Gisting Flug Bílaleigur Leigubílar til og frá flugvelli

Svíþjóð Hótelumsagnir frá staðfestum gestum

Nýlegar umsagnir fyrir hótel í Svíþjóð

 • Scandic Park

  Stokkhólmur, Svíþjóð

  Meðaleinkunn umsagna: 7,9
  • Jákvætt í umsögninni

   Rúmið var gott

  • Neikvætt í umsögninni

   Hvorki hárnæring né húðkrem á baðherberginu. Morgunverðarborðið óreiðukennt og teúrvalið slagt.

  Umsögn skrifuð: 3. september 2018 Dvöl: september 2018
  sigurborg Ísland
 • Föreningsgatan 9

  Gautaborg, Svíþjóð

  Meðaleinkunn umsagna: 8,4
  • Jákvætt í umsögninni

   Herbergið var mjög hreint og notalegt. Nýtískulegt. Starfsfólkið var frábært. Mér var illa við að vera á neðstu hæð og búið var að breyta um herbergi daginn eftir.

  • Neikvætt í umsögninni

   Fyrsta herbergið sem eg var í var ekki sérlega hreint. Kóngulóavefir í hverju horni og kónguló með í einu.

  Umsögn skrifuð: 3. september 2018 Dvöl: september 2018
  Erika Ísland
 • Best Western Hotel Svava

  Uppsalir, Svíþjóð

  Meðaleinkunn umsagna: 8,5
  • Jákvætt í umsögninni

   Morgunmaturinn er mjög góður,og mikið úrval. Starfsfólkið vingjarnlegt og ávallt reiðubúið að gera allt fyrir þig. Staðsetningin gæti ekki verið betri,stutt í allt. Ég er búin að dvelja 4 sinnum á síðustu 8 mánuðum á Hótel Svava og hreint út sagt er það mitt hótel þegar að ég fer til Uppsala :)

  • Neikvætt í umsögninni

   Allt í toppstandi.

  Umsögn skrifuð: 3. september 2018 Dvöl: september 2018
  Anna Ísland
 • Park Inn by Radisson Uppsala

  Uppsalir, Svíþjóð

  Meðaleinkunn umsagna: 8,5
  • Jákvætt í umsögninni

   Morgunmatur frábær. Rúm þægilegt. Sturta góð.

  Umsögn skrifuð: 3. september 2018 Dvöl: september 2018
  Fridjon Ísland
 • Uppsala CityStay Hotel

  Uppsalir, Svíþjóð

  Meðaleinkunn umsagna: 8,3
  • Jákvætt í umsögninni

   Morgunmaturinn mjög góður, rúmið þægilegt. Herbergið frekar dökklitað að mínu mati. Mætti vera ljósara. Hurðin á herberginu mjög þung og erfitt að fara með farangur þar um.

  • Neikvætt í umsögninni

   Herbergishurðin of stíf og þung.

  Umsögn skrifuð: 6. september 2018 Dvöl: september 2018
  Jóhanna Ísland
 • Grand Hôtel Stockholm

  Stokkhólmur, Svíþjóð

  Meðaleinkunn umsagna: 9,2
  • Jákvætt í umsögninni

   Spaið algjörlega á heimsklassa. Staðsetning frábær.

  Umsögn skrifuð: 10. september 2018 Dvöl: september 2018
  Eyvindur Ísland
 • Welcome Hotel Barkarby

  Järfälla, Svíþjóð

  Meðaleinkunn umsagna: 8,5
  • Jákvætt í umsögninni

   Morgun maturinn var æðislegur. Þjónustan mjög góð. Hreinlegt herbergi en mætti vera aðeins stærra. Umhverfið frábært. Við vorum mjög ánægð með þessa dvöl og værum til í að koma aftur.

  Umsögn skrifuð: 19. september 2018 Dvöl: september 2018
  Gunnar Ísland
 • Radisson Blu Waterfront Hotel, Stockholm

  Stokkhólmur, Svíþjóð

  Meðaleinkunn umsagna: 9
  • Jákvætt í umsögninni

   Frábært hótel á mjög góðum stað, stutt í miðbæinn. Góð þjónusta og mjög hreinlegt. Vorum því miður bara eina nótt.

  Umsögn skrifuð: 19. september 2018 Dvöl: september 2018
  Gunnar Ísland
 • Radisson Blu Royal Viking Hotel, Stockholm

  Stokkhólmur, Svíþjóð

  Meðaleinkunn umsagna: 8,3
  • Jákvætt í umsögninni

   Staðsetning í miðbæ Stokkhólms var frábær. Stutt í gamla bæinn og í hraðlestina út á flugvöll.

