Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á La Mision Hotel Boutique

La Misión er staðsett í sögulega hverfinu Recoleta, í 15 mínútna akstursfjarlægð frá alþjóðaflugvellinum. Þaksundlaugin er með víðáttumikið útsýni og WiFi er ókeypis í öllum herbergjum. Herbergin á La Mision Hotel Boutique eru með ýmiss konar listaverk á borð við málverk, viðar- og steinsúlptúra og upprunalegar körfuvörur sem eiga rætur að rekja til tíma Jesuit Missions. Stórt morgunverðarhlaðborð og fjölbreyttur alþjóðlegur matseðill í hádeginu og á kvöldin eru í boði á veitingahúsinu á staðnum, Paraquaria. Herbergin á La Misión eru með glæsilegar innréttingar sem sameina nútímalegan og hefðbundinn stíl með Guarani ívafi. Þau eru með loftkælingu, en-suite baðherbergi og plasma-sjónvarp með kapalrásum. Sum herbergin eru með svalir með víðáttumiklu útsýni yfir Asunción. Móttökubarinn Mi Terruño býður upp á gott snarl, náttúrulega ávaxtasafa og suðræna drykki yfir daginn. Gestir Hotel Boutique La Mision geta einnig slakað á í garðinum sem státar af orkídeum og framandi plöntum. Þakveröndin er með sólbekki og einnig er hægt að njóta afslappandi djassflutnings í þakgarðinum um helgar. La Mision Hotel Boutique er með sólarsellur til að hita vatnið. La Misión Boutique Hotel er aðeins 3 km frá Mercado Cuatro. Hótelið býður upp á akstur til og frá flugvellinum og aðrar skoðunarferðir um borgina.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,7 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

  • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,6)

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Amerískur, Hlaðborð

Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Ali
    Bretland Bretland
    Everything! Staff were proactive and attentive, nothing was too much trouble.
  • Roberta
    Holland Holland
    We had a wonderful stay at this hotel, which is conveniently located next to a shopping mall filled with a variety of restaurants and shops. Despite being in the bustling city of Asunción, the hotel feels like a serene oasis where you can truly...
  • Emma
    Mexíkó Mexíkó
    Beautiful architecture, fabulous staff throughout , great restaurant, stylish , elegant !
  • Lucy
    Bretland Bretland
    We liked the detail in the design of the hotel and the very accommodading well trained staff.
  • Frederik
    Belgía Belgía
    Spacy rooms, perfect amenities, helpful staff. The rooftop swimming pool is a nice treat after a day bustling around.
  • Francisco
    Paragvæ Paragvæ
    Habitación muy amplia. Prácticamente todas las comodidades. Hasta una cocina. La piscina 👌🏼👌🏼 El desayuno incluido muy completo
  • Michael
    Austurríki Austurríki
    Sehr schönes gepfleges Hotel in Top Lage! Bediensteten extrem feundlich. Frühstück ausgezeichnet! Gerne wieder ! Absolut empfehlenswert!!!!
  • Daniel
    Brasilía Brasilía
    Excelente localização ! Pessoal extremamente simpáticos e solicitos - ótima localização . Só tenho elogios
  • Cristal
    Bandaríkin Bandaríkin
    The property was charming and the staff was incredibly welcoming and hospitable.
  • Estela
    Argentína Argentína
    El personal es espectacular y el nivel de la cocina tanto en desayuno como en almuerzo buffet. Los servicios son excelentes. La ubicación es muy buena.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
  • Paraqvaria
    • Andrúmsloftið er
      hefbundið • rómantískt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Grænn kostur • Vegan • Án glútens

Húsreglur

La Mision Hotel Boutique tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 13:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 3 ára
Aukarúm að beiðni
US$33 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
US$22 á barn á nótt
4 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
US$33 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk
Lágmarksaldur fyrir innritun er 18
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 3 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardDiners ClubMaestroUnionPay-kreditkortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Samkvæmt reglugerðum ríkisstjórnarinnar verða allir gestir frá Brasilíu að vera í einangrun í að minnsta kosti 7 daga við komu, þrátt fyrir að vera með neikvæða niðurstöðu úr prófi. Til að ljúka einangruninni þurfa gestir að taka annað próf og framvísa neikvæðri niðurstöðu. Gestir sem koma frá Brasilíu þurfa því að dvelja í herberginu sínu fyrstu 7 nætur dvalarinnar á gististaðnum.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið La Mision Hotel Boutique fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) eru opnunartímar móttöku og þjónustu þessa gististaðir takmarkaðir.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Leyfisnúmer: 468