Gisting Flug Bílaleigur Leigubílar til og frá flugvelli
Haut-Rhin Staðfestar umsagnir um gistiheimili (B&B) og gistikrár frá raunverulegum gestum

Nýlegar umsagnir

  • Jenny Einkunn umsagna: 10,0

    „Góð statsetning fyrir þá sem eru að leita sér að gistingu í Basel og vilja spara pening. Þrátt fyrir að að þetta hótel er staðsett í Frakklandi þá er staðsetning á því rétt við landamærin frábær. Eini gallin á því er sá að bíll verður að vera til staðar. Það er að segja eigin bíll eða leigubíll þar sem það eru engar beinar samgöngur til hótelsins. Ég sparaði meira en helming á að gista þarna með 4 manna fjölskyldu miðað við verð í Basel. Maður verður varla var við að farið er yfir landamærin annað en skilti. Fínn morgunmatur og við fengum gott herbergi sem rúmaði okkur öll í næsta þorpi er notarlegur ítalskur veitingastaður með góðum mat prófuðum ekki veitinga staðin á hótelinu þar sem við gistum aðeins eina nótt.“

30 bestu gistiheimilin (B&B) og gistikrárnar á svæðinu Haut-Rhin

byggt á 11.824 umsögnum um gistisheimili (B&B) og gistikrár á Booking.com

Eftirlæti gesta