Staðfestar umsagnir frá raunverulegum gestum

Hvernig virkar þetta?

 • 1

  Þetta byrjar með bókun

  Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.

 • 2

  Svo kemur ferðalagið

  Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið og fleira.

 • 3

  Og að lokum, umsögn

  Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.

Nýlegar umsagnir

 • Hotell Hovgård

  Halmstad, Svíþjóð

  Frá

  14.135 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 8,9
  • +

   Vingjarnlegt starfsfólk, heimilislegt og indælt

  • -

   Farfuglaheimilli ekki Hótel. Tvöfalt rúm er ekki tvö einföld rúm.

  • 27. maí 2015

  • Hjörleifur
  • Ísland
 • Golden Circle Apartments

  Laugarvatn, Ísland

  Frá

  11.640 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 8,5
  • +

   Staðsetning góð,rúmgóð íbúð, tandurhreintog fínt.

  • -

   Stofusófi arfaslakur, hjónarúm afar mjótt en gott að öðru leiti, sjónvarpið virkaði ekki báðum um lagfæringu, þegar við komum heim var kominn pínulítill flatskjár en ekkert samband svo það voru engar fréttir eða annað og ekkert útvarp

  • 26. maí 2015

  • Rúnar
  • Ísland
 • Villa Kinzica

  Sale Marasino, Ítalía

  Frá

  14.587 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 8,9
  • +

   Fallegt umhverfi Gott viðmót starfsfólks. Góður morgunmatur.

  • -

   Nettenging í herbergi var ekki góð.

  • 26. maí 2015

  • Pétur
  • Ísland
 • Sunrise Resort

  Gili Air, Indónesía

  Frá

  6.074 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 7,3
  • +

   Great location, spacious room with great big balcony facing the sea. Very friendly and helpful staff

  • 27. maí 2015

  • Olof
  • Ísland
 • Megaro Hotel

  Lundúnir, Bretland

  Frá

  26.825 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • +

   Staðsetning, viðmót starfsfólks

  • 27. maí 2015

  • Guðríður
  • Ísland
 • Hotel De Gerstekorrel

  Amsterdam, Holland

  Frá

  13.997 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 7,2
  • +

   Great location. Friendly staff. Reception is open 24 hours if you need anything.

  • -

   Breakfast could be better. Our room was not in the same place where the reception was. We had to go outsize an walk mayby 30m.

  • 26. maí 2015

  • Sigrídur
  • Ísland
 • Reykjavík Hostel Village

  Reykjavík, Ísland

  Frá

  4.273 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 7,3
  • +

   gott rum goð nettenging rolegt

  • 26. maí 2015

  • Guðbjörg
  • Ísland
 • Inter-Hotel Manche-Ocean

  Vannes, Frakkland

  Frá

  7.367 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 8,3
  • +

   Hreinlegt og rúmgott, vinsamlegt starfsfólk.

  • -

   Internetið var hægvirkt en það virkaði alveg svona inn á milli. Morgunmaturinn var ekkert sérstakur, ekkert ferskt í boði.

  • 26. maí 2015

  • Ónafngreindur
  • Ísland
 • Kef Guesthouse

  Keflavík, Ísland

  Frá

  17.659 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 9,4
  • +

   Kaffið var gott, og skutlið stóðst.

  • -

   Enginn sem sá um að fylla á morgunverðarhlaðborðið og dulur til að þurkka sér með á baðherberginu. Lélegur kraftur í sturtunni. Heyrist mikið á milli herbergja.

  • 26. maí 2015

  • Ónafngreindur
  • Ísland

Vinsæl hótel

 • Evrópa
 • Meðaleinkunn umsagna: 8.2
  • +

   þægileg dvöl og góður morgunverður. Og ekki spillti fyrir að fá að geyma bílinn á staðnum, og vera svo keyrður og sóttur í Leifstöð frábært.

  • 27. maí 2015

  • Sigurlína
  • Ísland
 • Hotel Kea

  Akureyri, Ísland

  Frá

  23.280 kr.
  Meðaleinkunn umsagna: 8.5
  • +

   notalegt í alla staði.

  • -

   vantar LÝSI með morgumat,einnig gott að hafa beicon

  • 26. maí 2015

  • Olafur
  • Ísland
 • Meðaleinkunn umsagna: 7.6
  • +

   Stadsetning, herbergi og morgunmatur mjög gód

  • 26. apríl 2015

  • Ragnheidur
  • Ísland

Sláðu inn tölvupóstfangið og við sendum þér staðfestinguna aftur

Vinsamlegast sláðu inn gilt tölvupóstfang

Við höfum endursent þær staðfestingar sem þú baðst um á

Vinsamlegast athugaðu að það gæti tekið tölvupóstinn um 10 mínútur að berast

Við gátum því miður ekki endursent þær staðfestingar sem þú baðst um