-
Framúrskarandi verð!
-
Öruggar bókanir
-
Þú getur haft umsjón með bókunum á netinu
-
Starfsfólk talar íslensku
Sumarhúsabyggð
Gladheimar Cottages
Brautarhvammur, 540 Blönduós, Ísland – Frábær staðsetning – sýna kort
Þú átt rétt á Genius-afslætti á Gladheimar Cottages! Til að spara á þessum gististað þarftu bara að innskrá þig.
Þessir sumarbústaðir eru staðsettir rétt hjá hringveginum og bjóða upp á útsýni yfir ána Blöndu á Blönduósi. Allir innifela séreldhúsaðstöðu, svefnsófa og verönd með útihúsgögnum.
Flestir sumarbústaðirnir á Gladheimar eru með sérbaðherbergi og verönd með heitum potti og grillaðstöðu. Sumir sumarbústaðirnir innifela sérgufubað.
Á meðal vinsællar afþreyingar á svæðinu eru fiskveiðar og dagsferðir um Norðvesturland. Bílastæðið er ókeypis á Gladheimar Cottages.
Almenningssundlaug er staðsett í 500 metra fjarlægð. Golfklúbburinn ÓS á Blöndósi er í 2,5 km fjarlægð frá sumarbústöðunum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni – þau gáfu henni einkunnina 8,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Vinsælasta aðstaðan
4 ástæður til að velja Gladheimar Cottages
-
Veitingastaður0,2 km
-
Kaffihús/bar0,4 km
Afpöntun/
fyrirframgreiðsla
Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast sláðu inn dvalartíma þinn og athugaðu herbergisskilmálana fyrir það herbergi sem þú hefur áhuga á.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Börn 3 ára og eldri flokkast sem fullorðnir á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Aukarúm að beiðni
|
€ 50 á barn á nótt |
Viðbætur eru ekki reiknaðar sjálfkrafa inn í heildarverð og greiðast aukalega á meðan dvöl stendur yfir.
Barnarúm eru ekki í boði á þessum gististað.
Hámarksfjöldi aukarúma veltur á herberginu sem þú velur. Vinsamlega athugaðu hámarksfjölda gesta í herberginu sem þú valdir.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gladheimar Cottages samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.
Reykingar
Reykingar eru ekki leyfðar.
Bann við röskun á svefnfriði
Gestir verða að hafa hljótt milli 23:00 og 07:00.
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Smáa letrið
Gestir geta annaðhvort þrifið fyrir brottför eða borgað lokaþrifagjald.
Vinsamlegast látið Glaðheima vita ef áætlaður komutími er utan opnunartíma móttökunnar.
Vinsamlegast athugið að þó öll verð séu gefin upp í evrum eru greiðslur gjaldfærðar í íslenskum krónum samkvæmt gengi þess dags þegar greiðslan fer fram.