  Umsögn skrifuð: 12. september 2018 Dvöl: september 2018
  Ónafngreindur Ísland
 • Bank Hotel

  Stokkhólmur, Svíþjóð

  Meðaleinkunn umsagna: 9,3
  • Jákvætt í umsögninni

   Hótelið er staðsett á rólegum og góðum stað þar sem stutt er að fara í ferjur til að skoða nálægar eyjar og einnig að sækja í fjölmennari staði, veitingastaði og verslanir ef áhugi er á slíku.

  • Neikvætt í umsögninni

   Hótelherbergið var fallega innréttað með öllum þægindum sem almennt eru gerðar kröfur um en það eina, sem hefði mátt koma öðru vísi fyrir, var laus klæðaskápur í inngangi sem myndaði hálfgerðan flöskuháls þegar gengið er um.

  Umsögn skrifuð: 16. september 2018 Dvöl: september 2018
  Ónafngreindur Ísland

Hótel í Svíþjóð sem fá góð meðmæli frá gestum sem tala íslensku

 • Sky Hotel Apartments, Stockholm

  Stokkhólmur, Svíþjóð

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Morgunmaturinn var í góðu meðallagi

  • Neikvætt í umsögninni

   borðbúnaður var svona í lágmarki en dugði okkur samt.

  Umsögn skrifuð: 11. október 2016 Dvöl: október 2016
  Viktor Ísland
 • Sheraton Stockholm Hotel

  Stokkhólmur, Svíþjóð

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Fékk lánaða regnhlíf, það var ausandi rigning

  • Neikvætt í umsögninni

   Vekjarahringing sem vakti mig á klukkutíma fresti frá kl 6

  Umsögn skrifuð: 18. nóvember 2016 Dvöl: október 2016
  Heiða Svíþjóð
 • Connect Hotel Arlanda

  Arlanda, Svíþjóð

  Meðaleinkunn umsagna: 7,9
 • Radisson Blu Scandinavia Hotel, Göteborg

  Gautaborg, Svíþjóð

  Meðaleinkunn umsagna: 8,7
  • Jákvætt í umsögninni

   Morgunmaturinn var mjög góður, barinn flottur og góð þjónusta.

  • Neikvætt í umsögninni

   Hefði mátt vera stærra baðherbergi, og betri aðgangur að bílastæðum.

  Umsögn skrifuð: 18. apríl 2017 Dvöl: apríl 2017
  Flott Ísland
 • Hotel Birger Jarl

  Stokkhólmur, Svíþjóð

  Meðaleinkunn umsagna: 8,4
  • Jákvætt í umsögninni

   frábær morgunmatur og staðsetning til fyrirmyndar. gott lobbý sem þægilegt var að sitja í

  • Neikvætt í umsögninni

   ekkert sem ég get sett útá

  Umsögn skrifuð: 24. apríl 2017 Dvöl: apríl 2017
  Ágústa Ísland
 • Queen's Hotel

  Stokkhólmur, Svíþjóð

  Meðaleinkunn umsagna: 7,8
  • Jákvætt í umsögninni

   Rúmið gott, morgunmatur ágætur, þjónustan fín, herbergið litið en þægilegt, sjónvarpið á mjög vondum stað, yfir skrifborðinu. Hefði viljað hafa það á veggnum á móti rúminu þar sem hvergi er hægt að sitja og horfa á það vegna smæðar herbergisins. Mundi bóka herbergi fyrir mig aftur á þessu hóteli sérstaklega vegna staðsetningarinnar.

  Umsögn skrifuð: 15. júní 2017 Dvöl: júní 2017
  Ingibjörg Ísland
 • Clarion Hotel Sign

  Stokkhólmur, Svíþjóð

  Meðaleinkunn umsagna: 8,1
  • Jákvætt í umsögninni

   Morgunmaturinn var næstum allur búinn þegar við komum, samt fengum við ákveðinn tíma til að mæta í hann hjá afgreiðslunni

  • Neikvætt í umsögninni

   Loftkælingin var of mikil á herberginu

  Umsögn skrifuð: 21. ágúst 2017 Dvöl: ágúst 2017
  Björn Svíþjóð
 • Radisson Blu Royal Viking Hotel, Stockholm

  Stokkhólmur, Svíþjóð

  Meðaleinkunn umsagna: 8,3
  • Jákvætt í umsögninni

   Góður morgunmatur. Frábær staðsetning. Allt mjög hreinlegt.

  Umsögn skrifuð: 25. október 2016 Dvöl: október 2016
  Ónafngreindur Ísland
 • Radisson Collection, Strand Hotel, Stockholm

  Stokkhólmur, Svíþjóð

  Meðaleinkunn umsagna: 8,3
  • Jákvætt í umsögninni

   Framúrskarandi útsýni. Frábær staðsetning og indælt starfsfólk.

  • Neikvætt í umsögninni

   Óspennandi hótelbar vegna framkvæmda sem voru í gangi.

  Umsögn skrifuð: 20. mars 2017
  Ónafngreindur Ísland