Guesthouse Andrea er miðsvæðis í aðeins 10 mínútna göngufjarlægð frá miðbæ Reykjavíkur. Herbergin eru með eldunaraðstöðu, ókeypis háhraðanettengingu og ókeypis bílastæði.
Einnig geta gestir nýtt sér borðkrók, skrifborð, rúmfatnað og straubúnað. Sum herbergin eru með sérbaðherbergi með sturtu.
Á Guesthouse Andrea er að finna reiðhjóla- og bílaleigu, upplýsingaborð ferðaþjónustu og farangursgeymslu. Morgunverður er borinn fram í 90 metra fjarlægð frá Guesthouse Aurora.
Hið fræga Bláa lón er í innan við 45 mínútna akstursfjarlægð frá Guesthouse Andrea en einnig má leita upplýsinga hjá gististaðnum um skoðunarferðir í boði. Gestir geta uppgötvað verk fyrsta höggmyndalistamanns Íslands á safni Einars Jónssonar sem er staðsett í stuttri göngufjarlægð frá gististaðnum.
Einnig geta gestir skoðað áhugaverða staði fótgangandi á borð við Laugaveg (1,2 km), tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu við höfnina (1,4 km) og Þjóðminjasafn Íslands (1 km).
Keflavíkurflugvöllur er í 50 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.
„The location was just perfect: close to the bus station and the city centre.
There were bathrooms on every floor so it wasn't crowded.
The breakfast was very good, it included fresh bread (was still hot), ham, vegetables, cereals, joghurts, jams,...“
K
Kirsi
Bretland
„Central location, flexible check in/out, good breakfast buffet“
J
Juha
Finnland
„Location was good . It was near to the centre of the city.“
B
Beverly
Bretland
„I liked the room, breakfast and the surrounding environment. It's near the Hallgrìmskìrkya Church and bus station 8, where drop in and drop-off is accessible. It is also near to restaurants and shops. Overall, it's a good place to stay.“
Karina
Slóvenía
„Nice clean rooms, clean shared bathroom. Right by the city center :)“
Cathy
Kanada
„It was clean and comfortable. They changed our room without question after a misunderstanding about the booking. Breakfast was plentiful, hars boiled eggs, sliced cheese and cold meat, cereal, juice, tea and coffee, bread and jams and cold cereal...“
Mikk
Eistland
„I liked the location (near the church and near the BSI Reykjavik Bus Terminal). There kas very many eating places near the Guesthouse Andrea (pizza place and local food eating place). Staff was very helpful (helped to find suitable sightseeings)...“
Nerijus
Litháen
„This place has basic amenities, but it's clean and tidy. Superb location. Would stay again.“
Pero
Króatía
„We booked the studio with four beds and a private bathroom and it proved to be an excellent choice. The accommodation is located a short walk from the city centre and 2 minutes from the Hallgrimskirkja, with plenty of free parking around. The ...“
Basu
Indland
„Breakfast was reasonably good but location was slightly away from the rooms
The location of the guest house is really good near the church which is our pickup point for all the tours“
Umhverfi gistirýmisins
Húsreglur
Guesthouse Andrea tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 14:00 til kl. 22:00
Útritun
Frá kl. 02:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 3 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
Peningar (reiðufé)
Reykingar
Reykingar eru ekki leyfðar.
Bann við röskun á svefnfriði
Gestir verða að hafa hljótt milli 22:00 og 07:00.
Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Þegar bókuð eru 4 eða fleiri herbergi gilda aðrar reglur og aukagjöld geta átt við.
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 22:00:00 og 07:00:00.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.