umsagnir um áfangastaði frá raunverulegum ferðalöngum

Hvernig virkar þetta?

 • 1

  Þetta byrjar með bókun

  Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.

 • 2

  Svo kemur ferðalagið

  Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.

 • Og að lokum, umsögn

  Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.

Vinsæl lönd

 • Dubai International Terminal Hotel

  - „Staðsetningin er snilld“

 • Esplanade Hotel Fremantle - by Rydges

  - „Stutt í margskonar veitingastaði ofl.“

 • Espaço Nativo

  - „We really enjoyed our stay at espaco nativo! The staff was amazing and extremely helpfull recommending places to see and what to see. The room was good, nice bed, shower and refrigerator. The roof of our room started leaking because of the extremely heavy rains the last couple of days we stayed there but the staff took care of it as soon as possible and got us another room!“

 • Chateau Lacombe Hotel

  - „Frábær staðsetning, starfsfólkið til fyrirmyndar, veitingastaðirnir mjög góðir, bæði á barsvæðinu, morgunmaturinn sem og veitingastaðurinn á 24. hæð. Myndi mæla með þessu hóteli.“

 • Mosel Gästehaus Vogt

  - „Heimilislegt og gott viðmót.“

 • Hotel SB Ciutat de Tarragona

  - „Frábært fjölskylduherbergi og staðsetning gagnvart samgöngum“

 • Le Domaine de Mestré

  - „Fallegur staður og fallegt hús“

 • Springwood Guest House

  - „þetta er æðislegur staður og frábær staðsetning, nálægt flugvellinum og frábært starfsfólk og konan sem á staðin var rosalega almennileg.“

 • Astron Hotel

  - „Góður andi og vinaleg þjónusta.“

 • Sunrise Resort

  - „Great location, spacious room with great big balcony facing the sea. Very friendly and helpful staff“

 • Castello Nagy

  - „Lorand er líka alveg einstaklega notalegur og hugsunarsamur og við erum búin að panta hjá honum aftur“

 • The Crib Residence @ Bukit Bintang

  - „The roof was super nice and the apartment was spacious and clean“

 • Bed & Breakfast Travel

  - „Gott herbergi. Ljúft viðmót. Frábært umhverfi.“

 • Apartamenty Centrum Zakopane 2

  - „Mjög fín íbúð. Vinalegt viðmót.“

 • Hotel Porto Mare - PortoBay

  - „The staff was very nice and helpful.“

 • Valesko Hotel

  - „Ochen krasivoe mesto, zhivopisnaja priroda. Zavtrak izobilnij. V komnate chisto.“

 • Best Rent a Room

  - „Best place to stay if you are going to the airport. They give you a ride whatever the time ypu are leaving. It feels like you are staying with someone you know because they treat you so nicely.“

 • HHK Hotel

  - „Fallegt hótel ,frábært og hjálpsamt starfsfólk ,góður morgunmatur“

 • Motel 6 - Williams West - Grand Canyon

  - „Stórt og gott herbergi, frítt internet.“

Nýlegar umsagnir

 • Grassmarket Hotel

  Edinborg, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,5
  • +

   Góður morgunmatur og skemmtileg staðsetning. Frábært starfsfólk og gott að sofa.

  • -

   Vond hreinsiefnalykt á ganginum og skellur í hurðum á göngum :)

  22. febrúar 2017
  Ólafur Ísland
 • Derag Livinghotel Berlin-Mitte

  Berlín, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,7
  • +

   Mjög gott hótel sem uppfyllti allar þær kröfur sem við gerðum og borguðum sanngjarnt verð fyrir. 15 mínútna rölt í miðbæinn en neðanjarðarlestarstöð fyrir utan hótelið. Þrír ágætir veitingastaðir í 50 m fjarlægð, ítalskur, indverskur og austurlenskur. Vatn og bjór á míníbarnum innifalið í verði. Hugguleg sauna - munið eftir sundfötum.

  • -

   Saknaði þess örlítið að vera ekki alveg í miðbænum.

  22. febrúar 2017
  Ingunn Ísland
 • Regency Country Club, Apartments Suites

  Ameríska ströndin, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 8,7
  • +

   Veitingastaðurinn var njög góður en fáir réttir á matseðli. Góðir og skemmtilegir þjónar.

