Ókeypis bílastæði, Einkabílastæði, Bílastæði á staðnum, Hleðslustöð
Eldhúsaðstaða
Borðstofuborð, Borðsvæði
Vellíðan
Hárgreiðslustofa/snyrtistofa
Hotel Gasthof Jäger Zillertal er staðsett í miðbæ Schlitters í Zillertal-dalnum og býður upp á herbergi með setusvæði og gervihnattasjónvarpi. Þau eru með svölum með útsýni yfir nærliggjandi fjöll. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði hvarvetna í byggingunni.
Gestir geta byrjað daginn á morgunverðarhlaðborði og kvöldverður er í boði gegn beiðni. Það er veitingastaður með verönd á staðnum sem framreiðir svæðisbundna rétti. Á sumrin er barnaleikvöllur í garðinum.
Spieljoch-Hochfügen-skíðadvalarstaðurinn er í 5 km fjarlægð og Hochzillertal-Kaltenbach-skíðadvalarstaðurinn er í 11 km fjarlægð frá gististaðnum. Skíðarúta stoppar 50 metrum frá hótelinu. Schlitterer See (vatn) er í innan við 15 mínútna göngufjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,5 fyrir tveggja manna ferðir.
„Very friendly owners, warm atmosphere, great location, comfortable room“
L
Lotte
Holland
„Very cozy, spacious. The breakfast and dinners were great and the staff super friendly!“
Tao
Þýskaland
„Nice room and nice eating place: both two windows to the different direction. Nice breakfast and dinner. And nice staff.“
A
Andreeaduduc
Rúmenía
„Nice and clean hotel in a small village about 10-15 mins by car to the ski slopes of Zillertal Arena. If you want to use the ski bus, the bus stop is right in front of the hotel. The room is clean and big, it has a nice balcony and the view is...“
W
Wiktor
Pólland
„great place for winter holidays. most lively hotel in whole Schlitters. quite close to multiple.
we have enjoyed the pub, food in restaurant is great, staff in kitchen very nice. rooms warm and comfortable - really you can’t expect more from...“
R
Rita
Þýskaland
„Das Essen war lecker, Wanderwege leicht vom Hotel zu erreichen, Personal sehr freundlich, nah an öffentlichen Verkehrsmitteln, toller Bergblick.“
A
Achim
Þýskaland
„Pool und Sauna, das Frühstück und das Ambiente des Hotels“
R
Roland
Þýskaland
„Sehr nettes Personal, schöne und saubere Unterkunft. Verpflegung sehr gut.“
S
Simone
Þýskaland
„Das Essen war hervorragend und die Angestellten wie die Chefin sehr nett und zuvorkommend“
Silvia
Ítalía
„Personale super accogliente, bella camera spaziosa, silenziosa e molto molto pulita. Parcheggio comodo accanto alla struttura e sempre disponibile, colazione di buona qualità ma con poca scelta.
Ottima qualità anche per la cena.
Siamo stati molto...“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
2 veitingastaðir á staðnum
Jäger
Matur
austurrískur
Í boði er
morgunverður • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði
Andrúmsloftið er
hefbundið
Valkostir fyrir sérstakt mataræði
Vegan
Restaurant #2
Matur
austurrískur
Í boði er
morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
Húsreglur
Hotel Gasthof Jäger Zillertal tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 13:00 til kl. 21:30
Útritun
Frá kl. 07:30 til kl. 09:30
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
BankcardPeningar (reiðufé)
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gert tímabundið hlé á skutluþjónustu sinni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.