Gisting Flug Bílaleigur Leigubílar til og frá flugvelli

Spánn Hótelumsagnir frá staðfestum gestum

Nýlegar umsagnir fyrir hótel á Spáni

 • Abahana Villas Manuela

  Calpe, Spánn

  Engar umsagnir enn
  • Jákvætt í umsögninni

   Aðstan mjög góð, góð staðsetning og flott starfsfólk

  • Neikvætt í umsögninni

   Allt mjög fint

  Umsögn skrifuð: 19. september 2018 Dvöl: september 2018
  Berglind Ísland
 • Checkin Bungalows Atlántida

  Los Cristianos, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 6,8
  • Jákvætt í umsögninni

   Fín staðsetning, nálægt veitingastöðum og í göngufæri frá sjó.Herbergi var hreint og þrifalegt, baðherbergi var fínt og sturta mjög góð.

  • Neikvætt í umsögninni

   Matur var ekkert sérstakur, allt frekar þreytt á Cavebar. Fengum kakkalakka á svalirnar hjá okkur sem var ógeðslegt.

  Umsögn skrifuð: 20. september 2018 Dvöl: september 2018
  Björg Ísland
 • Coral Compostela Beach Golf

  Ameríska ströndin, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 8,1
  • Jákvætt í umsögninni

   íbúðin var björt og hrein, nýlega endurnýjað í henni að hluta. Svalir ágætar, rúm góð og ágætlega útbúið eldhús allt samkvæmt upptalningu. Í næsta húsi við hótelið er lítil verslunarmiðstöð á tveimur hæðum með ódýrum og góðum supermarkaði (Mercadona). Um 15 mín gangur niður að strönd og niður á "Laugaveg".

  • Neikvætt í umsögninni

   Sundlaugarsvæði er frekar lítið og búið að troða allt of mörgum sólbekkjum á það í raun er sundlaugarsvæði of lítið miðað við stærð hótelins, þegar það er full bókað.

  Umsögn skrifuð: 18. september 2018 Dvöl: september 2018
  Sigurbjörn Ísland
 • Tagoro Family & Fun Costa Adeje

  Adeje, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 8,5
  • Jákvætt í umsögninni

   Mjög flott og fjölskylduvænt. Maturinn góður og drykkirnir fínir. Dagskrá allan daginn.

  • Neikvætt í umsögninni

   Mætti vera betra kaffið í veitingasalnum.

  Umsögn skrifuð: 18. september 2018 Dvöl: september 2018
  Sigurrós Ísland
 • Hotel-Apartamentos Andorra

  Ameríska ströndin, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Morgunmatur mjög fínn,íbúð mjög góð og hrein,

  • Neikvætt í umsögninni

   Bekkir við sundlaug mættu vera betri.

  Umsögn skrifuð: 19. september 2018 Dvöl: ágúst 2018
  Viðar Ísland
 • Europe Villa Cortes GL

  Ameríska ströndin, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 8,9
  • Jákvætt í umsögninni

   Morgunmaturinn var frábær, og allt umhverfið þar.

  • Neikvætt í umsögninni

   Eina sem ekki passaði okkur var dýnan í rúminu, held að komi sé tími á nýja dýnur í rúmunum, dýnan var of hörð . Það hefði verið flott ef hægt hafi verið að fá þykka yfirdýnu til að mýkja rúmið, það er lausn fyrir þá sem ekki passar hörð dýna. Of hörð dýna þá sefur maður illa og með verki í mjöðmum og öxlum.

  Umsögn skrifuð: 19. september 2018 Dvöl: september 2018
  Einar Ísland
 • Apartments La Caleta Sunrises

  Adeje, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 8,9
  • Jákvætt í umsögninni

   Frábært útsýni og yndæll húsvörður

  • Neikvætt í umsögninni

   Mætti þrífa oftar og skipta oftar á rúmum.

  Umsögn skrifuð: 19. september 2018 Dvöl: september 2018
  Björk Ísland
 • Hotel Cleopatra Palace

  Ameríska ströndin, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 8,7
  • Jákvætt í umsögninni

   Frábær staðsetning, skemmtilegt umhverfi. Öll aðstaða til fyrirmyndar, góður og fjölbreyttur morgunmatur.

  • Neikvætt í umsögninni

   Innréttingar orðnar nokkuð gamlar á herbergi, skúffur nánast ónothæfar.

