Gisting Flug Bílaleigur Leigubílar til og frá flugvelli

Bretland Hótelumsagnir frá staðfestum gestum

Nýlegar umsagnir fyrir hótel í Bretlandi

 • Arora Hotel Gatwick/Crawley

  Crawley, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Þjónarnir voru mjög þægilegir. Herbergið hreint.

  • Neikvætt í umsögninni

   Móttakan hæg. Léleg afgreðsla frá eldhúsinu í matsalnum. Bíðum lengi eftir matnum,

  Umsögn skrifuð: 19. september 2018 Dvöl: september 2018
  Hjalmar Ísland
 • Holiday Inn Express London Luton Airport

  Luton, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,7
  • Jákvætt í umsögninni

   Frábært rúm.

  • Neikvætt í umsögninni

   Morgunmatur var ekki góður....

  Umsögn skrifuð: 17. september 2018 Dvöl: september 2018
  Thorhallur Ísland
 • Duke Of Leinster Hotel

  London, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 7,1
  • Jákvætt í umsögninni

   Starfsfólkið yndislegt.

  • Neikvætt í umsögninni

   Herbergi þröngt og ekki nógu hreint.Lyftan hræðileg. Morgunmatur ekkert sérstakur.

  Umsögn skrifuð: 18. september 2018 Dvöl: september 2018
  Ágústa Ísland
 • Grange Tower Bridge Hotel

  London, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Mjög vel , var bara á hotelinu um blá nóttina

  • Neikvætt í umsögninni

   Ekkert

  Umsögn skrifuð: 19. september 2018 Dvöl: september 2018
  Pall Ísland
 • ibis budget Glasgow

  Glasgow, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 7,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Sturtan var góð, vatnið heitt og nóg af því. Rúmið var nokkuð gott að sofa í. Internetið virkaði mjög vel hjá þeim hraðinn fínn og engin vandamál við tengingar.

  • Neikvætt í umsögninni

   Morgunmaturinn var klúður og lítið úrval þú þurftir að sjóða eggin sjálfur og svo voru þau tekinn af öðrum gestum og oft voru engin egg til. Pottur fyrir baunir oft tómur, vöntun á bollum og skeiðum. kaffikönnur óvirkar sitt á hvað vegna vöntunar á baunum eða einhverju öðru. Starfsfólkið hamaðist við að gera ekki neitt labbandi með einn disk og einn bakka inní eldhús og berandi nokkra bolla fram í einu í stað þess að nota vagnana og bakkana sem voru á staðnum

  Umsögn skrifuð: 18. september 2018 Dvöl: september 2018
  Halldorgu Ísland
 • Durrants Hotel

  London, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,2
  • Jákvætt í umsögninni

   Við hjónin dvöldum á Durrant fyrir nokkrum árum og fengum þá lítið en órtúlega rómantískt, rósótt herbergi og þá ákváðum við að næst þegar við kæmum til London dveldum við á Durrant. Í þetta sinn fengum við stórt og fallegt herb. á 1.h.=Draumur! Best er þó aðstaðan þar sem litli barinn er með mörgum litlum prívat vinnu eða spjall stofum og þjónustan frábær! Nennum ekki að vera á glimmer-tísku hótelum… Þetta er eins og að finna kyrðina hjá afa og ömmu en eiga sig sjálfur! Ljúft og friðsælt! :) Ekta Breskt !!

  Umsögn skrifuð: 18. september 2018 Dvöl: september 2018
  Gudmundur Ísland
 • Peterborough Marriott Hotel

  Peterborough, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,1
  • Jákvætt í umsögninni

   Starfsfólk gott og hreinlæti gott

  • Neikvætt í umsögninni

   allt var gott

  Umsögn skrifuð: 19. september 2018 Dvöl: september 2018
  Þórður Ísland
 • Holiday Inn London Bloomsbury

  London, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,1
  • Jákvætt í umsögninni

   Allt annað var i besta lagi

  • Neikvætt í umsögninni

   Rúmið lélegt. Til að byrja með var vond lykt í herberginu. Einhverskonar skolp lykt. En var i lagi ef maður hafði kælinguna á allan daginn.

  Umsögn skrifuð: 19. september 2018 Dvöl: september 2018
  Ónafngreindur Ísland
 • Inverness Terrace by Sloane Lane

  London, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 8
  • Jákvætt í umsögninni

   Frábær staðsetning. 2 lestarstöðvar nálægt. Fint starfsfólk, svara fyrirspurnum fljótt.

  • Neikvætt í umsögninni

   Mætti alveg mála og ditta að veggjum. Smá raki i herbergjum, sérstaklega í baðherbergishurðum. Mætti þrífa sófann betur. Er í kjallara, ekkert útsýni en þá fer maður bara í göngutúr 😁

  Umsögn skrifuð: 18. september 2018 Dvöl: september 2018
  Ónafngreindur Ísland
 • Holiday Inn Express Manchester Airport

  Hale, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,4
  • Jákvætt í umsögninni

   Alveg ágætis flugvallarhótel fyrir eina nótt. Þægileg rúm og snyrtilegt. Ég myndi ekki mæla með því að vera á þessu hóteli í meira en eina nótt. Morgunmaturinn innifalinn, var ekkert spes en allt í lagi, slapp til.