  22. febrúar 2017
  Eymundur Ísland
 • Centrum Guesthouse

  Akureyri, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,1
  • +

   Stutt í allar áttir

  22. febrúar 2017
  Agnes Ísland
 • Titanic Comfort Mitte

  Berlín, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,1
  • +

   Morgun maturinn er æðislegur,rúmið er alveg dásamlegt og sturtan er frábær.mjög gott herbergi fyrir tvo og hlýtt þar inni.

  • -

   Það er allt í lagi að hafa tvær sængur. Hurðarnar skellast of hratt aftur þegar lokað er og veldur miklum hávaða þegar maður sefur og vekur þreytan ferðamann.

  22. febrúar 2017
  Jónas Ísland
 • Base Hotel by Keflavik Airport

  Keflavík, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 8
  • +

   Það var ekki morgun matur inni í minni gistingu

  22. febrúar 2017
  Lína Ísland
 • Regency Suites Hotel Budapest

  Búdapest, Ungverjaland

  Meðaleinkunn umsagna: 8
  • +

   Frábært starfsfólk og meiriháttar staðsetning

  • -

   rúmið var ekki gott sem og húsgögn inn í herbergi orðin heldur lúin

  23. febrúar 2017
  Rakel Ísland
 • Beverly Park

  Enska ströndin, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 7
  • +

   Nokkuð vel. Þrifin góð. Íbúðin ágæt, en ekkert eldhús.

  • -

   Staðsetningin er slæm fyrir eldra fólk

  23. febrúar 2017
  Björn Ísland
 • Morena

  Klaipėda, Litháen

  Meðaleinkunn umsagna: 8,3
  • +

   Mjög þægilegt og gott umhverfi

  • -

   Allt frábært líkaði allt

  23. febrúar 2017
  Hallgrímur Ísland
 • Hotel Best Tenerife

  Ameríska ströndin, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 7,7
  • +

   Við hjónin vorum mjög heppin með herbergi, gott úrval í morgunmat og kvöldmatur glæsilegur í flest öll skipin. Takk fyrir mig.

  • -

   Við vorum stór fjölskylda saman og mjög misjöfn herbergi sem við fengum. Við hjónin vorum samt heppin :). Aðrir lentu í því að þurfa að skipta um herbergi, bæði vegna klóakfýlu og myglu/rakafýlu og það var ekki vel tekið í það í byrjun. Fengum þau svör að ekki væri annað herbergi laust sem svo reyndist vera þegar við sögðumst ekki geta verið í þeim herbergjum sem við átti. Það er algjörlega óásættanlegt að bjóða upp á þessi tilteknu herbergi og greiða sama verð og aðrir sem fengu þokkaleg herbergi. Ég hvet ykkur til að endurnýja hótelið, við getum ekki sætt okkur við það sem ég er búin að telja upp hér að ofan. Einnig reyndi ég að vera í samskiptum bæði við Booking og hótelið Best Tenerife áður en við lögðum upp í ferðina. Það var vegna misstaka eins úr fjölskyldunni vegna herbergis. Booking vildi ekkert gera fyrri mig og vísaði mér á hótelið. Hótelið sagðist ekkert geta gert, bað mig um að skrifa sér bréf sem ég og gerði en var ekkert gert með af hálfu hótelsins. Þetta reddaðist á þeim forendum að ein hjón hættu við og gátum við því nýtt okkur það herbergi. Svo ýmislegt má betur fara hjá ykkur varðandi þjónustu. Ég bíst við að ég myndi ekki fara aftur á Best Hotel Tenerife. Samt vil ég ítreka að við hjónin vorum heppin en aðrir í fjölskyldunni ekki.

  23. febrúar 2017
  Elsa Ísland

Vinsæl hótel

 • Norður-Ameríka
 • Karíbahaf
 • Suður-Ameríka
 • Eyjaálfa
 • Asía
 • Afríka
 • Evrópa
 • Mið-Austurlönd
 • Royal Sonesta Boston

  Cambridge, Massachusetts, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 8,7
  • +

   Fínn morgunmatur, mikið úrval. Rúmið var mjög gott, sápur og annað á baði líka mjög gott.

