Hotel Latrán er staðsett miðsvæðis í innan við 500 metra fjarlægð frá kastalanum í Český Krumlov sem er á heimsminjaskrá UNESCO. Það býður upp á kaffihús og rúmgóð en-suite herbergi með viðarbjálkum, harðviðargólfi og litríkum veggteppum í sögulegum stíl. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði hvarvetna á gististaðnum. Öll herbergin á Latrán eru með minibar og gervihnattasjónvarpi ásamt flísalögðu sérbaðherbergi með baðkari eða sturtu. Herbergin í risinu eru með loftkælingu. Morgunverður er í boði á hverjum morgni. Tékkneskir réttir eru framreiddir á Depo Pub sem er í næsta húsi. Špičák-strætisvagnastöðin er í 150 metra fjarlægð og lestarstöðin er í 1,5 km fjarlægð. Hægt er að fara á skíði og í vatnið í Lipno sem er í 30 km fjarlægð. Gestir geta einnig farið út og kannað barokk-þorpið Holašovice sem er á heimsminjaskrá UNESCO og er í 28 km fjarlægð frá Latrán Hotel.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,9 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Český Krumlov og fær 9,8 fyrir frábæra staðsetningu

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
og
1 mjög stórt hjónarúm
2 stór hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
1 stórt hjónarúm
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Ken
    Bretland Bretland
    Staff were very friendly and welcoming. The room was beautifully furnished with a huge comfortable bed. Great location for exploring Cesky Krumlov.
  • David
    Nýja-Sjáland Nýja-Sjáland
    The hotel is in a good location to explore the town. Our room was quiet with all the usual amenities. Katya the receptionist was, super helpful and a pleasure to deal with. .
  • Ildiko
    Bretland Bretland
    Fabulous hotel, lovely decor and comfortable rooms. The lady at reception was incredibly helpful, friendly and welcoming, she gave us lots of tips to see the best places.
  • Andrew
    Bretland Bretland
    Incredible location and perfect base to explore from. That's it.
  • Mark
    Slóvakía Slóvakía
    Comfortable, elegant room, and excellent value too. Michaela on reception was wonderful. Bacon ang eggs perfect.
  • Stine
    Danmörk Danmörk
    The receptionist was lovely, provided great service. We really liked our room, it felt cosy and private. I would return again.
  • Hsiao-ju
    Taívan Taívan
    Breakfast is very yummy and lots of variety to choose! The interior design of the whole place has a very nice vibe, the stairs, the decoration, the corner, you would like to look around everywhere! The staff there helped us to get a taxi to the...
  • Lusitania
    Nýja-Sjáland Nýja-Sjáland
    The breakfast was great. The staff were also replenishing the food very quickly as necessary. The checkin experience and communication with the staff was super easy. No issues at all. The hotel is in a fantastic location.
  • Oleksandra
    Úkraína Úkraína
    Perfect stay. Super location. Friendly and helpful staff. Tasty breakfast.
  • To906
    Taívan Taívan
    The staff is very kind and passion. We very enjoy the time in the hotel. The breakfast is also good.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
  • hostinec Depo
    • Matur
      evrópskur
    • Andrúmsloftið er
      hefbundið

Húsreglur

Hotel Latrán tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 15:00 til kl. 20:00
Útritun
Frá kl. 08:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Aukarúm að beiðni
€ 35 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
€ 7 á barn á nótt
4 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 35 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 3 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubJCBDiscoverPeningar (reiðufé)