Staðfestar umsagnir frá raunverulegum gestum

Hvernig virkar þetta?

 • 1

  Þetta byrjar með bókun

  Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.

 • 2

  Svo kemur ferðalagið

  Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.

 • Og að lokum, umsögn

  Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.

Vinsæl lönd

 • Dubai International Terminal Hotel

  - „Staðsetningin er snilld“

 • Esplanade Hotel Fremantle - by Rydges

  - „Stutt í margskonar veitingastaði ofl.“

 • Espaço Nativo

  - „We really enjoyed our stay at espaco nativo! The staff was amazing and extremely helpfull recommending places to see and what to see. The room was good, nice bed, shower and refrigerator. The roof of our room started leaking because of the extremely heavy rains the last couple of days we stayed there but the staff took care of it as soon as possible and got us another room!“

 • Chateau Lacombe Hotel

  - „Frábær staðsetning, starfsfólkið til fyrirmyndar, veitingastaðirnir mjög góðir, bæði á barsvæðinu, morgunmaturinn sem og veitingastaðurinn á 24. hæð. Myndi mæla með þessu hóteli.“

 • Mosel Gästehaus Vogt

  - „Heimilislegt og gott viðmót.“

 • Hotel SB Ciutat de Tarragona

  - „Frábært fjölskylduherbergi og staðsetning gagnvart samgöngum“

 • Le Domaine de Mestré

  - „Fallegur staður og fallegt hús“

 • Springwood Guest House

  - „þetta er æðislegur staður og frábær staðsetning, nálægt flugvellinum og frábært starfsfólk og konan sem á staðin var rosalega almennileg.“

 • Astron Hotel

  - „Góður andi og vinaleg þjónusta.“

 • Sunrise Resort

  - „Great location, spacious room with great big balcony facing the sea. Very friendly and helpful staff“

 • Castello Nagy

  - „Lorand er líka alveg einstaklega notalegur og hugsunarsamur og við erum búin að panta hjá honum aftur“

 • The Crib Residence @ Bukit Bintang

  - „The roof was super nice and the apartment was spacious and clean“

 • Bed & Breakfast Travel

  - „Gott herbergi. Ljúft viðmót. Frábært umhverfi.“

 • Apartamenty Centrum Zakopane 2

  - „Mjög fín íbúð. Vinalegt viðmót.“

 • Hotel Porto Mare - PortoBay

  - „The staff was very nice and helpful.“

 • Valesko Hotel

  - „Ochen krasivoe mesto, zhivopisnaja priroda. Zavtrak izobilnij. V komnate chisto.“

 • Best Rent a Room

  - „Best place to stay if you are going to the airport. They give you a ride whatever the time ypu are leaving. It feels like you are staying with someone you know because they treat you so nicely.“

 • HHK Hotel

  - „Fallegt hótel ,frábært og hjálpsamt starfsfólk ,góður morgunmatur“

 • Motel 6 - Williams West - Grand Canyon

  - „Stórt og gott herbergi, frítt internet.“

Nýlegar umsagnir

 • Hampton Inn & Suites Boston Crosstown Center

  Boston, Massachusetts, Bandaríkin

  Meðaleinkunn umsagna: 7,9
  • +

   Flott hótel. Hreint og fínar dýnur í rúmum. Starfsfólk alltaf til taks. Mjög góður morgunmatur.

  12. desember 2017
  Agnes Ísland
 • Iron Guesthouse

  Keflavík, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,9
  • +

   Starfsfólk frábærlega brosandi og elskulegt. Starfsstúlkan dugleg snögg og hjálpleg. Hreinlæti alveg ljómandi.

  • -

   Aðkoman að húsinu ekki aðlaðandi. Það má mála eða skipta um útihurð.

  12. desember 2017
  Hrafnhildur Ísland
 • Hotel Anna

  Helsinki, Finnland

  Meðaleinkunn umsagna: 8
  • +

   Morgunmatur góður, rúm þgileg.

  • -

   Veðrið

  12. desember 2017
  Borgthor Ísland
 • Kef Guesthouse at Grænásvegur

  Keflavík, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,8
  • +

   Morgunverður sæmilegur

  12. desember 2017
  Ragna Ísland
 • Centrum Guesthouse

  Akureyri, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,1
  • +

   Snyrtilegt, góð sturta og mjög gott rúm

  12. desember 2017
  Nína Ísland
 • Amberton

  Vilníus, Litháen

  Meðaleinkunn umsagna: 8,3
  • +

   Nice staff in the reception and right to there squere

  • -

   It was not possible to have drink in the restaurant though it was open and 10 minutes until it was closed, It made a good day bad. The staff at the restaurant/bar could have been more service-orientated!. In the SPA I had the worst pedicure I have ever had and it was not cheap compared to the salary of people. She did nothing with the nails, noe nail polish and did not use any heel tools, only some spray and and a bit of heel rasp. So no toe treatment and very litle of other. I complained but she did not take any notice of it and said they could not work longer but they where closing and I was just !/3 done. They did not offer me to come in the morning but I was leaving the next day. I could not be in a fight with the staff at 9 in the evening. But I am still mad because of this but I had to buy a new pedicure elsewhere in the same week. I had also a massage, it was good but perhabs not worth the money paid for it but the massage was exspensive.

  12. desember 2017
  Guðrún Ísland
 • Steigenberger Airport Hotel Frankfurt

  Frankfurt/Main, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,7
  • +

   Morgunverðurinn var æði og rúmin líka

  12. desember 2017
  Sigríður Ísland
 • Well Hotel Bangkok

  Bangkok, Taíland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,8
  • +

   The room was big enough and it was quiet, and clean.

  • -

   It's old hotel and deep inside the road, where the traffic is not easy to handle. But that is a common problem in Thailands old cities structure. Also there is only one (slow) elevation for guests where I stayed (the hotel seems to be at least two buildings).

  12. desember 2017
  GHsvendsen Ísland
 • Apartamentos Optimist Vaptour

  Ameríska ströndin, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 8
  • +

   Mjög vel staðsett og stutt í allt, Íbúðin orðin dáltítið gömul og þreytt. Hliðið að sundlaug ekki opnað fyrr en kl. 10. Wi-Fi var frábært

  • -

   Gömul og þreytt húsgögn. Rúmið mætti vera betra.

  12. desember 2017
  Olafur Ísland
 • The Print Works Apartments

  Liverpool, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • +

   Staðsetningin og búnaðurinn

  12. desember 2017
  Ónafngreindur Ísland

Vinsæl hótel

 • Eyjaálfa
 • Asía
 • Evrópa
 • Afríka
 • Norður-Ameríka
 • Karíbahaf
 • Suður-Ameríka