Gisting Flug Bílaleigur Leigubílar til og frá flugvelli
Ba Ria - Vung Tau Staðfestar umsagnir um sumarhús frá raunverulegum gestum

Nýlegar umsagnir

  • Carmelina Beach Resort Einkunn umsagna: 9,2

    „Staðurinn er dásamlegur. Þetta er eins og að koma í paradísarvin, þar sem yndisleg tré og blómagróður tekur á móti þér með rennandi lækjum og tjörnum fullum af fallegum fiskum og allri umgjörð sem hreinlega heillar þig upp úr skónum. Þarna fer fram ræktun á ávöxtum og grænmeti sem boðið er upp á veitingastaðnum sem gerir matinn sérlega lystugan og góðan. Þetta er æðislegur staður fyrir grænmetisætur (vegan) Starfsfólkið er alveg einstaklega gott og innilegt sem gerði dvölina sérstaklega þægilega og skemmtilega. Sem dæmi fengum við alltaf sama þjóninn (Tuan) sem hjálpaði okkur að velja bara Vietnamiskan mat, sem var svo frábær að við hjónin erum sammála um að þetta hafi verið besti matur sem við höfum fengið á ferðalögum okkar þegar á heildina er litið. Takk fyrir þessa frábæru móttökur og þjónustu Carmelina, takk,takk. PS Fengum tækifæri til að heilsa upp á eiganda og arkitekt hótelsins, er því miður ekki með nafnið hennar. En arkitektúrinn og skipulagið er alveg einstakt og gert til að láta öllum, hvort sem um er að ræða einstaklinga, fjölskyldum eða hópum líða vel...!!!!!!!!!“

30 bestu sumarhúsin á svæðinu Ba Ria - Vung Tau

byggt á 2.932 umsögnum um sumarhús á Booking.com

Eftirlæti gesta