  • -

   Man ekki eftir neinu. Helst það að loftkælingin í almenna rými og matsal var helst til of mikil.

  18. ágúst 2016
  Ingibjörg Ísland
 • The Godfrey Hotel Boston

  Boston, Massachusetts, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 9,1
  • +

   starfsfólk og þjónusta . Hreinlegt

  • -

   hurð að baðherbergi lokast ekki alveg

  6. desember 2016
  frikki Ísland
 • The Lenox

  Boston, Massachusetts, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 9,3
  • +

   Frábært og yndælist starfsfólk sem vil allt fyrir mann gera

  • -

   Hreinlæti mætti vera betra

  16. desember 2016
  Ónafngreindur Ísland
 • Best Western International Drive

  Orlando, Flórída, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 7,8
  • +

   Hagstætt verð. Góð staðsetning. Ágætur morgunverður. Vingjarnlegt starfsfólk. Hef verið þarna áður og myndi hiklaust velja aftur.

  29. september 2016
  RUNAR Ísland
 • Crowne Plaza Times Square

  New York, New York-fylki, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 8,2
  • +

   Ubicación

  • -

   Nada

  27. janúar 2017
  Muriel Chile
 • New York Marriott Marquis

  New York, New York-fylki, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 8,2
  • +

   Staðsetningin og starfsfókið

  3. júní 2015
  Símon Ingi Ísland
 • Best Western Plus Bloomington at Mall of America

  Bloomington, Minnesota, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 8,8
  • +

   Já, morgunmaturinn var æði, mætti vera meira hollt til staðar. Rúmið var frábært!

  • -

   Það hefðu mátt vera þyngri lóð í leikfimissalnum.

  26. september 2016
  Erna Ísland
 • Floridays Resort Orlando

  Orlando, Flórída, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • +

   Góð staðsetning,4 mín.labb í Publix, góð gisting. Fín þjónusta, hreinlæti gott og sundl.garðurinn góður.

  • -

   Mætti vera líflegra við barinn á kvöldin

  1. október 2015
  Jóhann Þór Ísland
 • Midtown Hotel

  Boston, Massachusetts, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 7,8
  • +

   Var á ferð með mömmu minni, gistum í 6 nætur. Rúmin voru mjög góð og 4 koddar fyrir hvert rúm. Hreinlæti til fyrirmyndar og þrifið og búið um alla daga. Vél til að hita te eða kaffi á herbergi. Klakafata og klakar á ganginum. Glös og bollar á herbergi. Hægt að leigja ísskáp fyrir lítinn pening og við gerðum það. Sjálfsalar með gosi og vatni á ganginum. Mjög stórt herbergi, nóg af skápa og skúffuplássi. Lítið borð og stólar til að sitja við. Lítið en fínt baðherbergi. Staðsetning góð. Starfsfólk mjög hjálplegt og vinsamlegt.

  • -

   Aðeins lengri rúm, ég er 180 cm há og þetta var í það stysta.

  20. október 2016
  Ása Björg Ísland
 • Charlesmark Hotel

  Boston, Massachusetts, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 8,5
  • +

   Hótelið er lítið og þægilegt. Mjög snyrtilegt og rólegt. Morgunmatur einfaldur en góður. Vinsamlegt og hjálpsamt starfsfólk. Staðsetningin frábær, við fallega verslunargötu og Moll. Lestarstöðin og rúta á flugvöllin við hliðina á hótelinu. Mjög góðir og ódýrir veitingastaðir rétt við og td vinsæll salatbar við hliðina.

  9. september 2016
  Elfa Ísland
 • Comfort Inn Airport Bloomington

  Bloomington, Minnesota, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 7,6
  • +

   Fínn staður og góð staðsetning, æðislegt að bjóða uppá "shuttle bus" í Mall-ið og á flugvöllinn :)

  • -

   Þeir mættu hugsa betur um endurvinnslu og plastnotkun. Það var einungis plast ílát, hnífapör og þess háttar í morgunmatnum og svo var því bara fleygt með ruslinu!!!

