Pulse frá Booking.com

Hafðu umsjón með gististaðnum hvenær sem er, hvar sem er

Vertu í sambandi við gesti og hafðu puttann á púlsinum hjá gististaðnum með Pulse, ókeypis appi Booking.com.

Skannaðu QR-kóðann til að fara beint á síðuna þar sem þú getur sótt Pulse-appið.

Það sem Pulse gerir fyrir þig

Pulse er ókeypis snjalltækjaapp Booking.com sem er sérstaklega fyrir samstarfsaðila. Pulse er tengt við svæðið þitt á ytraneti Booking.com og var hannað með það í huga að auðvelda þér að hafa umsjón með gististaðnum þínum og bókunum hvar sem er.

Sendu gestum skilaboð hvenær sem er, hvar sem er

Það er fljótlegt að svara skilaboðum og beiðnum gesta og eiga við þá samskipti fyrir dvölina, meðan á henni stendur og eftir hana.

Svaraðu innan sekúndna

Settu upp sjálfvirk svör við algengum spurningum

Sniðmát sem eru þýdd á 43 tungumál

Fáðu tilkynningar í rauntíma um gististaðinn þinn

Fylgstu með nýjum bókunum, umsögnum, beiðnum gesta, uppseldum dagsetningum o.fl. með tilkynningum í rauntíma.

Þú þarft aldrei að missa af bókunum

Tilkynningar samstundis

Fylgstu með frammistöðu o.fl.

Hafðu umsjón með gististaðnum á ferðinni

Eru opin herbergi uppseld? Fékkstu bókun á síðustu stundu? Það er auðveld að uppfæra herbergisframboð þitt á ferðinni.

Umsjón með herbergjaframboði

Umsjón með bókunum

Skoðaðu umsagnir gesta og svaraðu þeim

Vertu með gististaðinn í vasanum

Fljótlegt að uppfæra herbergjaframboð

Eru opin herbergi uppseld? Fékkstu bókun á síðustu stundu? Það er auðveld að uppfæra herbergisframboð þitt hvenær sem er

Umsjón á ferðinni

Auktu skilvirkni með því að nota Pulse til að skoða reikninga og hafa umsjón með framboði hvar sem er.

Í boði á 43 tungumálum

Þýddu sniðmátin okkar hjálpa þér að eiga skilvirkari samskipti við gesti þína.

Sæktu Pulse í dag

Hafðu stjórn á rekstrinum og vertu í sambandi við gesti þína hvenær sem er, hvar sem er.

Veldu appið í appversluninni eða skannaðu QR-kóðann þinn til að sækja Pulse ókeypis fyrir iOS og Android.

Algengar spurningar

Hvað er Pulse-app Booking.com?
Pulse er snjalltækjaapp Booking.com sem er sérstaklega fyrir samstarfsaðila. Það er tengt við svæðið þitt á ytranetinu og því er nauðsynlegt að vera með svæði á ytranetinu áður en Pulse-appið er sett upp.
Af hverju ætti ég að nota Pulse?
Pulse-appið vinnur með ytranetinu. Pulse var hannað með það í huga að auðvelda þér að hafa umsjón með gististaðnum þínum og bókunum hvar sem er. Ytranetið er áfram frábært tól til að hafa umsjón með rekstrinum en Pulse veitir betri snjalltækjaupplifun.
Hvað kostar Pulse-appið?
Ekkert. Það er ókeypis að sækja Pulse-appið. Sæktu það í dag í Apple App Store eða Google Play.