Áhugaverðir gististaðir á Corfu

 • 9.828 kr.

  Meðalverð á nótt

  Locandiera, Korfú-bær

  Locandiera

  Corfu Old Town, Korfú-bær

  9,6 Einstakt 369 umsagnir
  Lýsing Locandiera is located in the Corfu Old Town district in Corfu Town, 100 metres from Liston and 200 metres from Kolla Square. Each room is fitted with a flat-screen TV with satellite channels.
  Umsögn

  "Perfect location, Lovely staff, Very nice clean room! 2 lovely Woman did theirs best to make our breakfast and stay great."

  Jan. Pólland
 • Satori Boutique Hotel

  Acharavi Beach, Acharavi

  9,6 Einstakt 120 umsagnir
  Lýsing Situated in Acharavi, Satori Boutique Hotel features air-conditioned rooms with free WiFi. Among the various facilities are an outdoor swimming pool, barbecue facilities, as well as a garden.
 • 9,3 Framúrskarandi 280 umsagnir
  Lýsing Situated under the castle of Kassiopi and just a 5-minute walk from the beach, Melina Bay features a restaurant serving Greek and Mediterranean dishes and a snack bar.
  Umsögn

  "All the stuff of the hotel was very friendly and super helpful! The location of the hotel is perfect!"

  Vera. Rússland
 • Pension Skala

  Ágios Matthaíos

  9,4 Framúrskarandi 106 umsagnir
  Lýsing In the green-covered area of Agios Matthaios, within 200 metres from the beach of Paramona, Pension Skala features a large pool and has a restaurant and a bar by the garden.
  Umsögn

  "We had a fantastic time in Skala. Very Nice people, beautiful quiet area, great food, lovely terrace.."

  Annemarie. Belgía
 • 9,4 Framúrskarandi 183 umsagnir
  Lýsing Set amidst a 32,000-m² plot of olive and palm trees, Art Hotel Debono offers elegant rooms and suites with free Wi-Fi overlooking the lush gardens.
  Umsögn

  "Very clean and comfortable, good location."

  Bibo28. Frakkland
 • 9,0 Framúrskarandi 190 umsagnir
  Lýsing Offering views to the Ionian Sea, the family-run Hotel Eros is just across the street from Benitses Beach. It features air-conditioned rooms with private balcony.
  Umsögn

  "Amazing views, super breakfast , loverly owner, very friendly!"

  John. Bretland
 • 9,1 Framúrskarandi 545 umsagnir
  Lýsing Kaiser Bridge er fjölskyldurekið hótel sem býður upp á stórkostlegt útsýni yfir Jónahaf.
  Umsögn

  "Very comfortable, great location, amazing view from the sea view rooms. Lovely private beach. House dinner special was the best home style cooking and delicious! But what really made the hotel fabulous..."

  Fiona Constable. Ástralía
 • Odysseus Hotel

  Paleokastritsa

  9,1 Framúrskarandi 410 umsagnir
  Lýsing Þetta litla, vel rekna fjölskylduhótel er staðsett fyrir ofan einn hinna sex fallegu flóa í Paleokastritsa. Það býður upp á framúrskarandi matargerð og þægindi á hagstæðum kjörum.
  Umsögn

  "The location is absolutely fabulous, the view from the room balcony is amazing! Rooms are comfortable and very clean, food is great as well. The staff is really friendly and helpful. I will definitely..."

  Giedrė. Litháen
 • 9,3 Framúrskarandi 120 umsagnir
  Lýsing Zefiros Traditional Hotel is a small, traditional family-run hotel, beautifully located right by the beach. The hotel has a romantic, old-fashioned style, and all rooms have sea views.
  Umsögn

  "The croissants were extremely good. The staff were extremely friendly."

  Iliyan. Búlgaría
 • 9,2 Framúrskarandi 169 umsagnir
  Lýsing The charming Corfu Hotel Bella Vista offers air-conditioned accommodation and a hearty Greek breakfast. It is just only 30 metres from Benitses Beach, and offers free WiFi throughout.
  Umsögn

  "Staff were excellent, very helpful. Location perfect."

  Jennifer. Ástralía

Corfu: Mest bókuðu hótelin síðasta mánuðinn

Corfu - hápunktar

Bær Corfu
Bærinn á Corfu er á heimsminjaskrá UNESCO, en hann státar af tveimur feneyskum virkjum. Liston-skemmtigöngusvæðið liggur meðfram hinu mikilfenglega Spianada-torgi.
Paleokastritsa
Dýfðu þér í sægrænu vötn Paleokastritsa en þau eru umkringd ólífuökrum, barrtrjáarklæddum hæðum og gullnum sandströndum.
Glyfada-strönd
Glyfada-ströndin hefur verið verðlaunuð Blue Flag viðurkenningunni og stáatar af kristaltærum vötnum, löngum sandströndum, strandbörum og aðbúnaði fyrir vatnaíþróttir.
Achilleion-höll
Litríkar freskur, gróskumiklir garðar og frægar styttur. Achilleion, höll Elísabetar drottingar Austurríkis, er eitthvað sem er nauðsynlegt að sjá.
Mon Repos-höllin
Uppgötvaðu aldagamlar fornleifar í stóru görðum Mon Repos-hallarinnar. Hún er í nýlendustíl og var eitt sinn sumardvalarstaður konungsins Georgs I.
Aqualand
Aqualand er umlukið grænum skógum, en þar eru 36 vantsrennibrautir og 15 ævintýralaugar sem bjóða ógleymanlega skemmtun.
Canal d' Amour-strönd
Canal d'Amour státar af kristaltærum vötnum og einstökum steinum sem mynda víkur þess og síkin. Sagan segir að pör sem taka sér sundsprett þar verði saman að eilífu.
Saint Spyridon kirkja
Þessi 16. aldar kirkja er heimili múmíulíkneskis verndardýrlings Corfu og er kirkjuturn hennar hæsta mannvirki bæjarins.
Kanoni-Mouse-eyja
Kanoni er nefnd eftir frönsku fallbyssunni sem staðsett er á torginu, en frá eyjunni er útsýni yfir Eyjahaf, Panagia Vlacherna-kirkju og hina gróskumiklu Mouse-eyju.
Safn asískra lista
Þetta safn er engu líkt og státar af stórkostlegum listmunum og forngripum frá Indlandi og Austurlöndum fjær. Það er staðsett í bænum Corfu.