Þetta gistihús er til húsa á endurbættum bóndabæ við Lagarfljót á Egilsstöðum. Boðið er upp á björt herbergi með flatskjásjónvarpi, ókeypis Wi-Fi-Interneti og sérbaðherbergi með sturtu. Öll herbergin á Lake Hotel Egilsstaðir eru með sætisaðstöðu, te/kaffiaðbúnað og viðargólf. Sum herbergin eru með útsýni yfir vatnið. Alþjóðlegir réttir eru í boði á veitingastað Lake Hotel Egilsstaðir. Gestir eru með aðgang að sameiginlegri setustofu með tölvu og dagblöðum. Egilsstaðir eru nefndir eftir þessum gamla bóndabæ. Egilsstaðaflugvöllur er í 1,7 km fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Veitingastaður
- Bar
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
1 stórt hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm eða 1 stórt hjónarúm | ||
1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
1 svefnsófi og 1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm | ||
1 stórt hjónarúm og 1 futon-dýna | ||
1 stórt hjónarúm og 1 futon-dýna eða 1 stórt hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Kristín
Ísland
„Við vorum 3 vinkonur og það var gott að verið saman í herbergi“ - Karen
Ísland
„Dásamlegt umhverfi, herbergið frábært, rúmin voru góð, auka koddar inni á herberginu, hreinlætisvörur í sturtunni. Dásamlegt að sitja með kaffibolla og njóta útsýnis úr herberginu. Morgunmatur mjög góður.“ - Elva
Ástralía
„Frábær staður að gista á, miðsvæðis og með útsýni yfir vatnið. Starfsfólk liðlegt og elskulegt og gott að sitja í lobbíinu með tebolla og vinna og horfa út á Löginn. Gaman að gistihúsið er einnig í rekstri sem býli.“ - Stefanía
Ísland
„Frábært Hótel með frábærum veitingastað. Fengum okkur sushi og hamborgarann og Vá!! maður minn hvað það var gott Morgunmaturinn var gersamlega framúrskarandi. Herbergið var rúmgott og góðir gluggar svo hægt var að lofta vel út“ - Anna
Ísland
„Yndislegt starfsfólk, herbergið rúmgott og útsýnið frábært“ - Sigríður
Ísland
„Alltaf jafn dásamlegt að dvelja á Lake og allt uppá 10+,- t.d fegurðin,- aðstaðan,- spaið,- maturinn,- umhverfið og starfsfólkið. Takk fyrir okkur😊“ - Laufey
Ísland
„frábær matseðill , umhverfi, mjög hlýlegt og smekklega hannað rými.“ - Debbie
Bretland
„Lovely guesthouse in a great location, right by the lake. Seeing the Aurora made it the perfect stay.“ - Kwok
Hong Kong
„Room was clean and quiet. Dinner was nice, breakfast was ok. A decent place to stay if you are around.“ - Stefanie
Þýskaland
„Best breakfast we had during our trip. Very nice room“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Restaurant #1
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • rómantískt
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.



Smáa letrið
Vinsamlegast látið Gistihúsið - Lake Hotel Egilsstaðir vita af áætluðum komutíma ef búist er við að komið sé utan innritunartíma.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.