  19. nóvember 2016
  Helga Ísland
 • The Eliot Suite Hotel

  Boston, Massachusetts, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 9
  • +

   Allt frábært við þetta hótel, starfsfólkið frábært, staðsetningin gæti ekki verið betri, herbergin voru mjög hrein og rúmmin mjög þægileg.

  6. febrúar 2017
  Inga Ísland
 • Element Times Square West

  New York, New York-fylki, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 8,4
  • +

   Staðsetningin er frábær, göngufæri í marga áhugaverða staði og verslanir. Nokkurra mínútna ganga frá Port Authoroty stöðinni. Allt snyrtilegt og fínt. Herbergið mjög gott, fín líkamsrækt í hótelinu og blússandi ókeypis Net.

  • -

   Umhverfisálfurinn í mér dó í morgunmatnum, sem var reyndar ekkert spes, en allt var einnota og umbúðir í einstaklingsstærðum. Plastglös, pappamál, pappadiskar, plasthnífapör, heitum mat pakkað í álpappír. Skamm skamm!

  16. desember 2015
  Arndís Soffía Ísland
 • The Colonnade Hotel

  Boston, Massachusetts, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • +

   borðaði ekki morgunmat á hótelinu en rúmið var gott

  13. febrúar 2017
  Gunnar Ísland
 • Sonesta ES Suites Orlando International Drive

  Orlando, Flórída, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 8,7
  • +

   Morgunmatur góður Rúm mjög góð. Nettenging góð.

  5. febrúar 2017
  Johannes Ísland
 • Boston Marriott Copley Place

  Boston, Massachusetts, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 8,5
  • +

   Fullkomin staðsetning, hreinlæti mjög gott og sem feðgar á ferðalagi var frábært að vera að fyrra bragði boðið að fá herbergi með 2 aðskildum rúmum

  • -

   Óásættanlegt að borga u.þ.b. 20 þús. kr. (150 usd) fyrir nóttina og ekki frí nettenging :(

  28. febrúar 2016
  Magnús Ísland
 • The Redbury New York

  New York, New York-fylki, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 8,1
  • +

   Vorum 4 saman í herbergi og miðað við það fór mjög vel um okkur. Borðuðum aldrei á hótelinu. Fengum vel af handklæðum.

  • -

   Internetið var lélegt. Lélegt samband.

  5. október 2016
  Ingibjörg Ísland
 • Radisson Martinique on Broadway

  New York, New York-fylki, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 8,2
  • +

   Frábær staðsetning!

  • -

   Tími kominn á að endurnýja herbergin.

  21. júní 2016
  Margret Ísland
 • Hotel 140

  Boston, Massachusetts, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 8,1
  • +

   2 frábær staðsetning

  • -

   Ekkert

  12. desember 2016
  Steinunn Ísland
 • Hyatt Regency Orlando International Airport Hotel

  Orlando, Flórída, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 8,9
  • +

   Morgunmaturinn snilld

  23. október 2016
  Gunnar Ísland
 • Club Quarters Hotel in Washington DC

  Washington, District of Columbia, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 8,4
  • +

   Staðsetning og verð

  1. desember 2015
  Þrainn Ísland
 • Fairfield Inn & Suites By Marriott New York Manhattan/Times Square

  New York, New York-fylki, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 8,3
  • +

   Staðsetning frábær, starfsfólk vinalegt. Herbergi ágæt og snyrtileg. Rúm góð. Alltaf vatn á herbergi, hægt eð laga kaffi.

  • -

   Morgunmatur ekkert sérstakur, til að forðast bið þurfti að mæta snemma. Sæmileg eggjahræra, vont beicon, ekkert gróft brauðmeti og bara dísætar mjólkurvörur og morgunkorn. Kaffið ágætt. WI FI nettenging afleit og þrátt fyrir að haft var samband við þjónustuaðila hótelsins í tvígang ver ekki hægt að bæta úr því. Gestamóttaka var kuldaleg.

  15. október 2016
  Sigrún Ísland
 • Loews Boston Hotel

  Boston, Massachusetts, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 8,9
  • +

   Frábær staðsetning, nálægt miðbæ og samgöngum, góð rúm

  • -

   Hávær loftræsting í herberginu

  22. nóvember 2016
  Ónafngreindur Ísland
 • Avanti Resort

  Orlando, Flórída, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 8,2
  • +

   Rúmið var mjög gott.

