Beint í aðalefni

umsagnir um áfangastaði frá raunverulegum ferðalöngum

Hvernig virkar þetta?

  • 1

    Þetta byrjar með bókun

    Þetta byrjar með bókun

    Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.

  • 2

    Svo kemur ferðalagið

    Svo kemur ferðalagið

    Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.

  • Og að lokum, umsögn

    Og að lokum, umsögn

    Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.

Vinsæl lönd

  • W Dubai - Mina Seyahi

    - „Íbúðin var alveg frábær, maturinn á hótelinu var góður og nokkrir veitingarstaðir sem var hægt að velja úr. Ég myndi alltaf get mælt með þessu hóteli. Frábært þegar hjón eru tvö eins saman barnlaus í fríi að vera á hóteli sem eru ekki börn!“

  • Pan Pacific Melbourne

    - „Allt fullkomið. Staðsetningin gæti ekki verið betri, stutt í allt og sérstaklega með tilliti til MCEC. Þjónustan frábær, yndislegt starfsfólk með gott og glaðlegt viðmót, tilbúið að þjóna þörfum gesta. Morgunmaturinn er æðislegur og annar matur líka góður, þægilegt að geta tekið kvöldmat innanhúss eftir annasaman dag. En ég verð að nefna sérstaklega Mark the Concierge, hann er bara algjör engill sem gerir hvern einasta dag betri. Við, um 60 Skandinavar, vorum á Lionsþingi, þar sem meðal annars var farið í stóra skrúðgöngu með þjóðfána okkar. Við höfðum með okkur stóra kistu með 40 fánum þjóðanna og sá Mark um að geyma hana fyrir okkur og leyfa okkur að komast í hana til að setja saman fána fyrir skrúðgönguna. Mark var með þetta jákvæða og glaðlega viðmót strax og ég sendi honum póst fyrir komu okkar, með beiðni um að fá að geyma kistuna. Algjörlega 100 % maður/starfsmaður sem gerir manni lífið auðveldara. Takk fyrir okkur.“

  • Paradiso Macae Hotel

    - „Starfsfólk mjög hjálplegt Hreint.“

  • DoubleTree by Hilton Hotel & Conference Centre Regina

    - „Kona í móttöku mjög flott, Rona“

  • Catalonia Berlin Mitte

    - „Dásamlegur morgunmatur, heimagerður :) Vinalegt starfsfólk.“

  • Olé Tropical Tenerife Adults Only

    - „Starfsfólkið yndislegt og maturinn mjög fínn.“

  • Alivi

    - „Fallegt og þægilegt hótel með góðum bílastæðum“

  • Hampton by Hilton London Gatwick Airport

    - „Mjög góður morgunmatur allt hreint og snyrtilegt allt þarna upp á 10“

  • Emerald Villas & Suites - The Finest Hotels Of The World

    - „Þjónustan framúrskarandi. Aðstaðan geggjuð.“

  • HOME VILLA

    - „Allt var frábært og eins og í lýsingunni.“

  • Hotel Ricchi

    - „Krúttlegt fjölskyldurekið hótel. Mjög góður og fjölbreyttur morgunmatur þar sem allir fjölskyldumeðlimir fundu eitthvað við sitt hæfi. Góð sundlaug og allt mjög hreint og snyrtilegt. En það allra besta við hótelið er frábært og hjálplegt starfsfólk.“

  • AKARIYA Home&Hostel

    - „Frábær gisting á góðu verði. Gestgjafinn, Suzy, var mjög hjálpleg og vingjarnleg. Stutt ganga í miðbæinn þar sem eru margir veitingastaðir.“

  • Hotel Royal Signature

    - „Fínt hotel á fínu verði.“

  • Novotel Den Haag City Centre

    - „Staðsetningin algjör snilld“

  • Apart-Center Motola Residence

    - „Hrein og snyrtileg ìbùð nálægt miðbænum.“

  • Hotel Praia

    - „Morgunmatur og staðsetning frábær.“

  • Arco Phuket Town

    - „Allt var nýtt og flott og hreint.“

  • Kamelya Aishen Club & Aqua Ultra All Inclusive Kids Concept

    - „Hotelið allt var geggjað enn upplýsingar hjá Booking ekki réttar með allt“

  • AmericInn by Wyndham Sioux Falls North

    - „Frábær í alla staða, gott viðmót, gott aðgengi. Herbergið stórt og vel búið og fuĺt af rafmagntenglu. Gott internet og frábær morgunverður.“

Nýlegar umsagnir

Vinsæl hótel

  • Eyjaálfa
  • Suður-Ameríka
  • Karíbahaf