Áhugaverð hótel – Umbria

 • 19.391 kr.

  Meðalverð á nótt

  Acquaghiaccia Spa & Country House, Vagli
  9,6 Einstakt 14 umsagnir
  Lýsing Acquaghiaccia Spa & Country House is a complex of stone buildings set in a 20-hectare Umbrian estate, surrounded by ancient forests. Here you can really get away from it all.
 • 7.840 kr.

  Meðalverð á nótt

  Casa Gori - App. 2, Santa Maria Lignano
  Lýsing Situated in Santa Maria Lignano in the Umbria region, Casa Gori - App. 2 is a 3-star property featuring free WiFi. Guests staying at this apartment have access to a fully equipped kitchenette.
 • 6.605 kr.

  Meðalverð á nótt

  Country House Tre Esse, Assisi
  8,4 Mjög gott 647 umsagnir
  Lýsing Country House Tre Esse offers free parking, and a sun terrace with outdoor swimming pool. It is located 400 metres from the centre of Assisi, with views of the Umbrian countryside.
 • 9.587 kr.

  Meðalverð á nótt

  Grand Hotel Assisi, Assisi
  8,3 Mjög gott 1.089 umsagnir
  Lýsing Located on a hill 500 metres above sea level, the Grand Hotel Assisi offers panoramic views across Assisi, the valley and surrounding greenery.
  Umsögn

  "The staff were extraordinarily helpful and pleasant. The hotel itself is stunning. Arrangements for transport were well organized. All in all, a very nice stay."

  John. Kosta Ríka
 • 6.495 kr.

  Meðalverð á nótt

  Hotel Sorella Luna, Assisi
  9,3 Framúrskarandi 947 umsagnir
  Lýsing Only 100 metres from the famous Basilica of San Francesco, Hotel Sorella Luna offers a very convenient location in central Assisi.
  Umsögn

  "Located just 5 mins from the Assisi bus station albeit up a steady incline, this beautiful, boutique hotel offered the most comfortable accommodation we have had during our one month in Italy. AND the breakfast was sensational. Great place to base yourself for a day exploring Assisi as well as day trips to nearby towns such as Spello (a must) and busier Perugia - both easily and cheaply reached by bus back to Assisi train station then 10-20 min train trips."

  Lauren. Ástralía
 • 7.506 kr.

  Meðalverð á nótt

  Hotel La Terrazza, Assisi
  9,1 Framúrskarandi 669 umsagnir
  Lýsing Hotel La Terrazza er umkringt ólífutrjám á heillandi stað í hæðum Assisi og í aðeins 800 metra fjarlægð frá sögulegum miðbænum og nærri íþróttamiðstöðinni.
  Umsögn

  "Excellent location and facilities, plus very friendly people"

  Liangrong ZU. Ítalía

Umbria - hápunktar

Vín- og matarsmökkunarferðir með leiðsögumönnum
Skelltu þér til borga eins og Montefalco, Bevagna og Norcia og smakkaðu kræsingar af svæðinu, sem meðal annars fela í sér vín, osta, kjötálegg og ólífuolíu.
Ferð á milli einstakra ólífuolíu
Heimsæktu oliu
Eurochocolate í Perugia
Allt frá matreiðslunámskeiðum og yfir í hefðbundnar smakkanir; á þessum viðburði er súkkulaði af öllum stærðum og gerðum kynnt til sögunnar og ætti enginn áhugamaður um súkkulaði að láta hann fram hjá sér fara.
Trúarbragaðaferðamennska í Assisi
Assisi er vinsæll áfangastaður trúaðra og fæðingarstaður heilags Frans. Hér e er að finna ógrynni af kirkjum og dómkirkjum.
Matreiðslunámskeið í Norcia og Perugia
Ef þú vilt fræðast nánar um uppskriftir og aðferðir við hefðbundna matseld Umbria skaltu skrá þig á eitt af fjölmörgum matreiðslunámskeiðum sem eru haldin víðsvegar um Umbria.
Augnablik til afslöppunar í Umbria
Í Umbria eru töluvert úrval af heilsulindum og fegrunarmöguleikm, hvort heldur á bökkum stöðuvatna eða í rólegheitum landsbyggðarinnar, sérstaklega í Spoleto eða Perugia.
Skoðunarferðir um Monte Cucco-garðinn
Skoðaðu gljúfur og hella í þessum garði eða skelltu þér í göngu, á hestbak eða svífðu um loftin í svifdreka.
Fjallahjólreiðar umhverfis Trasimeno-stöðuvatnið
Kannaðu hvernig landið liggur í Umbria á baki fjallahjóls; skoraðu grænar hlíðarnar á hólm eða láttu þig renna í rólegheitunum á bökkum stöðuvatnsins ægifagra, Trasimeno
Listir og handiðn í Umbria
Fræðstu nánar um hefðbundna notkun á járni, timbri, leirmunum og klæði í Umbria, einkum og sér í lagi í borgum eins og Gubbio, Peruia, Orvieto og Città di Castello.
Djasshátíðin í Umbria
Prince, Eric Clapton, Santana og Miles Davis hafa allir heiðrað svið þessarar rómuðu tónlistarhátíðar með komu sinni - en hún er haldin í Perugia á hverju ári.