Áhugaverð hótel – Haute-Savoie

 • 42.628 kr.

  Meðalverð á nótt

  Portes Du Soleil, Les Gets
  Lýsing
 • 40.415 kr.

  Meðalverð á nótt

  Chalet Aventure, Les Gets
  9,0 Framúrskarandi 14 umsagnir
  Lýsing Umsögn
 • 16.368 kr.

  Meðalverð á nótt

  Au Coeur des Prés, Combloux
  8,8 Frábært 45 umsagnir
  Lýsing Umsögn
 • 29.008 kr.

  Meðalverð á nótt

  Résidence Pierre & Vacances Le Sépia, Avoriaz
  6,8 Umsagnareinkunn 19 umsagnir
  Lýsing Umsögn

Haute-Savoie - hápunktar

Stígðu inn í tómið
Svífðu 1035 metra yfir dalbotninum í lokaðri glerkúlu á tindi Aiguille de Midi .
L’Aiguille du Midi
Farðu með einum af hæst klífandi kláfum heims frá Chamonix og upp á tind þessa 3842 metra háa fjalls í Mont Blanc-fjallgarðinum.
Mer de Glace og Montenvers-lestin
Farðu með Montenvers-lestinni og sjáðu á auðveldan máta stærsta jökul Frakklands, „Íshafið“.
Annecy
Kallað „Feneyjar Alpanna“, Annecy er þekkt fyrir blómaskreytt síki. Annecy-vatn er með því hreinasta í Evrópu.
Genfarvatn
Genfarvatn er eitt stærsta stöðuvatnið í vesturhluta Evrópu og þekkt fyrir siglingarkeppnir sínar og fallegt landslag.
Sixt-Fer-à-Cheval
Þetta gullfallega skíðasvæði og paradís göngufólks skartar Cirque du Fer à Cheval, hringleikahúsi sem náttúran hefur mótað í kalksteininn á svæðinu.
Alþjóðlega teiknimyndahátíð Annecy
Farðu á þessa árlegu hátíð, sem stendur yfir í eina viku í júlí, og horfðu á klassískar kvikmyndir utandyra á akrinum Le Pâquier.
Evian-les-Bains
Þessi heilsulindarbær á bökkum Genfarvatnsins er mjög vinsæll vegna vatnsuppspretta sinna og sem eftirlætisáfangastaður stjarnanna.
Megève
Þessi fallegi fjallabær er þekktastur fyrir skíðabrun og gönguferðir en það er skemmtilegra að upplifa hann úr hestakerru eða í sleðaferð að vetri til.
Göngur í Talloires
Þessi bær, sem snýr að Annecy-vatni, hefur að geyma þekkt klaustur og býður mikil tækifæri til útivistar, svo sem göngur, vatnaíþróttir og fallhlífarsvif.