Framúrskarandi - Hvað fyrri gestum fannst, 1.636 umsagnir
Framúrskarandi · 1.636 umsagnir
Hótelherbergið með verönd og útsýni yfir sjóinn. Frábrt í góðu veðri eins og við fengum. Fínn veitingastaður og ekki skemmdi fyrir að fara á bjórstofuna á eftir, það var ung söngkona að syngja lög úr söngleikjum, Meiriháttar ! Góð og fróðleg upplýsingaskilti. Mætti gjarnan vera komið spjald um helstu fuglategundir í fjörunni þegar við hjónin gistum næst :-)