  Umsögn skrifuð: 19. september 2018 Dvöl: september 2018
  Bára Ísland
 • Holiday World Premium Resort

  Benalmádena, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 7,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Hótelið er flott frábært að vera þar þjónustan góð og starfsfólk þægilegt

  • Neikvætt í umsögninni

   Fæðið var ekki nógu gott og passar illa við svona flott hótel

  Umsögn skrifuð: 20. september 2018 Dvöl: september 2018
  Sigurður Ísland
 • Hotel PAX Torrelodones

  Torrelodones, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • Jákvætt í umsögninni

   morguverður mjög góður. Rúmið mjög gott

  Umsögn skrifuð: 21. september 2018 Dvöl: september 2018
  Níels Ísland

Hótel á Spáni sem fá góð meðmæli frá gestum sem tala íslensku

 • Tigotan Lovers & Friends Playa de las Americas - Adults Only

  Ameríska ströndin, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 9
  • Jákvætt í umsögninni

   Mjög fínt. Hreint. Góð rúm.Starfsfólkið mjög vinalegt. Æðislegt....

  • Neikvætt í umsögninni

   O

  Umsögn skrifuð: 28. maí 2017 Dvöl: maí 2017
  Margrét Ísland
 • Hotel Servigroup La Zenia

  Playas de Orihuela, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Maturinn góður, starfsfólk gott og alltaf til að aðstoða mann. Frábær staðsetning og umhverfi.

  • Neikvætt í umsögninni

   Það má alltaf bæta eitthvað, þetta var fullnægði mínum þörfum.

  Umsögn skrifuð: 29. september 2016 Dvöl: september 2016
  throstur007@gmail.com Ísland
 • Gran Hotel Sol y Mar - Adults Only

  Calpe, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 9,3
  • Jákvætt í umsögninni

   Morgunmaturinn mjög góður, mikið úrval. Herbergið rúmgott og snyrtilegt. Sundlaugargarðurinn æðislegur með góðu útsýni og frábærri þjónustu. Mæli eindregið með þessu.

  Umsögn skrifuð: 9. október 2016 Dvöl: september 2016
  Finnur Ísland
 • Hospes Amérigo

  Alicante, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 9,1
  • Jákvætt í umsögninni

   Maturinn á hótelinu var góður. Góð aðstaða á svölum á efstu hæð.

  • Neikvætt í umsögninni

   Hávaði frá götu á nóttunni. Mikið álag á starfsfólki í morgunverðarsal.

  Umsögn skrifuð: 24. október 2016 Dvöl: október 2016
  Gudbjørg Danmörk
 • Europe Villa Cortes GL

  Ameríska ströndin, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 8,9
 • Coral California - Adults Only

  Ameríska ströndin, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 8,5
  • Jákvætt í umsögninni

   Rúmið mjög gott ! Við hjónin eigum eftir gista aftur á þessu hóteli :)

  Umsögn skrifuð: 20. nóvember 2016 Dvöl: nóvember 2016
  Vilhjálmur Ísland
 • Hotel Baobab Suites

  Adeje, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 9,1
 • MUR Aparthotel Buenos Aires Gran Canaria

  Enska ströndin, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 8,7
  • Jákvætt í umsögninni

   allt saman mjög gott

  • Neikvætt í umsögninni

   kanski betra rúm betri aðstaða til að þurrka þvott

  Umsögn skrifuð: 1. mars 2017 Dvöl: febrúar 2017
  Halldór Ísland
 • Gold Playa del Ingles - Adults Only

  Enska ströndin, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 9,2
  • Jákvætt í umsögninni

   morgunmatur frábær sturta frábær

  • Neikvætt í umsögninni

   afgreiðslutími á útibar var seinn

  Umsögn skrifuð: 15. mars 2017 Dvöl: mars 2017
  Pall Ísland
 • Sol Barbacan

  Enska ströndin, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 8,8
  • Jákvætt í umsögninni

   Allt nema fyrstu 5 d.

  • Neikvætt í umsögninni

   Að lenda á jarðhæð í 5 daga og engin sól. Annað var frábært.

  Umsögn skrifuð: 23. mars 2017 Dvöl: mars 2017
  hjordis Ísland
 • Hard Rock Hotel Tenerife

  Adeje, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 8,9
  • Jákvætt í umsögninni

   Allt frábært fyrir utan staðsetningu, en það er allt á hótelinu og þarft svo sem ekkert að fara. Flottasta hlaðborð sem ég hef farið á.

  • Neikvætt í umsögninni

   Staðsetning

  Umsögn skrifuð: 27. apríl 2017 Dvöl: apríl 2017
  Ægir Ísland
 • Abba Centrum Alicante

  Alicante, Spánn

  Meðaleinkunn umsagna: 8,7
  • Jákvætt í umsögninni

   Rúmgott herbergi með fínni set aðstöðu, þægilegt rúm. Morgunmatur góður og fjölbreyttur.

  Umsögn skrifuð: 28. maí 2017 Dvöl: maí 2017
  Thorbjorg Ísland