  • Neikvætt í umsögninni

   Ég hefði viljað hafa sjampó og hárnæringu í sturtunni, ekki bara svona all in one eins og er. Þá er ágætt að vita að ef maður tekur skuttluna frá hótelinu á flugvöllinn þá keyra þeir mann á einhvern inngang sem er slatti langt frá öllu. Miðað við að maður þarf að borga 3 pund á mann fyrir skutluna þá er alveg eins gott að taka leigubíl eða Uber.

  Umsögn skrifuð: 19. september 2018 Dvöl: september 2018
  Ónafngreindur Ísland

Hótel í Bretlandi sem fá góð meðmæli frá gestum sem tala íslensku

 • Hampton by Hilton Bristol City Centre

  Bristol, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Frabært starfsfólk.. stutt i allt

  • Neikvætt í umsögninni

   Kalt a herberginu og frekar hart rum

  Umsögn skrifuð: 8. nóvember 2016 Dvöl: nóvember 2016
  Sólveig Ísland
 • Hampton by Hilton London Gatwick Airport

  Gatwick, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Staðsetningin er frábær þegar maður þarf að gista á milli fluga og fín, hljóðlát, herbergi.

  Umsögn skrifuð: 25. september 2016 Dvöl: september 2016
  Margret Ísland
 • The Z Hotel Piccadilly

  London, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,7
  • Jákvætt í umsögninni

   Staðsetning góð og hótelið þrifalegt starfsfólk frábært. Var búinn að heyra að herbergin væru lítil og það reyndist rétt en það skipti litlu máli þar sem við gerðum lítið annað þar en að sofa og það var nóg pláss til þess. í þessu litla herbergi var öllu vel haganlega komið fyrir og allir krókar og kimar nýttir. Mér fannst einkar áhugavert hvernig lobbýið var notað það var miðpunktur alls í hótelinu.

  Umsögn skrifuð: 17. október 2016 Dvöl: október 2016
  Gudmundur Ísland
 • Holiday Inn Manchester - City Centre

  Manchester, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,1
  • Jákvætt í umsögninni

   Allur pakkinn var mjög góður sama hvar borið var niður og mæli ég eindregið með þessu hóteli.

  • Neikvætt í umsögninni

   Ekkert kemur upp í hugann.

  Umsögn skrifuð: 8. nóvember 2016 Dvöl: nóvember 2016
  Logi Ísland
 • Princes Street Suites

  Edinborg, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,1
  • Jákvætt í umsögninni

   Íbúðin og aðstaðan var til fyrirmyndar, frábært starfsfólk og staðsett á besta stað.

  Umsögn skrifuð: 14. nóvember 2016 Dvöl: nóvember 2016
  Thuridur Ísland
 • The Principal Edinburgh George Street

  Edinborg, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 9
  • Jákvætt í umsögninni

   Rúmið mjög gott

  • Neikvætt í umsögninni

   Hefði mátt vera 2 stólar annað þurfti alltaf að sitja á rúminu

  Umsögn skrifuð: 2. desember 2016 Dvöl: desember 2016
  Margrét Ísland
 • Motel One Edinburgh-Princes

  Edinborg, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,2
  • Jákvætt í umsögninni

   Staðsetning hótelsins gæti varla verið betri. Mjög þægilegur og sjarmerandi matsalur. Morgunmaturinn fínn.

  Umsögn skrifuð: 21. desember 2016 Dvöl: desember 2016
  Hreidar Ísland
 • Amba Hotel Marble Arch

  London, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,3
  • Jákvætt í umsögninni

   Rúmin voru mjög góð og sjónvarpið frábært með miklu úrvali af stöðvum. Góður plús að hafa náttsloppa.

  • Neikvætt í umsögninni

   Hefði viljað heitt kakó en ekki bara kaffi og te.

  Umsögn skrifuð: 6. mars 2017 Dvöl: mars 2017
  Kristin Ísland
 • Sofitel London Gatwick

  Gatwick, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,7
  • Jákvætt í umsögninni

   Allt gott,Staðsettningin Hótelið allt viðmót starfsfólks Morgunmatur Rúmir.😊

  Umsögn skrifuð: 12. mars 2017 Dvöl: febrúar 2017
  Stefán Ísland
 • Brighton Square Apartments

  Brighton & Hove, Bretland

  Meðaleinkunn umsagna: 9
  • Jákvætt í umsögninni

   Vel staðsett íbúð, hrein og fín. Sjarmerandi hverfi og auðvelt að rata. Þvottavélin kom skemmtilega á óvart. Mjúk teppi á gólfum sem var dásamlegt að dýfa tánum í eftir stapp allan daginn.

  • Neikvætt í umsögninni

   var á 3 hæð, stiginn allbrattur, hentar illa fyrir fullorðið fólk. Sameiginlegt útisvæði var ekki boðlegt, borðin þar voru ónýt og yfirfull ruslatunna alla daga staðsett þar rétt við.

  Umsögn skrifuð: 31. maí 2017 Dvöl: maí 2017
  Elín Ísland