Hotel Orkin
Það besta við gististaðinn
Þetta hótel er í stuttri göngufjarlægð frá miðbænum og Laugaveginum. Gestum stendur ókeypis Wi-Fi Internet og ókeypis te og kaffi allan sólarhringinn til boða. Herbergin á Hotel Örkin eru með sjónvarpi og baðherbergi með sturtu. Strauaðstaða er staðsett á ganginum. Á Örkinni geta gestir notað sjónvarpsstofu og tvö sameiginleg setusvæði. Leikherbergi og borðtennisborð er hluti af aðstöðu fyrir börn. Hotel Örkin býður bæði upp á ókeypis tölvuaðstöðu með Interneti og ókeypis Wi-Fi Internet um allt hótelið. Morgunverður er borinn fram á hverjum morgni í setustofunni. Örkin býður upp á flýti-inn- og útritun sem getur hentað vel fyrir þá sem ferðast snemma til Keflavíkurflugvallar, sem er í 45 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Þvottahús
- Verönd
- Kynding
- Lyfta
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Ísland
Belgía
Írland
Bretland
Taívan
Bretland
Belgía
Pólland
Indland
BretlandUmhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.





