Radisson Blu Scandinavia Hotel Aarhus
Radison Blu Scandinavia Hotel er hluti af ráðstefnumiðstöðinni Scandinavian Center og er staðsett í hjarta Árósa. Boðið er upp á Fitness World-líkamsræktarstöð á staðnum og nútímaleg herbergi með ókeypis WiFi. Radisson Blu Aarhus státar af herbergjum í 3 mismunandi stílum með loftkælingu. Öll eru með flatskjá með kapalrásum, minibar, öryggishólf og buxnapressu. Vel búna líkamsræktarstöðin er 2000 m² að stærð en þar er einnig boðið upp á einkaþjálfun. RAA Nordic Brasserie & Bar er staðsettur undir glerpýramída hótelsins og býður upp á léttan alþjóðlegan matseðil í óformlegu umhverfi. Veitingastaðurinn Scenario framreiðir tilkomumikið skandinavískt morgunverðarhlaðborð. Útisafnið Den Gamle By er í 10 mínútna akstursfjarlægð og listasafnið ARoS Aarhus Kunstmuseum og tónlistarhús Árósa eru í nágrenninu. Aðaljárnbrautarstöð Árósa er staðsett innan 500 metra frá hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Bergþóra
Ísland
„Frábær þjónusta, frábært herbergi og flott aðstaða í anddyri til að sitja og njóta. Alveg peningana virði.“ - María
Ísland
„Elskaði að það var vatn í lobbyinu, smá rölt frá helstu stöðum svo geggjað að geta fengið vatn haha. Herbergið var mjög flott og fengum geggjað útsýni. Það var baðkar og það kom okkur á óvart og var það mikið notað“ - Igor
Belgía
„Clean, very helpful ans nice staff and the position close to the center and the train station.“ - 11234567890
Holland
„Loved the breakfast, everything you need was there. Bed was great. Location great: next to the Aros museum and walking distance to restaurants. Staff was friendly.“ - Ruben
Bretland
„The check-in was great, staff profession and always found at the reception. The invoice was printed and ready to collect at check-out. The rest like cheese, salmon, eggs, bread, yogurt etc was of an excellent quality just the items above...“ - Zitti
Þýskaland
„The staff is very nice! The location of the hotel is great and there is really nothing to complain about.“ - Wendy
Bretland
„The location of the hotel was excellent, close to the ARoS art gallery. It was also easy to walk to other locations such as the harbour, viking museum and Den Gamle By. There were lots of bars and restaurants on neighbouring streets and a good...“ - Maksim
Portúgal
„Polite and helpful staff, nice location, clean, comfortable.“ - Pam
Sviss
„Great location, spacious room, parking in front of the hotel (extra costs), nice lounge, pet friendly (extra costs).“ - Mireia
Spánn
„Clean and comfortable, well located. Good breakfast.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Restaurant RAA - Nordic Brasserie and Bar
- Maturalþjóðlegur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið • nútímalegt
- Restaurant NORD
- Maturalþjóðlegur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með barnarúm.
Öll aukarúm eru háð framboði.




Smáa letrið
Please note that the same credit card used for payment of prepaid reservations need to be presented upon check-in.
Please note that the hotel does not accept cash payments or debit cards.
When booking more than 5 rooms, different policies and additional supplements may apply. Please contact the property for more information.
Parking is available for an additional fee. The price is 250 DKK per day.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.