Gisting Flug Bílaleigur Leigubílar til og frá flugvelli

Lettland Hótelumsagnir frá staðfestum gestum

Nýlegar umsagnir fyrir hótel í Lettlandi

 • Hotel Jelgava

  Jelgava, Lettland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,7
  • Jákvætt í umsögninni

   Hótelið er mjög gott og staðsetning er góð. Herbergið mitt var snyrtilegt og þjónusta starfsfólks til fyrirmyndar. Morgunmatur og aðstað góð og fint framboð.

  Umsögn skrifuð: 14. júní 2018 Dvöl: júní 2018
  Brynjar Ísland
 • Comfy Riga - Apartment St. Peter's Church

  Ríga, Lettland

  Meðaleinkunn umsagna: 9
  • Jákvætt í umsögninni

   Rúmin voru mjög þægileg, sérstaklega hjónarúmið, hin rúmin pössuðu fólkinu mínu misjafnlega vel. Edgar er einstaklega almennilegur og kom með nokkra stóla til að við gætum setið við borðstofuborðið því allir aðrir stólar voru ónýttir. Hann var alltaf fljótur að svara og hjálpaði okkur með það sem við þurftum, var alltaf kurteis og vinalegur. Öll önnur aðstaða er mjög fín, t.d. baðið og sturtan en það þarf að setja lok á klósettsetu. Góðir skápar í svefnherbergjum, nóg af speglum, falleg ljós og skraut í íbúðinni. Falleg borð en þyrfti að bæta útlitið á viðnum, það lítur illa út. Aðstaðan í eldhúsinu er fín, góður ísskápur og allt virkar nema uppþvottavélin. Þvottavélin virkar vel. Hitakerfið virkar mjög vel og það var hlýtt í íbúðinni, alltaf nægt heitt vatn líka. Staðsetning alveg frábær. Leiguverð er sanngjarnt en stólaástand þarf að bæta strax og lagfæra öll sætin í íbúðinni. Falleg teppi og gluggatjöld.

  • Neikvætt í umsögninni

   Stólar og sófar vondir, ónýttir. Uppþvottavélin virkaði ekki og ljós yfir eldavél vantar. Einnig þarf að setja lok á klósettsetu. Viður í borðum með blettum og þarf að laga. Það var stundum óþæleg lykt í íbúðinni, eins og af brennandi við. Veit ekki alveg hvaðan lyktin kom. Ein eða tvær gardínur renna ekki og hanga, þarf að laga.

  Umsögn skrifuð: 8. apríl 2018 Dvöl: apríl 2018
  Zuilma Ísland
 • Rixwell Centra Hotel

  Ríga, Lettland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,7
  • Jákvætt í umsögninni

   Staðsetning hótelsins er mjög góð, stutt á góða veitingastaði og margt áhugavert að sjá í nágrenninu. Herbergið var rúmgott og bjart. Allt mjög hreint og rúmin þægileg. Morgunmaturinn góður. Gott wifi.

  • Neikvætt í umsögninni

   Baðherbergið er frekar lítið.

  Umsögn skrifuð: 18. apríl 2018 Dvöl: apríl 2018
  MargretRos Ísland
 • Rixwell Old Riga Palace Hotel

  Ríga, Lettland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,2
  • Jákvætt í umsögninni

   rúm gott. staðsetning góð, flott spa.

  • Neikvætt í umsögninni

   morgunmatur ekki góður.

  Umsögn skrifuð: 31. maí 2018 Dvöl: maí 2018
  Jóhann Ísland
 • Avalon Hotel & Conferences

  Ríga, Lettland

  Meðaleinkunn umsagna: 9
  • Jákvætt í umsögninni

   Viðmót og þjónustulund starfsmanna afar góð. Hreinlæti til fyrirmyndar. Öll okkar mál voru leyst með bros á vör. Kvöldmatur spennandi, hollur og góður

  • Neikvætt í umsögninni

   Bjórúrvalið á barnum

  Umsögn skrifuð: 11. júlí 2018 Dvöl: júlí 2018
  Geir Ísland
 • Bearsleys Downtown Apartments

  Ríga, Lettland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,3
  • Jákvætt í umsögninni

   Vinalegt starfsfólk, góð staðsetning

  • Neikvætt í umsögninni

   Þrif, vegna framkvæmda í husinu, við það og í kringum. (Mjög miklar framkvæmdir ætti i raun að vera lokað a hotelinu sem stendur) Það hefði átt að þrífa ibuðina á hverjum degi. Báðum svo um þrif a 3 degi sem var gert a þeim 4 og þa var ekki skipt um a rumum né buið um þau.

  Umsögn skrifuð: 21. júlí 2018 Dvöl: júlí 2018
  Sally Ísland
 • Airport Hotel Mara

  Ríga, Lettland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,1
  • Jákvætt í umsögninni

   Hann var við flugvöllinn

  • Neikvætt í umsögninni

   Engin lyfta

  Umsögn skrifuð: 21. júlí 2018 Dvöl: júlí 2018
  Bubbi Ísland
 • Bearsleys Downtown Apartments

  Ríga, Lettland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,3
  • Jákvætt í umsögninni

   Staðsetningin

  • Neikvætt í umsögninni

   Framkvæmdir við og í húsinu. Ætti ekki að vera opið ryk og drulla út um allt

  Umsögn skrifuð: 21. júlí 2018 Dvöl: júlí 2018
  Sólveig Ísland
 • Baltic Beach Hotel & SPA

  Jūrmala, Lettland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Morgunmatur góður

  • Neikvætt í umsögninni

   Rúmið var ekki gott það var grjóthart en það var lagað með yfirdýnu en samt ekki ásætanlegt fyrir 5 stjörnu hótel

  Umsögn skrifuð: 7. ágúst 2018 Dvöl: ágúst 2018
  Hallgeir Ísland
 • Rixwell Hotel Konventa Seta

  Ríga, Lettland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,2
  • Jákvætt í umsögninni

   Staðsetning góð

  • Neikvætt í umsögninni

   Starfsfólk talar litla sem enga ensku Morgunmatur var ekki mjög góður Rúm léleg

  Umsögn skrifuð: 29. apríl 2018 Dvöl: apríl 2018
  Ónafngreindur Ísland