Gisting Flug Bílaleigur Leigubílar til og frá flugvelli
Mývatn Staðfestar umsagnir um gistiheimili (B&B) og gistikrár frá raunverulegum gestum

Nýlegar umsagnir

 • Fosshótel Mývatn Einkunn umsagna: 7,5

  „Hreinn, góð aðstaða, frábær matur. “

 • Icelandair Hotel Myvatn Einkunn umsagna: 6,2

  „Starfsfólk vingjarnlegt og vildi allt fyrir okkur gera. Verður flott þegar allt verður tilbúið.“

 • Icelandair Hotel Myvatn Einkunn umsagna: 8,3

  „Viðmót starfdfólks frábært við þessar aðstæður“

 • Hótel Laxá Einkunn umsagna: 10,0

  „Morgunmaturinn var mjög góður, starfsfólkið vinalegt, bauð alltaf góðan daginn. Útsýnið úr herberginu var frábært, umhverfið umvefjandi og huggulegt. Andrúmsloftið afslappandi og notalegt. Kem aftur að ári í svona góða afslöppunarhelgi.“

 • Hótel Laxá Einkunn umsagna: 10,0

  „Morgunmaturinn var mjög góður. Matsalin, umhverfið góðar stemning. Flot hönnun.“

 • Fosshótel Mývatn Einkunn umsagna: 7,9

  „Morgunmaturinn var góður, þó heldur dýr. Rúmið fannst mér ekki þægilegt. Ekkert sem toppar rúmin á sigló hótel“

 • Fosshótel Mývatn Einkunn umsagna: 9,2

  „Frábær staðsetning í guðdómlegri náttúrunni. Útsýnið úr veitingasalnum magnað. Flott hótel í alla staði og vel hljóðeinangrað“

 • Hótel Laxá Einkunn umsagna: 8,3

  „rólegt og þægilegt bæði umhverfi og hótelið snyrtilegt“

5 bestu gistiheimilin (B&B) og gistikrárnar á svæðinu Mývatn

byggt á 7.228 umsögnum um gistisheimili (B&B) og gistikrár á Booking.com

Eftirlæti gesta