  • -

   Hávaði í raka vél undir borði við spegilinn og vaskinn.tók hana svo úr sambandi.

  20. nóvember 2016
  Steini1708 Ísland
 • Smugglers Cove Beach Resort & Hotel

  Nadi, Fijieyjar

  Meðaleinkunn umsagna: 7,1
  • +

   Great activites. Nice beach. A nice pool. The rooms were good. It's like the center for travellers/backpackers. Great restaurant.

  • -

   No wifi in rooms is kinda lame.

  31. mars 2015
  Darri Ísland
 • Rydges Perth

  Perth, Ástralía

  Meðaleinkunn umsagna: 8,2
  • +

   Staff, especially the Russian guy, very helpful

  16. mars 2015
  David G. Ísland
 • Esplanade Hotel Fremantle - by Rydges

  Fremantle, Ástralía

  Meðaleinkunn umsagna: 8,4
  • +

   Stutt í margskonar veitingastaði ofl.

  • -

   Internettenging frekar léleg og þá sérstaklega leiðinlegt að þurfa að slá inn daglega aðgangsorð

  2. júní 2015
  Brynjar Ísland
 • 790 on George Backpackers

  Sydney, Ástralía

  Meðaleinkunn umsagna: 7,2
  • +

   There's a kitchen. Great location. Helpful staff.

  • -

   Small rooms, not especially clean. The elevator was super slow. The wifi was sooo terrible. No bicycle service although that's what it said on the brochure. Hard pillows. Pretty expensive but I guess that's what you get in Sydney. I didn't really like it.

  31. mars 2015
  Darri Ísland
 • Sofitel Berlin Kurfürstendamm

  Berlín, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,1
  • +

   Herbergið stórt, hreint og þægilegt.

  • -

   Hef ekki útá neitt að setja.

  11. október 2016
  Hlodver Ísland
 • Europe Villa Cortes GL

  Ameríska ströndin, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 9
  • +

   Frábært hótel,vel staðsett,rúm góð,hreinlegt og rólegt😁

  • -

   Ekkert.

  20. febrúar 2017
  Sigrún Ísland
 • Holiday Inn Express Dublin City Centre

  Dublin, Írland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,2
  • +

   Vel staðsett

  16. desember 2016
  Kristinn Karl Ísland
 • Radisson Blu Hotel, Gdańsk

  Gdańsk, Pólland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,2
  • +

   Morgunmaturinn var mjög góður

  • -

   Hefði mátt vera aðeins meiri gleði í starfsmönnunum á barnum

  9. desember 2016
  Rósa Ísland
 • Mayfair Hotel Tunneln - Sweden Hotels

  Málmey, Svíþjóð

  Meðaleinkunn umsagna: 8,9
  • +

   Frábær staðsetning, frábær morgunmatur, glaðlynt og kurteist starfsfólk. Rúmin stórkostleg. Mitchelin stjörnu matsölustaður

  4. október 2016
  Hallur Ísland
 • Sandos Monaco Beach Hotel & Spa - Adults Only - All Inclusive 4* Sup

  Benidorm, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 8,9
  • +

   Mjög góður matur, stór og rúmgóð herbergi, frábært SPA á hótelinu. Rúmin extra þægileg. Mæli sérstaklega með þessu hóteli, staðsetning einstök, stutt í gamla bæinn og á strönd

  • -

   Aðeins meira úrval af mat væri þegið, skiptir þó ekki höfuð máli.

  19. september 2016
  ommi1000 Ísland
 • A. Bernhard Bed and Breakfast

  Keflavík, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,3
  • +

   Frábær og góður

  • -

   Brauðristin eins og á öllum gististöðum of seinvirk annars allt mjög gott

  8. febrúar 2017
  Þórða Berg Ísland
 • Rey Apartments

  Reykjavík, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,4
  • +

   Mjög þægilegt rúm, ný og falleg íbúð. Allt til alls.

