Njóttu heimsklassaþjónustu á Fruit & Spice Wellness Resort Zanzibar

Þú átt rétt á Genius-afslætti á Fruit & Spice Wellness Resort Zanzibar! Til að spara á þessum gististað þarftu bara að innskrá þig.

Fruit & Spice Wellness Resort Zanzibar er staðsett í Mchangamle, á milli friðlandsins og sjávarins. Herbergin og villurnar á dvalarstaðnum bjóða upp á sjávarútsýni.

Gistirýmin eru innréttuð í Zanzibar-stíl, með makuti-þaki og staðbundnum húsgögnum en þau eru búin loftkælingu, loftviftu, gervihnattasjónvarpi og minibar. Hvert rúm er sveipað flugnaneti. Íburðarmiklu og rúmbetri villurnar eru með sérsundlaug.

Aðalveitingastaður dvalarstaðarins er með útsýni yfir sundlaugina og býður upp á morgunverð og kvöldverð, allt frá Miðjarðarhafsmatargerð til staðbundinnar matargerðar. Snarl, drykkir og kokkteilar eru í boði á barnum við sundlaugina eða í móttökunni.

Á Fruit & Spice Wellness Resort Zanzibar eru manngert strandsvæði, útisundlaug, fundaaðstaða og sameiginleg setustofa. Í heilsulindinni Jungle Spa er boðið upp á úrval af nuddi og snyrtimeðferðir. Gestir geta einnig æft í heilsuræktarstöðinni eða spilað borðtennis. Í næsta nágrenni er hægt að stunda vatnaíþróttir eins og köfun, snorkl, sjódrekaflug og fiskveiðar.

Dvalarstaðurinn er í 57 km fjarlægð frá bænum Stone Town og Zanzibar-alþjóðaflugvellinum.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni – þau gáfu henni einkunnina 8,0 fyrir tveggja manna ferðir.

Fruit & Spice Wellness Resort Zanzibar hefur tekið á móti gestum Booking.com síðan 9. jan 2015.

Það besta við gististaðinn

Langar þig í góðan nætursvefn? Þessi gististaður fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Amerískur, Hlaðborð

Ókeypis einkabílastæði í boði á staðnum

Afþreying:

Líkamsræktarstöð

Veiði

Leikjaherbergi


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Sjálfbærari gististaður
Sjálfbærari gististaður
Þessi gististaður er í prógramminu okkar fyrir sjálfbærari gististaði, sem þýðir að hann hefur gripið til ákveðinna aðgerða til að gera dvöl þína sjálfbærari.
Næstu strendur
 • The Residence Zanzibar-ströndin

  7,7 Góð strönd
  550 m frá gististað
Spurningar og svör um gististaðinn
Skoðaðu spurningar frá gestum um allt annað sem þú vilt vita um gististaðinn
 • Is your private beach next to the property or do I need to use a means of transportation to go there?
  Good Day. Yes our private beach is within the hotel and there is no nee to use any transportation. Sunny Regards. Samantha Mdee
  Svarað þann 11. september 2019
 • Hi there, Does the resort offer shuttles to and from the airport? If so, does it come at an extra cost? Thank you.
  Good Afternoon, Yes we offer shuttle service for you for $70 one way and at a discounted price of $120 if you book your return transfer with us, yes i..
  Svarað þann 22. febrúar 2020
 • What is the difference between All meals and all inclusive options ? What do we get in All inclusive options?
  Dear Beloved guest, All meals means you have breakfast, lunch ,and dinner without drinks while all inclusive option means three meals per day including drinks
  Svarað þann 15. febrúar 2021
 • We plan to book ( me and 3 person) for the end of September... we need COVID tests or something like this? Quarantine?
  Dear Beloved Guest, Its possible to do The PCR test here in the island.
  Svarað þann 15. janúar 2021
 • Hi do you have activities for boys age 10? Paragliding jet skis etc?
  Dear Guest , We have a free bicycle, table tennis, and ping pong at the property. Unfortunately we do not have a jetski for the moment.
  Svarað þann 13. október 2021
Umhverfi gistirýmisins *
3 veitingastaðir á staðnum

  Frangipani

  Matur: afrískur, amerískur, ítalskur, asískur, alþjóðlegur

  Kipepeo

  Matur: afrískur, amerískur, ítalskur, steikhús, svæðisbundinn, alþjóðlegur, evrópskur

