð

  2. júní 2015
  Brynjar Ísland
 • 790 on George Backpackers

  Sydney, Ástralía

  Meðaleinkunn umsagna: 7
  • +

   There's a kitchen. Great location. Helpful staff.

  • -

   Small rooms, not especially clean. The elevator was super slow. The wifi was sooo terrible. No bicycle service although that's what it said on the brochure. Hard pillows. Pretty expensive but I guess that's what you get in Sydney. I didn't really like it.

  31. mars 2015
  Darri Ísland
 • Espaço Nativo

  Ilha Grande, Brasilía

  Meðaleinkunn umsagna: 8,5
  • +

   We really enjoyed our stay at espaco nativo! The staff was amazing and extremely helpfull recommending places to see and what to see. The room was good, nice bed, shower and refrigerator. The roof of our room started leaking because of the extremely heavy rains the last couple of days we stayed there but the staff took care of it as soon as possible and got us another room!

  • -

   The breakfast could have been better, more options, but it was ok. The wi-fi was bad, but it's hardly their fault as the whole island has problems with the wi-fi.

  3. febrúar 2015
  kataragga Ísland
 • Casa De Romero

  Guayaquil, Ekvador

  Meðaleinkunn umsagna: 8,3
  • +

   Location good service i recomend it

  • -

   The bathroom needs work thats all

  10. febrúar 2015
  Hordur rafn Ísland
 • El Escudero Lodge

  Máncora, Perú

  Meðaleinkunn umsagna: 8,3
  • +

   Veery good hotel clean and good staff recomend it

  2. febrúar 2015
  Hordur rafn Ísland

Sláðu inn tölvupóstfangið og við sendum þér staðfestinguna aftur

Vinsamlegast sláðu inn gilt tölvupóstfang

Við höfum endursent þær staðfestingar sem þú baðst um á

Vinsamlegast athugaðu að það gæti tekið tölvupóstinn um 10 mínútur að berast

Við gátum því miður ekki endursent þær staðfestingar sem þú baðst um

Hafðu umsjón með núverandi bókun

 • Breyttu dagsetningum
 • Breyttu upplýsingum um gesti
 • Hafðu samband við gististað
 • Uppfærðu herbergi
 • Afpantaðu bókun
 • og meira...