  • -

   Niðurfallið úr sturtunni ekki sem best - flæddi út á gólf. Ætti að vera auðvelt að laga. Lýsing mætti vera betri (gólflampi?).

  21. október 2016
  Halla Ísland
 • Hotel Jazz

  Keflavík, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,2
  • +

   Bara frábært

  29. janúar 2017
  Anna Berglind Ísland
 • Thoristun Apartments

  Selfoss, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,5
  • +

   Snyrtilegt, smekklegt og góð þjónusta.

  26. apríl 2016
  Eymundur Ísland
 • Siglo Hotel

  Siglufjörður, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,5
  • +

   Rúm og rúmfatnaður dásamlegt. Starfsfólk yndislegt, potturinn úti alger snilld !

  • -

   Ekkert hægt að setja út

  8. febrúar 2017
  Birna Ísland
 • Hótel Húsafell

  Húsafell, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,2
  • +

   Vel tekið á móti okkur, yndislegur friður og glæsilegt hótel. Starfsfólk mjög alúðlegt.

  • -

   Væri æðislegt að hafa lítið útivistarsvæði fyrir framan hvert herbergi þar sem þess er kostur. Lítið borð og 2 stólar myndu gera ótrúlega mikið á góðviðrisdögum. VIð komum uppeftir til að hvíla okkur og það tókst svo vel að við sváfum af okkur morgunmatinn. En kl 10:24 fór maðurinn minn fram og þá var starfsfólk að borða morgunmat og allt ennþá uppsett, hann fékk ekki að borða sem mér hefði fundist úrvals þjónusta fyrst svona stóð á og mjög fáir gestir á hótelinu að okkur skilst.

  15. janúar 2017
  Ragnhildur Ísland
 • Radisson Blu Waterfront Hotel, Stockholm

  Stokkhólmur, Svíþjóð

  Meðaleinkunn umsagna: 9
  • +

   Uppáhalds hótelið mitt í Stokkhólmi.

  • -

   Mættu vera stærri og mýkri handklæði en þau eru samt alveg fín.

  23. janúar 2017
  Sigurdur Ísland
 • Hampton by Hilton Bristol City Centre

  Bristol, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,8
  • +

   Morgunmaturinn var góður. Herbergið hreint og annað til fyrirmyndar. Góð staðsetning hvað varðar strætógöngur og stutt í mollið. Myndirnar á heimasíðu hótelsins eru alveg eins og herbergin eru.

  • -

   Starfsfólkið vissi ekki hvað væri í boði í janúar fyrir ferðamenn varðandi skoðunarferðir og hvernig hægt væri að ferðast innann borgarmarka.

  31. janúar 2017
  Anna Ísland
 • Scandic No 53

  Stokkhólmur, Svíþjóð

  Meðaleinkunn umsagna: 8,2
  • +

   Algerlega frábært hótel í alla staði, var að gista þarna í annað sinn því ég var svo ánægð í fyrra skiptið. Og það seinna var ekki síðra. Allt mjög auðvelt, tékka inn og út, morgunmaturinn frábær og allir starfsmennirnir endalaust þjónustulundaðir. Mæli með þessu hóteli.

  • -

   Ekkert

  24. maí 2016
  Þórunn M. Ísland
 • Apex City of Glasgow

  Glasgow, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,1
  • +

   Starfsfólkið frábært, rúmið æðislegt og herbergið virkilega flott og frábær staðsetning, hingað kem ég aftur.

  13. desember 2016
  Vignir Ísland
 • Guesthouse Hvítahúsid

  Akureyri, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,2
  • +

   Stutt en frábær dvöl. Mælum hiklaust með þessari gistingu :)

  • -

   Veðrið :)

  28. ágúst 2016
  Þórður Ísland
 • ibis Styles Glasgow Centre George Square

  Glasgow, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,2
  • +

   Frábær staðsetning og heilt yfir mjög gott hótel

  24. desember 2016
  Þórir Bjarni Ísland
 • Radisson Blu Royal Viking Hotel, Stockholm

  Stokkhólmur, Svíþjóð

  Meðaleinkunn umsagna: 8,4
  • +

   Rúmið var æðislegt, en morgunmaturinn var allt í lagi.

