Gisting Flug Bílaleigur Leigubílar til og frá flugvelli

Vinsælast í Amsterdam

Áhugaverðir staðir, ferðir og afþreying í Amsterdam

Söfn sem mælt er með í Amsterdam

Staðir til að upplifa menningu og listir í Amsterdam

Amsterdam: bestu hverfi borgarinnar

Finndu frábært svæði til að gista á í Amsterdam

Amsterdam – upplýsingar um staðinn

T.d. hvenær sé besti tími árs til að dvelja í Amsterdam

Menningarborgin Amsterdam hefur alltaf verið vinsæll áfangastaður ferðalanga. Þessi spennandi borg í norðanverðu Hollandi er þekktust fyrir síkin sem skera hana þvers og kruss, mjó húsin og fjölbreytt úrval safna, m.a. Hús Önnu Frank, Van Gogh-safnið og Rijksmuseum.

Helstu valkostir í almenningssamgöngum eru strætisvagnar og sporvagnar, en reiðhjól eru þó vinsælasti ferðamátinn. Það er hægðarleikur að skoða sig um í borginni hjólandi en í henni eru um 400 km af hjólastígum og næstum 8000 hjólastandar.

Miðborgin var byggð á miðöldum og kallast Centrum. Þar er margt að sjá fyrir ferðamanninn: síki, hefðbundna húsagerðarlist og næturlífið fræga í Rauða hverfinu. Ef þú ert í Amsterdam á túlípanatímabilinu um miðjan apríl getur þú kíkt í grasagarðinn Keukenhof og séð blómstrandi túlípanabreiðurnar í allri sinni litadýrð.

Finna má allar gerðir gistingar víðsvegar um borgina, allt frá fínum hótelum til notalegra farfuglaheimila og heimagistingar. Aðalflugvöllur borgarinnar, Schiphol, er 15 km suðvestan við borgina og lestir ganga reglulega á milli flugvallarins og miðborgarinnar.

Í kvöld

Frá 14.090 kr. á nótt

Þessi helgi

Frá 38.531 kr. á nótt

Næsta helgi

Frá 36.474 kr. á nótt

Vinsælasti tíminn til að fara júní–ágúst
Ódýrasti tíminn til að fara janúar–mars
Gjaldmiðill staðarins € 1 = 138 kr.
Tungumál Hollenska
Meðalverð um helgi 18.451 kr. á nótt
Meðalverð á virkum degi 18.660 kr. á nótt
Dæmigerð lengd dvalar 2 nætur

Áhugaverðir staðir í Amsterdam

Gistu nálægt áhugaverðustu stöðunum í Amsterdam

Amsterdam – umsagnir

Amsterdam – það sem aðrir ferðalangar hafa um staðinn að segja

10

Amsterdam has everything.

10. júlí 2019

Amsterdam has everything. What is it you desire? I have been going to Amsterdam for almost twenty years now with a few years in between my trips. My first stop in Amsterdam was a twelve hour relay between my flights. I was 22 years old and had never been in Amsterdam. I took the very fast train from the airport to the city center and started walking down the main shopping street. That street has every shop you'll need. The weather was way too hot so I went into the next bar I saw to have a sip of beer. Amsterdam has all the good beers! It was amazing to just sit and look out on the crowded streets with all the colors of the rainbow. Second trip was a business trip where I went to an amazing Sony convention. I have to say that Amsterdam is also amazing for business. The third trip was a concert vacation where I got to see U2 live on stage! AMAZING! Three girls together, a little party, amazing food, a lot of shopping, photographing, sightseeing and the big concert! Amsterdam had it all. Fourth vacation was with my perfect other half. A ten day romance in Amsterdam. We visited some of Amsterdams known coffee shops and walked our feet almost off. Canal cruising with dinner at dusk, could not have been more romantic! Fifth was a quick study/work solo trip. Stayed at an amazing hotel at a great spot. transport was quick and easy, underground or above. The Botanical Garden and gardeners expertise there is quite admiring. Sixth was yet another romance, luxurious hotel, art district, museums, Amsterdams amazing food and chocolate, fancy shopping, all the works. So there you have Amsterdam. I have not done any heavy partying in Amsterdam and I have not enjoyed the red district. Those are two topics for another guide to share.

Harpa Auduns
Harpa Auduns Svíþjóð
8,0

Allt vel skipulagt Merkingar á öllu var með ágætum sem dæmi...

3. apríl 2019

Allt vel skipulagt Merkingar á öllu var með ágætum sem dæmi lestum sporvögnum bátasiglingum Mætti vera betri kort á blaði fyrir allt sem er í boði á hverjum stað Þú þarft að vera með góðar hugmyndir og leita þær síða uppi af eigin rammleik

Grímur Bjarndal
Grímur Bjarndal Ísland
8,0

Elska Amsterdam.

2. nóvember 2018

Elska Amsterdam. Vinaleg notaleg og falleg. Bröns á Drog er ómissandi. Auðvelt að rata um borgina. Bátasigling um síkin með Amsterdam Boat Senter frábær mæli með þeim 100% Heineken Experience ætti engin að missa af. Frábær upplifun að fara í turninn A’DAM lookout.

Anna Rosa
Anna Rosa Ísland
8,0

Fórum í Heineken safnið, Hús Önnu Frank ( mæli sérstaklega...

14. nóvember 2017

Fórum í Heineken safnið, Hús Önnu Frank ( mæli sérstaklega með að fara þangað ). Fórum í 2 tíma kvöldsiglingu um síkin með mat og drykk innifalið ágætis ferð og góður matur. Nú svo er það Rauða hverfið sem dregur flesta ferðalanga að og var mjög sérstakt að fara um það.

Halldóra
Halldóra Ísland
10

Borgin er meiriháttar vinaleg.

20. október 2017

Borgin er meiriháttar vinaleg. Kom fyrst til Amsterdam 1984, féll þá fyrir borginni. Hef alltaf sagt að Amsterdam er ein skemmtilegasta borg í Evrópu og hef ég komið til all margra borga í Evrópu. Fólkið almennilegt, matur mjög góður

Gylfi
Gylfi Ísland
10

great restaurants, the midtown grill and hokosawa.

20. júní 2017

great restaurants, the midtown grill and hokosawa. loved people watching on the cafes by the canals. shopping there was good. a really beautiful city. do recommend taking a cycling tour, i also took a guided tour through the red light district was entertaining and informative, and the canalcruise is a must for me

Ónafngreindur Ísland

Vinsælir staðir til að dvelja á í Amsterdam

Dveldu á bestu gististöðunum sem Amsterdam hefur upp á að bjóða