Áhugaverð hótel – Styria

 • 9.844 kr.

  Meðalverð á nótt

  Alpengasthof Krische, Murau
  9,2 Framúrskarandi 26 umsagnir
  Lýsing Guests of Alpengasthof Krische, located at 1,500 metres above sea level, can sample Austrian specialities in the on-site restaurant.
  Umsögn

  "A really relaxing place with friendly hosting..."

  revymiki. Ungverjaland
 • 7.738 kr.

  Meðalverð á nótt

  La vecchia Mesnerhaus, Pusterwald
  Lýsing Built in 1543, La vecchia Mesnerhaus is located in the centre of Pusterwald next to a little creek, 1043 metres above sea level.
 • 11.214 kr.

  Meðalverð á nótt

  Hotel Winterer, Schladming
  9,4 Framúrskarandi 18 umsagnir
  Lýsing Located right next to the Hochwurzen Fun Jet and Basic Jet cable cars, a 10-minute drive from Schladming, Alpengasthof Winterer offers you rooms in modern Alpine style, fine Styrian cuisine, a spa...
 • 12.460 kr.

  Meðalverð á nótt

  Knollhäusl, Ramsau am Dachstein

  Knollhäusl

  Ramsau am Dachstein

  Lýsing Offering a garden with a sun terrace, Ferienhaus Knollhäusl is located in Ramsau am Dachstein. It is situated next to a ski school and a ski slope and can be accessed on skies in good snow conditions....
 • 11.601 kr.

  Meðalverð á nótt

  Landhaus Kirchgasser, Ramsau am Dachstein
  9,7 Einstakt 19 umsagnir
  Lýsing Landhaus Kirchgasser is surrounded by a garden with a lawn and a playground and offers accommodation units with free Wi-Fi, a 13-minute drive from the centre of Schladming.
  Umsögn

  "very nice and cosy place to spend your cross-country skiing vacation. the owners of this guest house are very friendly and hospitable people. the dinners, which are cooked by the owner's wife are incomparably..."

  Natalia. Rússland
 • 13.706 kr.

  Meðalverð á nótt

  Asingerhof, Schladming
  9,1 Framúrskarandi 6 umsagnir
  Lýsing Hotel Pension Asingerhof is located on a hillside, 6 km from Schladming’s centre, and offers direct access to the Planai 6er Ski Slope.

Styria - hápunktar

Kastalahæðin í Graz
Farðu í gönguferð um þennan fallega garð og dáðstu að miðaldavirkinu og einstaks útsýnis yfir borgina.
Vellíðan í Altaussee
Láttu eftir þér að slappa af í þessari heilsulind í þessu fallega þorpi sem staðsett er við bakka Altaussee-stöðuvatnsins.
Dachstein Skywalk-
Þessi útsýnispallur býður sláandi útsýni yfir dalinn og fjöllinn umhverfis, meðal annars í gegnum glergólfið! Hann er staðsettur 2.700 metrum yfir sjávarmáli.
Mariazell basilíkan
Heimsækið helsta áfangastað pílagrímsferða í Austurríki. Þar stendur fræg stytta af Maríu mey og einstök altari í barrokkstíl.
Hjólreiðastígurinn við ána Mur
Skoðið þetta vín og spa-hérað í Steiermark frá þessum fallega og skemmtilega hjólastíg.
Admont-klaustur
Klaustur er við ána Enns og er þekkt fyrir stórkostlega barrokk byggingarlist og einstakt munkabókasafn, sem er annað stærsta sinnar tegundar í heiminum.
Ganga í Gesäuse þjóðgarði
Farið í langar gönguferðir eða skemmtigöngu í þessum fjölbreytilega þjóðgarði. Takið ykkur pásu í einum af fjölmörgu notalegu alpakofunum.
Hraðakstur í Red Bull Ring
Farðu á bílnum eða mótorhjólinu á hina endurgerðu og stækkuðu kappakstursbraut í Spielberg og gefðu í, án hraðatakmarkana.
Piber Lipizzaner stóðhestahús
Lærðu um Lipizzaner í skoðunarferð um þetta bóndabýli í Köflach. Í dag er býlið stóðhestahús fyrir gæðinga í hinum fræga Spænska reiðskóla í Vín.
Vínleiðin í Suður-Steiermark
Meðfram þessum 44 km langa vegi er hægt að smakka á einstökum vínum og bragðgóðum héraðsbundnum réttum, eins og steiktum kjúklingi með grænu salati, að ógleymdri graskerjafræolíu frá Steiermark.