Wellness hotel Lucia
Þetta hótel í miðbæ Veselí nad Lužnicí býður upp á ókeypis bílastæði, ókeypis Wi-Fi Internet á almenningssvæðum og hefðbundinn veitingastað. Gestir geta veitt í árunum Nezarka og Luznice sem eru í 100 metra fjarlægð. HotelLucia býður upp á einfaldlega innréttuð herbergi með ókeypis LAN-Interneti, sjónvarpi og svölum. Öll eru með sérbaðherbergi. Staðgott morgunverðarhlaðborð er borið fram á Lucia og úrval af tékkneskum og alþjóðlegum kvöldmáltíðum er í boði. Veitingastaði og bari má finna í bænum. Upplýsingaborð ferðaþjónustu á Lucia getur skipulagt skoðunarferðir til mismunandi kastala og Trebon Brewery, sem er í 20 mínútna akstursfjarlægð. Það eru nokkrar göngu- og hjólaleiðir í nærliggjandi sveitinni og Horusicky-stöðuvatnið er í 3 km fjarlægð. Hótelið er í 1,5 km fjarlægð frá Veselnadí Lužnicí-lestarstöðinni. Ókeypis bílastæði eru í boði.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis Wi-Fi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
- Ókeypis bílastæði
- Við strönd
- Bar
- Barnarúm í boði gegn beiðni
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Kristina
Litháen
„Good overnight stop, not far from the highway. Good breakfast, free parking.“ - Lilymil
Ástralía
„Amazing sauna spa and relaxation facilities available“ - Eduard
Tékkland
„Room was really nice and clean. Location was also really nice, just 2km from a nice swimming lake.“ - Jekaho
Tékkland
„hezky zrekonstruovaný pokoj, trošku míň zrekonstruovaná koupelna, ikdyž čistá a plně funkční, pak vypadá jako pěst na oko :-D ale účel plní dostatečně. pohodlná postel, velké parkoviště před hotelem, menší wellnes se saunou, parní kabinou a vířivkou.“ - Kopalová
Tékkland
„Pokojík byl malý, ale čistý, celkově moderní. Bohužel jsme nevyužili wellness ani jsme neměli snidani, tudíž nemůžu hodnotit.“ - Bára
Tékkland
„Velmi příjemný hotel, vybavením odpovídá 3*, něco je moderní něco je retro, všude hezky čisto a hlavně skvělý profesionální personál, který pozvedá hotel na víc než 3*. Na doporučení jsme zašli na večeři naproti hotelu do Coolturáku a všechno bylo...“ - Jarmila
Tékkland
„Snídaně vynikající a nikdo nemůže říci, že v nabídce něco chybělo. Parkování bez předešlé objednávky u hotelu zdarma. Když se někdy tady objevím, tak se zde určitě ubytuji. Díky. Jarmila“ - Prazdroj
Tékkland
„Jedná se o starší hotel, možná z 80. let minulého století, který ale prošel nebo možná ještě prochází rekonstrukcí. Výtahy jsou nové a rekonstrukce je nejvíce znát na pokojích. Byl jsem zde dvakrát, takže mohu konstatovat, že se pokoje celkem...“ - Dan
Tékkland
„nocleh se slevou na pulku je fajn a vyhovuje mi - nepotrebuji okazaly luxus“ - Dan
Tékkland
„Prijemny balkon do zahrady u pokoje 204, absolutne cisto, na me prilis mekke matrace, ale vse nove a pekne... Je to takovy mix se starsi koupelnou, ale ujde to.“
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 10 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.


Smáa letrið
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.