Beint í aðalefni
  • Fylgst með flugi
    Bílstjórinn fylgist með fluginu þínu og bíður eftir þér ef því seinkar
  • Eitt, skýrt verð
    Staðfest verð er endanlegt – enginn aukakostnaður og engin greiðsla í reiðufé
  • Áreiðanleg þjónusta
    Við notum atvinnubílstjóra og hægt er að fá aðstoð allan sólarhringinn

Ferðir til og frá flugvelli á einfaldan hátt

Booking Airport Taxi

Bókun á leigubíl til og frá flugvelli

Staðfesting samstundis. Ef eitthvað breytist hjá þér getur þú afbókað án endurgjalds þar til sólarhring fyrir áætlaðan móttökutíma

Booking Airport Taxi

Bílstjórinn bíður þín

Bílstjórinn bíður þín við komu og fer með þér að leigubílnum. Bílstjórinn fylgist með fluginu þínu og bíður eftir þér jafnvel þó að því seinki

Booking Airport Taxi

Við komu á áfangastað

Þú kemst fljótt og örugglega á áfangastað, sleppur við leigubílaröðina og þarft ekkert að spá í almenningssamgöngur

Hvernig virkar þetta?
Þú bókar á netinu
Þú færð staðfestingu
Þú hittir bílstjórann
Þú kemur á áfangastað
Njóttu ferðarinnar!
Booking Airport Taxi

Leigubílar til og frá flugvelli fyrir ferðir af öllu tagi

Almennur
Skoda Octavia eða svipaður
  • 3 farþegar
  • Ókeypis afpöntun
Executive
Mercedes-Benz E-Class eða svipaður
  • 3 farþegar
  • Ókeypis afpöntun

Lestu meira um leigubílaþjónustu okkar til og frá flugvelli

Frekari upplýsingar er hægt að finna á hjálparsíðunni
„Meet & Greet“ móttökuþjónustan okkar tryggir að ef þú gefur upp flugnúmer þegar þú bókar leigubíl frá flugvellinum getum við fylgst með fluginu þínu og lagað móttökutímann sjálfkrafa að eiginlegum komutíma þínum. Bílstjórinn bíður í 45 mínútur eftir lendingu. Það ætti að gefa þér nægan tíma til að komast í gegnum vegabréfaeftirlitið, sækja farangurinn og fara í gegnum móttökuhliðið þar sem bílstjórinn tekur á móti þér.
Innifalið í verðinu okkar eru allir skattar, gjöld, þjórfé og vegatollar. Ef þú bókar móttöku á flugvellinum, er „Meet & Greet“ líka sjálfkrafa innifalið í verðinu, sem þýðir að við fylgjumst með fluginu þínu og bíðum í 45 mínútur eftir að flugvélin lendir. Ef þú bókaðir líka leigubíl til baka á flugvöllinn – eða frá einhverjum stað utan flugvallarins – bíður bílstjórinn eftir þér í 15 mínútur eftir bókaðan móttökutíma. Vinsamlegast athugaðu að þú gætir þurft að greiða aukagjald fyrir sumar séróskir eða aðrar viðbætur sem þú vilt gera við bókunina.
Öll akstursþjónusta okkar er fyrirframgreidd sem þýðir að þú greiðir á netinu þegar þú bókar. Greiðslur eru öruggar og við tökum við flestum helstu kreditkortum, debetkortum, PayPal og gjaldgengri umbun í Booking.com-veskinu þínu.
Já. Þú getur alltaf afpantað bókunina án endurgjalds allt að sólarhring fyrir bókaðan móttökutíma. Sumir samstarfsaðila okkar leyfa styttri fyrirvara á ókeypis afbókun. Skoðaðu bókunarstaðfestinguna þína til að fá nánari upplýsingar.