  Mahoni

  Matur: afrískur, ítalskur, sjávarréttir, svæðisbundinn, evrópskur, grill

Aðstaða á dvalarstað á Fruit & Spice Wellness Resort Zanzibar
Baðherbergi
 • Salernispappír
 • Handklæði
 • Baðkar eða sturta
 • Inniskór
 • Sérbaðherbergi
 • Salerni
 • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
 • Baðsloppur
 • Hárþurrka
 • Sturta
Svefnherbergi
 • Fataskápur eða skápur
 • Lengri rúm (> 2 metrar)
Útsýni
 • Garðútsýni
Svæði utandyra
 • Arinn utandyra
 • Svæði fyrir lautarferð
 • Garðhúsgögn
 • Við strönd
 • Útihúsgögn
 • Sólarverönd
 • Einkaströnd
 • Verönd
 • Svalir
 • Verönd
 • Garður
Eldhús
 • Hástóll fyrir börn
 • Hreinsivörur
 • Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
 • Innstunga við rúmið
 • Þvottagrind
 • Fataslá
Tómstundir
 • Hjólaleiga
 • Íþróttaviðburður (útsending)
 • Lifandi tónlist/sýning
 • Ferð eða námskeið um menningu svæðisins Aukagjald
 • Hamingjustund Aukagjald
 • Þemakvöld með kvöldverði
 • Reiðhjólaferðir
 • Göngur
 • Bíókvöld
 • Safarí-bílferð
 • Strönd
 • Útbúnaður fyrir badminton
 • Kvöldskemmtanir
 • Aðstaða fyrir vatnaíþróttir á staðnum
 • Snorkl Utan gististaðar
 • Köfun Utan gististaðar Aukagjald
 • Hjólreiðar
 • Kanósiglingar
 • Pílukast
 • Seglbretti Utan gististaðar Aukagjald
 • Borðtennis
 • Leikvöllur fyrir börn
 • Leikjaherbergi
 • Veiði Utan gististaðar Aukagjald
Stofa
 • Setusvæði
 • Skrifborð
Miðlar & tækni
 • Sími
Matur & drykkur
 • Kaffihús á staðnum
 • Ávextir Aukagjald
 • Vín/kampavín Aukagjald
 • Barnamáltíðir Aukagjald
 • Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
 • Snarlbar
 • Morgunverður upp á herbergi
 • Bar (Lokað tímabundið)
 • Minibar
 • Veitingastaður (Lokað tímabundið)
 • Te-/kaffivél
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
Bílastæði
Ókeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
 • Vaktað bílastæði
 • Almenningsbílastæði
 • Þjónustubílastæði
Móttökuþjónusta
 • Hægt að fá reikning
 • Læstir skápar
 • Einkainnritun/-útritun
 • Móttökuþjónusta
 • Farangursgeymsla
 • Ferðaupplýsingar
 • Gjaldeyrisskipti
 • Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
 • Barnaleiktæki utandyra
 • Leiksvæði innandyra
 • Borðspil/púsl
Þrif
 • Dagleg þrifþjónusta
 • Strauþjónusta Aukagjald
 • Þvottahús Aukagjald
Viðskiptaaðstaða
 • Fax/Ljósritun
 • Viðskiptamiðstöð Aukagjald
 • Funda-/veisluaðstaða Aukagjald
Öryggi
 • Slökkvitæki
 • Öryggismyndavélar á útisvæðum
 • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
 • Aðgangur með lykli
 • Öryggisgæsla allan sólarhringinn
 • Öryggishólf
Almennt
 • Shuttle service Aukagjald
 • Matvöruheimsending Aukagjald
 • Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
 • Sérstök reykingarsvæði
 • Loftkæling
 • Reyklaust
 • Moskítónet
 • Vekjaraþjónusta
 • Sérinngangur
 • Bílaleiga
 • Öryggishólf fyrir fartölvur
 • Nesti
 • Hljóðeinangruð herbergi
 • Fjölskylduherbergi
 • Flugrúta Aukagjald
 • Ferð frá flugvelli Aukagjald
 • Ferð á flugvöll Aukagjald
 • Reyklaus herbergi
 • Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
 • Herbergisþjónusta
Aðgengi
 • Allt gistirýmið aðgengilegt hjólastólum
Útisundlaug
  Ókeypis! Allar sundlaugar eru ókeypis
 • Opin hluta ársins (Lokað tímabundið)
 • Sundlaug með útsýni
 • Grunn laug
 • Sundlauga-/strandhandklæði
 • Sundlaugarbar
 • Strandbekkir/-stólar
Vellíðan
 • Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
 • Nuddstóll
 • Heilnudd
 • Handanudd
 • Höfuðnudd
 • Paranudd
 • Fótanudd
 • Hálsnudd
 • Baknudd
 • Heilsulind/vellíðunarpakkar
 • Fótabað
 • Afslöppunarsvæði/setustofa
 • Heilsulind
 • Líkamsskrúbb
 • Líkamsmeðferðir
 • Hárgreiðsla
 • Fótsnyrting
 • Handsnyrting
 • Vaxmeðferðir
 • Andlitsmeðferðir
 • Snyrtimeðferðir
 • Sólhlífar
 • Strandbekkir/-stólar
 • Laug undir berum himni
 • Heitur pottur/jacuzzi
 • Nudd Aukagjald
 • Heilsulind og vellíðunaraðstaða (Lokað tímabundið) Aukagjald
 • Líkamsræktarstöð (Lokað tímabundið)
Þjónusta í boði á:
 • enska
 • spænska
 • franska
 • ítalska
 • rússneska
 • swahili

Húsreglur

Fruit & Spice Wellness Resort Zanzibar tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun

kl. 14:00 - 00:00

Ætlast er til þess að gestir sýni skilríki með mynd og kreditkort við innritun

Útritun

kl. 06:00 - 11:00

Afpöntun/
fyrirframgreiðsla

Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast sláðu inn dvalartíma þinn og athugaðu herbergisskilmálana fyrir það herbergi sem þú hefur áhuga á.

Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Börn 3 ára og eldri flokkast sem fullorðnir á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

Öll barnarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk

Engin aldurstakmörk fyrir innritun

Gæludýr

Gæludýr eru ekki leyfð.

Mastercard Visa Fruit & Spice Wellness Resort Zanzibar samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.

Smáa letrið

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Fruit & Spice Wellness Resort Zanzibar fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Aðstaðan Frangipani er lokuð frá mið, 08. maí 2019 til lau, 08. jún 2019

Aðstaðan Kipepeo er lokuð frá mið, 08. maí 2019 til lau, 08. jún 2019

Aðstaðan Mahoni er lokuð frá mið, 08. maí 2019 til lau, 08. jún 2019

Barinn er lokaður frá mið, 08. maí 2019 til lau, 08. jún 2019

Líkamsræktin er lokuð frá mið, 08. maí 2019 til lau, 08. jún 2019

Heilsulindar-/vellíðunaraðstaðan er lokuð frá mið, 08. maí 2019 til lau, 08. jún 2019

Aðstaðan Swimming pool #1 er lokuð frá mið, 08. maí 2019 til lau, 08. jún 2019

Algengar spurningar um Fruit & Spice Wellness Resort Zanzibar

 • Já, það er heitur pottur. Á þessari síðu finnur þú meiri upplýsingar um þetta og aðra aðstöðu sem Fruit & Spice Wellness Resort Zanzibar er með.

 • Meðal herbergjavalkosta á Fruit & Spice Wellness Resort Zanzibar eru:

  • Þriggja manna herbergi
  • Svíta
  • Hjónaherbergi
  • Villa

 • Fruit & Spice Wellness Resort Zanzibar er 5 km frá miðbænum í Kizimkazi.

 • Verðin á Fruit & Spice Wellness Resort Zanzibar geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

 • Fruit & Spice Wellness Resort Zanzibar býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
  • Líkamsræktarstöð
  • Heitur pottur/jacuzzi
  • Nudd
  • Hjólreiðar
  • Leikvöllur fyrir börn
  • Leikjaherbergi
  • Snorkl
  • Borðtennis
  • Köfun
  • Veiði
  • Kanósiglingar
  • Pílukast
  • Seglbretti
  • Við strönd
  • Kvöldskemmtanir
  • Snyrtimeðferðir
  • Reiðhjólaferðir
  • Safarí-bílferð
  • Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
  • Hjólaleiga
  • Hamingjustund
  • Útbúnaður fyrir badminton
  • Bíókvöld
  • Andlitsmeðferðir
  • Lifandi tónlist/sýning
  • Vaxmeðferðir
  • Aðstaða fyrir vatnaíþróttir á staðnum
  • Handsnyrting
  • Þemakvöld með kvöldverði
  • Fótsnyrting
  • Göngur
  • Hárgreiðsla
  • Íþróttaviðburður (útsending)
  • Líkamsmeðferðir
  • Ferð eða námskeið um menningu svæðisins
  • Líkamsskrúbb
  • Laug undir berum himni
  • Heilsulind
  • Strönd
  • Einkaströnd
  • Sundlaug
  • Afslöppunarsvæði/setustofa
  • Fótabað
  • Heilsulind/vellíðunarpakkar
  • Baknudd
  • Hálsnudd
  • Fótanudd
  • Paranudd
  • Höfuðnudd
  • Handanudd
  • Heilnudd
  • Nuddstóll

 • Já, þetta hótel er með sundlaug. Nánari upplýsingar um sundlaugina og aðra aðstöðu er að finna á þessari síðu.

 • Gestir á Fruit & Spice Wellness Resort Zanzibar geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 7.4).

  Meðal morgunverðavalkosta er(u):

  • Léttur
  • Amerískur
  • Hlaðborð

 • Innritun á Fruit & Spice Wellness Resort Zanzibar er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 11:00.

 • Á Fruit & Spice Wellness Resort Zanzibar eru 3 veitingastaðir:

  • Mahoni
  • Frangipani
  • Kipepeo

 • Frá næsta flugvelli kemst þú á Fruit & Spice Wellness Resort Zanzibar með:

  • Leigubíll 50 mín.

 • Já, Fruit & Spice Wellness Resort Zanzibar nýtur vinsælda hjá þeim sem eru að bóka gistingu fyrir fjölskylduna sína.