1
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Jákvætt í umsögninni
Mjög ánægð með gistinguna. Frábært að það sé fólk í móttöku. Morgunmaturinn var góður og jákvætt að það sé boðið upp á hann. Ánægð með rúmin og herbergið frábært. Útsýni fallegt í suður og vestur.
Neikvætt í umsögninni
það mætti bæta úr þessu með sjónvarpsleysið
Jákvætt í umsögninni
Íbúðin er æðisleg. Fjögur herbergi með góðum rúmum og tveimur salernum sem bæði hafa sturtu. Virkilega hugguleg, hlýleg og falleg íbúð. Okkur leið mjög vel þar. Stutt var í búð og í sund.
Neikvætt í umsögninni
Það var ekkert sem við vorum ósátt við.
Jákvætt í umsögninni
Fórum ekki í morgunmat, en áttum pantað í Bröns á Satt og það var frábært.
Jákvætt í umsögninni
Góð staðsetning og mjög góður morgunverður jákvætt starfsfólk
Jákvætt í umsögninni
Æðisleg nýju herberginn og mótakan svakalega flott 👌
Jákvætt í umsögninni
Morgunverðurinn var mjög góður og og gott úrval.
Jákvætt í umsögninni
Mjög góð staðsetning, hreinlegt og hlýlegt
Neikvætt í umsögninni
Ekkert sem ég man eftir
Jákvætt í umsögninni
Það mætti bæta við fjölkornabrauði
Jákvætt í umsögninni
Frábær staðsetning. Góð þjónusta
Jákvætt í umsögninni
Frábært