Gisting Flug Bílaleigur Leigubílar til og frá flugvelli

Danmörk Hótelumsagnir frá staðfestum gestum

Nýlegar umsagnir fyrir hótel í Danmörku

 • Hotel Domir Odense

  Óðinsvé, Danmörk

  Meðaleinkunn umsagna: 7,2
  • Jákvætt í umsögninni

   Frábær staðsetning. Stutt á lestarstöð og í miðbæinn.

  Umsögn skrifuð: 17. september 2018 Dvöl: september 2018
  Erla Ísland
 • Tambohus Kro & Badehotel

  Hvidbjerg, Danmörk

  Meðaleinkunn umsagna: 7,9
  • Jákvætt í umsögninni

   Frábært hótel í skemmtilegu umhverfi

  Umsögn skrifuð: 16. september 2018 Dvöl: ágúst 2018
  gormur Ísland
 • Phoenix Copenhagen

  Kaupmannahöfn, Danmörk

  Meðaleinkunn umsagna: 8,3
  • Jákvætt í umsögninni

   Hótelið var glæsilegt, herbergið var mjög flott, mjög þæginlegt rúm.

  Umsögn skrifuð: 16. september 2018 Dvöl: september 2018
  Ásta Ísland
 • Cabinn Metro

  Kaupmannahöfn, Danmörk

  Meðaleinkunn umsagna: 7,2
  • Jákvætt í umsögninni

   Frábær morgunmatur, rúmið betra en ég bjóst við.

  • Neikvætt í umsögninni

   Mér líkaði ekki við reykingar fólks við innganginn og sóðaskapinn sem því fylgdi. Það þarf að setja einhverja aðstöðu fyrir reykingafólk fjarri inngangi og ílát til að setja stubbana í svo þeir sem ekki reykja verði ekki fyrir óþægindum.

  Umsögn skrifuð: 17. september 2018 Dvöl: september 2018
  Olafía Ísland
 • Copenhagen Go Hotel

  Kaupmannahöfn, Danmörk

  Meðaleinkunn umsagna: 6,9
  • Jákvætt í umsögninni

   Herbergið var rosalega lítið og hjónarúmið ekki stórt engin náttborð, það hefði mátt vera lítil hilla á veggnum. Baðherbergið ? Það er stærra og meiri þægindi í húsbílnum okkar. Það var verið að vinna að uppbyggingu á hótelinu og líka úti, mála ganginn. Morgunmaturinn var ágætur. Okkur fannst verðið á herberginu of dýrt miðað við allt þetta umstang.

  Umsögn skrifuð: 17. september 2018 Dvöl: september 2018
  Friðrik Ísland
 • 3 bedroom apartment in the heart of Copenhagen

  Kaupmannahöfn, Danmörk

  Engar umsagnir enn
  • Jákvætt í umsögninni

   Frábær staðsetning og þægileg rúm. Allt nýtt og snyrtilegt.

  • Neikvætt í umsögninni

   Greinilega alveg ný, mætti vera betur búin s.s. hárblásari o.fl. Hávaði frá götu á næturnar á föstudags- og laugardagskvöld en á móti kemur að íbúiðin er mjög vel staðsett alveg niðri í bæ.

  Umsögn skrifuð: 18. september 2018 Dvöl: september 2018
  Hildur Ísland
 • Hotel Copenhagen

  Kaupmannahöfn, Danmörk

  Meðaleinkunn umsagna: 6,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Fengum morgunmat í boði hótelsins vegna erfiðleika við innritun að kvöldi.

  • Neikvætt í umsögninni

   Móttakan lokar of snemma og aðgengi að næturvakt flókin, sérstaklega fyrir eldra fólk.

  Umsögn skrifuð: 19. september 2018 Dvöl: ágúst 2018
  Rafn Ísland
 • Zleep Hotel Billund

  Billund, Danmörk

  Meðaleinkunn umsagna: 8
  • Jákvætt í umsögninni

   Morgunverðurinn var með ágætum og staðsetningin frábær í göngufæri við flugvöllinn. Fínt næði og ekkert ónæði af flugumferð.