  6. febrúar 2017
  María Ísland
 • Gran Tacande Wellness & Relax Costa Adeje

  Adeje, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 9,1
  • +

   Mjög góður og þjónusta fyrsta flokks.

  • -

   Ekkert sem mér líkaði ekki.

  16. október 2016
  Guðjón Ísland
 • Bella Apartments & Rooms

  Selfoss, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,1
  • +

   Björt og rúmgóð íbúð, frábært að hafa baðkar. Góð eldunaraðstaða. Á góðum stað á Selfossi.

  15. febrúar 2017
  Ingólfur Ísland
 • Amma Guesthouse

  Akureyri, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,7
  • +

   Rúmgott fjölskylduherbergi. Þægileg rúm.

  4. desember 2016
  RUNAR Ísland
 • Lava Apartments

  Akureyri, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,7
  • +

   Rúmið var mjög gott.

  13. febrúar 2017
  Marta Ísland
 • Saeluhus Apartments & Houses

  Akureyri, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,2
  • +

   Þetta var allt frabært. Goð þjonusta þegar eg hringdi ;)

  6. febrúar 2017
  Ingunn Ísland
 • Bergás Guesthouse

  Keflavík, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,1
  • +

   Erster Gesamteindruck war gut, aber kein Schlaf ! Kaffeemaschine zum selber nutzen. Auf Grund des nächtlichen Lärm, kann leider nichts positives hervorgehoben werden. Við komu vorum við ánægð, en það var eingin svefn mögulegt. Kaffivelin var fín, en annars er litið hægt að segja, vegna hávaða.

  • -

   Beim duschen war der Badboden unter Wasser. Es sollte ein ruhige Nacht vorm Abflug früh morgens sein, aber an Schlaf war nicht zu denken.Es war ein stetig wiederholendes Klopfen in den Heizungsrohren über die ganze Nacht!! Schlafen unmöglich!! Niðurfallið í sturtini var stíflað, það flæti vatum um allt gólf. Þessi nótt átti að vera róleg fyrir flugið snema næsta morgun, en því miður var ekkert hægt að sofa vegna hávaða í hittavatnsrörum.

  6. janúar 2017
  ICE50 Þýskaland
 • Center Apartment Hotel

  Akureyri, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,1
  • +

   Þessi gististaður fær 10 hjá mér, allt sem hægt er að biðja um þegar maður vill stoppa stutt. Allt klárt við komuna og herbergið og allt þar inni var hreint og notalegt.

  18. janúar 2017
  Ónafngreindur Ísland
 • Hótel Heiðmörk

  Kópavogur, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,9
  • +

   Rúmið og rúmföt æðisleg, allt hreint og snyrtilegt, starfsfólkið mjög gott og við fundum að við vorum velkomin. Mælum með þessu frábæra hóteli.

  • -

   Það var allt mjög gott!

  17. febrúar 2017
  Gauti Ísland
 • Hotel Lotus

  Reykjavík, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,1
  • +

   Rúmið var dásamlegt morgunmaturinn fínn

  • -

   var bara eina nótt en hefði kannske viljað hafa aðeins meira pláss ef ég hefði gist lengur annars var þetta frábært

  7. nóvember 2016
  Hrefna Ísland
 • Premier Inn Glasgow City - Buchanan Galleries

  Glasgow, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,1
  • +

   fengum að skipta um herbergi án vandkvæða,vildum meira útsýni.

  • -

   Starfsmaður á barnum seinasta kvöldið hefði mátt vera almennilegri. Að vera hótelgestur og mega ekki sitja lengur en til miðnættis og fá ser bjór með fjölskyldu er ekki mjög gott. Vorum 4 og okkur sagt að klára drykkina i flýti. Sátum í rólegheitum að spjalla,ekki læti,bara notarlegheit. Það var frekar mikið glatað.

  7. desember 2016
  Ónafngreindur Ísland
 • Hotel Vestmannaeyjar

  Vestmannaeyjar, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,1
  • +

   Herbergið fínt, rúmið gott. Allt hreint og fínt. Morgunmaturinn góður

  • -

   Eggin voru ekki góð, líklega gömul :(

  19. janúar 2017
  María Ísland