Áhugaverð hótel – Salento

 • 9,1 Framúrskarandi 11 umsagnir
  Lýsing
 • 10.029 kr.

  Meðalverð á nótt

  B&B Lungomareponente, Porto Cesareo
  Lýsing
 • 4.388 kr.

  Meðalverð á nótt

  Suite Stefanelli, Taranto
  9,5 Einstakt 89 umsagnir
  Lýsing Umsögn
 • 3.510 kr.

  Meðalverð á nótt

  Al Chiaro Di Luna, Taranto
  7,5 Gott 56 umsagnir
  Lýsing Umsögn
 • 4.513 kr.

  Meðalverð á nótt

  B&B Piazza Ebalia, Taranto
  8,4 Mjög gott 82 umsagnir
  Lýsing Umsögn

Salento - hápunktar

Varðturnarnir umhverfis Salento
Meðfram strandlengjunni á Salento liggja fjölmargir áhugaverðir varðturnar sem voru upphaflega byggðir á 16. öld til að hrekja brott sjóræningja.
Fáðu vatn í munninn yfir pasticciotto
Kíktu við á einu af fjölmörgum kaffihúsum á Piazza Sant'Oronzo-torginu í Lecce og gæddu þér á ljúffengri blöndu af sveitalegu pasta og sætum eggjabúðingi.
Punta della Suina-ströndin
Barrskógarnir í kring, krystaltær vötnin, fíngerður sandurinn og magnþrungið útsýni yfir hina sögufræga stað, Gallipoli, gera þessa strönd að algjörri paradís.
Zinzulusa- og Romanelli-hellarnir
Leggðu leið þína til Castro, við Adríahafið, og skelltu þér í siglingu um kristaltær vötnin í þessa tvo töfrandi hella.