Áhugaverð hótel – Ardèche

 • 8,9 Frábært 18 umsagnir
  Lýsing
 • 8,5 Mjög gott 150 umsagnir
  Lýsing
 • 7,7 Gott 297 umsagnir
  Lýsing Umsögn
 • 9.301 kr.

  Meðalverð á nótt

  La Flor Azul, Grospierres

  La Flor Azul

  Grospierres

  8,9 Frábært 219 umsagnir
  Lýsing Umsögn
 • 7.937 kr.

  Meðalverð á nótt

  Tour'N'Sol, Grospierres

  Tour'N'Sol

  Grospierres

  8,3 Mjög gott 171 umsögn
  Lýsing Umsögn

Ardèche - hápunktar

Á kajak um Ardèche-glúfrin
30 km langt gilið, sem liggur meðfram Ardèche-fljótinu, er frábærlega til þess fallið að sigla niður það á kajak eða kanó, nú eða bara dást að landslagsfegurðinni.
Pont d'Arc-brúin
Ardèche-fljótið hefur sorfið þessa náttúrubrú sem er sannarlega dásemd í annars mögnuðu landslagi.
Skoðaðu rústir steinaldarmanna í hellinum Chauvet-Pont-d'Arc-
Þessir hellar eru staðsettir í námunda við Pont d'Arc og hafa að geyma ómetanleg meistaraverk forsögulegrar listar.
Þorpið Labeaume
Þröng strætin og hangandi garðarnir í þessu litla þorpi, sem er umlukið hömrum og forsögulegum hellum, minna svolítið á völundarhús.
Bragðaðu vínin í Rínardalnum
Komdu við á vínekrunum meðfram þessari vínleið og smakkaðu, eða kauptu, bragðmikil vínin úr Rínardalnum.
Klífðu fjallið Mont Gerbier-de-J
Klífðu þetta eldfjall til að dást að og upplifa ógleymanlegt útsýnið, eftir að hafa komið við á hefðbundnum markaðinum við rætur þess.
Païolive-skógur
GR4 gönguslóðinn liggur á milli eikartrjáa, vatns- og vindsorfinna kletta og um völundarhús af náttúrunnar hendi.
Þorpið Antraigues
Höggvin inn veggi húsa og götur í þorpsinu Antraigues, sem liggur í skógi vaxinni fjallshlið, felast yfir 100 steinrunnin andlit.
Þorpið Vogüé
Sæktu eitt fegursta þorp Frakklands heim, sem stendur á bökkum Ardèche-fljótsins og yfir því gnæfir ekta franskt miðaldarsetur.
Peaugres Safari-garðurinn
Safari-garðurinn nær yfir 80 hektara og skartar dýrum frá 4 heimsálfum og er aðgengilegur bílum, rútum og gangandi vegfarendum.