Áhugaverð hótel – Lombardy

 • 10.097 kr.

  Meðalverð á nótt

  Agriturismo Cascina Corte Grande, Semiana
  7,3 Gott 15 umsagnir
  Lýsing Agriturismo Cascina Corte Grande is set in the medieval town of Semiana, 70 km south of Milan. It features a seasonal pool, a food shop, and a restaurant.
 • 10.097 kr.

  Meðalverð á nótt

  B&B I Baloss, Berbenno
  9,4 Framúrskarandi 7 umsagnir
  Lýsing Set in the picturesque town of Berbenno, I Baloss offers bright rooms and a self-catering apartment, all with flat-screen satellite TV and parquet floors. Historic Bergamo is 24 km away.
 • 4.417 kr.

  Meðalverð á nótt

  Casa dei Fiori, Bergamo
  8,7 Frábært 403 umsagnir
  Lýsing Locoted a 15-minute walk from Bergamo Alta, the old city centre, Casa dei Fiori offers a shared terrace, free secured parking, and pet-friendly accommodations.
  Umsögn

  "Our flight was delayed by 3 hours and we were then diverted from Bergamo to Milan, this meant arriving at 3am and despite this, we faced a warm welcome when we arrived. The facilities were spotless and..."

  Leigh. Bretland
 • 7.446 kr.

  Meðalverð á nótt

  Residence Poggio al Lago, Sirmione

  Residence Poggio al Lago

  Colombare di Sirmione, Sirmione

  7,9 Gott 536 umsagnir

  Það eru 4 að skoða þetta í augnablikinu

  Lýsing Featuring a private garden with swimming pool, sun terrace and BBQ facilities, Residence Poggio al Lago is 150 metres from Lake Garda shores. It offers functional rooms and apartments with free Wi-Fi....
  Umsögn

  "The rooms were clean. The linen spotless. Marco and his daughter were very helpful. I will go here again."

  allan. Bretland
 • 15.662 kr.

  Meðalverð á nótt

  NH Milano Palazzo Moscova, Mílanó
  8,2 Mjög gott 967 umsagnir

  Það eru 3 að skoða þetta í augnablikinu

  Lýsing Set in a historical palazzo that used to host Milan's first train station, NH Milano Palazzo Moscova features free WiFi, a restaurant and a wellness centre.
  Umsögn

  "Excellent. Great breakfast. Great location. Great staff."

  Hume. Bretland
 • 8.708 kr.

  Meðalverð á nótt

  Miramonti Park Hotel, Bormio
  8,7 Frábært 1.668 umsagnir

  Það eru 3 að skoða þetta í augnablikinu

  Lýsing Miramonti Park Hotel er umkringt einkagarði, aðeins 200 metrum frá sögulegum miðbæ Bormio. Það býður upp á ókeypis Wi-Fi Internet og ókeypis skutluþjónustu að Bormio 2000-skíðalyftunum.
  Umsögn

  "A super hotel. Good abundant breakfast and a varied choice. Friendly staff. Quiet relaxing and good service. An extremely good hotel for that perfect holiday away from the hustle and bustle of cities"

  Traveller. Malta

Lombardy - hápunktar

Comovatn
Hið tilkomumikla Comovatn er þekkt fyrir magnþrungnar villur og garða og er tilvalið til siglinga, seglbrettabruns eða annarra vatnaíþrótta.
Pavia
Í þessari borg, sem Rómverjar byggðu upp til forna, eru heimkynni eins elsta háskóla í heimi, en þar er einnig að finna menningarsögulega fjársjóði eins og Certosa di Pavia-klaustrið.
Strengjahljóðfærasmiðjur í Cremona
Rétt eins og á tíma Stradivari, Guarneri og Amati eru fiðlur enn handsmíðaðar samkvæmt 500 ára gamalli hefð.
Varmaböðin í Boario, Sirmione, Bormio og Salice Terme
Í Lombardy er að finna fjöldann allan af varmaböðum og heilsulindum, sem gera hana að áhugaverðum kosti fyrir þá sem eru í leit að slökun og afslöppun.
Valtellina-dalurinn
Að fara í göngur, á skíði eða bragða á góðum mat er bara sýnishorn af því sem hægt er að taka sér fyrir hendur í þessum Alpadal. Gleymdu ekki að kíkja við í Stelvio-þjóðgarðinum.
Hjólreiðar meðfram Via Francigena-pílagrímsleiðinni
Meðfram þessari sögufrægu pílagrímsleið liggja 150 km af hjólastígum og sveitavegum sem eru umkringdir fallegri náttúru.
Hinn konunglegi íverustaður og garður
Umhverfis hinn konunglega íverustað í Monza liggur einn stærsti garður Evrópu, en þar er kappakstursbraut sem árlega hýsir kappakstur í hinni vinsælu Formúlu 1 mótaröðinni.
Höll hertogans af Ma
Í þessum híbýlum er að finna 500 herbergi, þar á meðal hið margfræga Brúðkaupsherbergi sem er skreytt freskum eftir ítalska listmálarann Mantegna.
Síðasta kvöldmáltíðin eftir Da Vinci í Mílanó
Komdu við og kíktu á það sem er almennt talið eitt af mikilvægustu verkum sögunnar, óviðjafnanlegt dæmi um ítalska endurreisnarlist.
Yfir Alpafjöllin með Bermina-hraðlestinni
Þessi einstaka lestarferð tengir borgina Tirano við Sviss með 150 km stórkostlegri útsýnisferð um Alpafjöllin.