Ókeypis bílastæði, Bílastæði á staðnum, Hleðslustöð
Skutluþjónusta
Flugrúta, Shuttle service
Vellíðan
Heilsulind og vellíðunaraðstaða, Gufubað
Hotel Alexander er staðsett beint í mibæ Kirchberg in Tyrol og býður upp á víðáttumikið útsýni yfir Hahnenkamm-brekkuna. Ókeypis skíðastrætó stoppar fyrir framan hótelið.
Öll herbergin á Alexander Hotel eru í Alpa-stíl og þau eru með svölum og kapalsjónvarpi.
Vönduð austurrísk og alþjóðleg matargerð og fjölbreytt úrval af drykkum eru í boði á hefðbundnum veitingastað og á glæsilegum bar með opnum arni.
Gufubað og eimbað veita slökun eftir að hafa varið deginum í Kitzbühel-Ölpunum.
Skíðastrætó ekur gestum til skíðalyftanna í nágrenni við Kirchberg og Kitzbühel. Beint við hliðina á Hotel Alexander er að finna skíðabrekku fyrir byrjendur, skíðaskóla, íþróttaverslun og skíðaleigu. Ókeypis einkabílastæði eru í boði í nágrenninu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,9 fyrir tveggja manna ferðir.
„Beautiful boutique hotel with everything you need 10/10“
Giovanna
Ítalía
„The staff were incredibly friendly and helpful. The hotel is beautiful, with a cozy and comfortable bedroom. Breakfast is delicious, and the restaurant opens for dinner, offering a super nice and fancy experience. The location is very convenient,...“
Jessie
Spánn
„Best restaurant and bar in town, cozy rooms, lovely reception area. Overall amazing facilities. Lady at the reception was extremely helpful, so was Richie from the fireplace area. Bar crew extremely friendly.“
Lisa-maria
Bretland
„Amazing location and the service was outstanding! We travelled with our dog and it was no issue at all, the staff was very accommodating. When we arrived, one of the staff members said that the spa area is humble, but there were multiple saunas...“
Fischer
Ísrael
„We felt very well in the hotel.Ihave to write first AILEEN,AILEEN,AILEEN.She is not a hotel receptionist.first of all she is a heart full of devotion to work and to people.,kind and ready to help in any problem.She should be a hotel...“
T
Thomas
Austurríki
„Very good and sorted breackfast
nice dinner restaurant good Quality“
E
Emily
Bandaríkin
„The rooms were comfortable and clean with large balconies.
Breakfast was great and the staff was very helpful.“
D
Darren
Bretland
„Just very nice. Staff were very helpful and friendly. Breakfast was superb.“
Eniko
Ungverjaland
„Breakfast and the wellness area are nice, and from the staff almost everyone was friendly and helpful. you can buy ski tickets at the reception.“
Graham
Bretland
„Great stop off on our motorcycle tour. Clean room with a modern bathroom. Superb breakfast choice. One of the best on our trip. Very friendly and helpful staff members.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum
Veitingastaður
Matur
austurrískur
Húsreglur
Hotel Alexander tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 16:00 til kl. 21:00
Útritun
Frá kl. 07:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Barnarúm alltaf í boði
€ 30 á barn á nótt
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að WiFi er ókeypis á almenningssvæðum en það er í boði gegn gjaldi í herbergjunum.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.