  • Neikvætt í umsögninni

   Ekkert sérstakt var til ama.

  Umsögn skrifuð: 20. september 2018 Dvöl: september 2018
  Sveinn Ísland
 • Richmond Hotel

  Kaupmannahöfn, Danmörk

  Meðaleinkunn umsagna: 7,2
  • Jákvætt í umsögninni

   Morgunmaturinn

  • Neikvætt í umsögninni

   Rúmin léleg og sturtan hræðileg.

  Umsögn skrifuð: 17. september 2018 Dvöl: september 2018
  Ónafngreindur Ísland
 • Hotel Odense

  Óðinsvé, Danmörk

  Meðaleinkunn umsagna: 8
  • Jákvætt í umsögninni

   Frábært hótel. Gott og þægilegt starfsfólk. Stór og flott herbergi. Mjög flottur morgunmatur og fjölbreyttur.

  Umsögn skrifuð: 16. september 2018 Dvöl: september 2018
  Ónafngreindur Ísland

Hótel í Danmörku sem fá góð meðmæli frá gestum sem tala íslensku

 • Ibsens Hotel

  Kaupmannahöfn, Danmörk

  Meðaleinkunn umsagna: 8,3
  • Jákvætt í umsögninni

   Mjög góður matur Rúm mjög fínt Starfsfólk hjálplegt

  • Neikvætt í umsögninni

   Með teppi á gólfum þarf að ryksuga mjög vel, vantaði stundum uppá.

  Umsögn skrifuð: 24. október 2016 Dvöl: október 2016
  Ásrún Ísland
 • Hotel Kong Arthur

  Kaupmannahöfn, Danmörk

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Rúmin mjög góð,morgunmatur góður, starfsfólk sérstaklega,þægilegt. Mjög vel staðsett í bænum, stutt í miðbæinn,15 mínútur að ganga á Strikið og stutt í lestir.

  • Neikvætt í umsögninni

   Allt mjög gott,ekkert sem ég get kvartað yfir.

  Umsögn skrifuð: 28. nóvember 2016 Dvöl: nóvember 2016
  Asmundur Ísland
 • Zleep Hotel Billund

  Billund, Danmörk

  Meðaleinkunn umsagna: 8
  • Jákvætt í umsögninni

   Herbergið er lítið en það var hreint og þægilegt. Frábært starfsfólk. Gott fyrir verðið.

  Umsögn skrifuð: 16. apríl 2017 Dvöl: apríl 2017
  Hjordis Ísland
 • Copenhagen Island Hotel

  Kaupmannahöfn, Danmörk

  Meðaleinkunn umsagna: 8,3
  • Jákvætt í umsögninni

   Rúmin mjög góð

  • Neikvætt í umsögninni

   Mætti vera afþreying fyrir börn og unglinga

  Umsögn skrifuð: 24. október 2017 Dvöl: október 2017
  Ólafur Ísland

Hótel í Danmörku sem fá góð meðmæli frá öllum fyrri gestum

 • Aarhus bugtens Perle

  Malling, Danmörk

  Meðaleinkunn umsagna: 9,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Rólegt umhverfi, fallegur garður, mjög góður morgunmatur, hreint og snyrtilegt, góð þjónusta, góðir gestgjafar.

  Umsögn skrifuð: 21. ágúst 2017 Dvöl: júlí 2017
  Heimir Ísland
 • Mejerigården Bed and Breakfast

  Gedser, Danmörk

  Meðaleinkunn umsagna: 9,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Yndislegur staður. Starfsfólkið alveg frábært. Bæði kvöldverður og morgunverður mjög gott.

  Umsögn skrifuð: 18. júní 2017 Dvöl: júní 2017
  Anna Ísland