Fáðu aðstoð strax
Svör við algengustu spurningum gesta okkar
Greiðslur
Ef Booking.com hefur tekið ranga greiðslu af þér: Farðu á hjálparsíðuna. Við þurfum líklega afrit af bankayfirliti sem sýnir röngu gjaldfærsluna og staðfestingarnúmerið og PIN-númer bókunarinnar.
Ef gististaðurinn hefur tekið ranga greiðslu af þér: Hafðu samband beint við gististaðinn til að fá aðstoð.
Ef gististaðurinn hefur tekið ranga greiðslu af þér: Hafðu samband beint við gististaðinn til að fá aðstoð.
Þú finnur greiðslustaðfestinguna í staðfestingartölvupóstinum. Úr tölvupóstinum er einnig hægt að sækja greiðslustaðfestinguna á PDF-sniði.
Booking.com tekur greiðslu af kortinu þínu fyrir heildarverði bókunarinnar þegar þú bókar. Ef þú ert að leita að nánari upplýsingum um greiðsluna skaltu skoða staðfestingartölvupóstinn.
Nei, þú þarft ekki að gera neitt. Við tókum greiðslu af þér fyrir verði bókunarinnar. Ef einhverjir aukaskattar eða aukagjöld eiga við ættu þær upplýsingar að birtast á síðu gististaðarins.
Stundum þarf að greiða skatta og gjöld við komu. Í þeim tilfellum kemur upphæðin fram áður en þú bókar og í staðfestingartölvupóstinum sem þú færð. Ef engin upphæð kemur fram átt þú ekki að greiða neitt við komu.
Ef gististaðurinn biður þig um peninga sem þú telur ekki að þú eigir að greiða skaltu senda fara á hjálparsíðuna til að fá frekari aðstoð.
Ef gististaðurinn biður þig um peninga sem þú telur ekki að þú eigir að greiða skaltu senda fara á hjálparsíðuna til að fá frekari aðstoð.
Því miður er ekki hægt að bæta þessari bókun við svæðið þitt. Við erum að reyna að finna leið til þess að það verði hægt í framtíðinni.
Það er tekið fram í staðfestingartölvupóstinum hvort máltíðir séu innifaldar eða ekki. Hugsanlega er hægt að bæta við máltíðarpakka við komu en það veltur á gististaðnum. Hafðu samband beint við gististaðinn 1-2 dögum fyrir komu til að fá nánari upplýsingar.
Farðu á hjálparsíðuna. Þú þarft líklega að senda þjónustufulltrúum okkar skjáskot af upplýsingunum sem passa ekki og ef þú þurftir að greiða einhver aukagjöld, kvittun sem sönnun á greiðslu.
Afpantanir og breytingar
Ef bókunin þín hefur verið afpöntuð endurgreiðir Booking.com þér strax. Vinnslutíminn er sjö til tólf dagar og fer eftir bankanum þínum. Ef þú ert með einhverjar spurningar skaltu hafa beint samband við bankann þinn.
Ef bókunin er óendurgreiðanleg getur þú ekki afpantað hana. Ef bókunin er með ókeypis afpöntun eða ef hún er endurgreiðanleg að hluta finnur þú upplýsingar um afpöntunargjaldið í staðfestingartölvupóstinum eða á staðfestingarsíðunni á undirsíðunni „Bókanir“ á svæðinu þínu.
Þú getur ekki gert neinar breytingar á bókuninni þinni. Til þeirra teljast aðgerðir eins og breytingar á dagsetningum dvalar, nöfnum gesta eða netfangi.
Þar sem samstarfsfyrirtæki okkar sér um þessa bókun getur verið að gististaðurinn sé uppbókaður. Ef það gerist lætur söluaðilinn okkur vita innan sólarhrings. Þá endurgreiðum við þér og afpöntum bókunina þína.
Vinnslutíminn er 7 til 10 dagar og fer eftir bankanum þínum. Ef þú ert með einhverjar spurningar skaltu hafa beint samband við bankann þinn.
Vinnslutíminn er 7 til 10 dagar og fer eftir bankanum þínum. Ef þú ert með einhverjar spurningar skaltu hafa beint samband við bankann þinn.
Ef bókunin þín er óendurgreiðanleg getur þú ekki afpantað hana eða gert breytingar á henni. Ef bókunin er með ókeypis afpöntun eða endurgreiðanleg að hluta finnur þú upplýsingar um afpöntunargjaldið í staðfestingartölvupóstinum eða á staðfestingarsíðunni á undirsíðunni „Bókanir“ á svæðinu þínu.
Eftir að þú afpantar bókun hjá okkur ættir þú að fá tölvupóst afpöntuninni til staðfestingar. Athugaðu innhólfið þitt sem og ruslpósthólfið.
Ef þú hefur fengið tölvupóst frá Booking.com með tilkynningu um afpöntun hefur bókunin verið afpöntuð og við höfum endurgreitt þér. Vinnslutíminn fer eftir bankanum þínum. Ef þú ert með einhverjar spurningar skaltu hafa beint samband við bankann þinn.
Ef þú hefur fengið tölvupóst frá Booking.com með tilkynningu um afpöntun hefur bókunin verið afpöntuð og við höfum endurgreitt þér. Vinnslutíminn fer eftir bankanum þínum. Ef þú ert með einhverjar spurningar skaltu hafa beint samband við bankann þinn.
Þú finnur þá í staðfestingartölvupóstinum þínum
Undantekningar
Nei, þú getur ekki nýtt þér umbun eða hvataprógrömm í þessari bókun. Jafnvel þó að þú notir einstakan hlekk eða kóða við bókunina færðu ekki umbun fyrir þessa dvöl.
Nei, þessi bókun hefur hvorki áhrif á Genius-bókanafjölda þinn né Genius-aðildarstig þitt.
Nei, þessi bókun er ekki gjaldgeng fyrir „Við jöfnum verðið“.
Nei, það er ekki hægt að nota ferðainneign upp í bókanir sem samstarfsaðilar okkar í ferðaþjónustu sjá um. Veldu annað herbergi eða annan verðflokk.
Staðfesting
Þú færð sendan staðfestingartölvupóst þegar bókunin þín hefur verið staðfest. Það ætti aðeins að taka um tvær mínútur en stundum getur liðið lengri tími. Athugaðu bæði innhólfið þitt og ruslpósthólfið þar sem tölvupósturinn gæti hafa lent þar fyrir mistök. Ef þú hefur ekki fengið neinn tölvupóst skaltu hafa samband við þjónustuverið okkar.
Við endursendum alltaf staðfestingartölvupóstinn nokkrum dögum fyrir innritun. Ef þú ert með svæði hjá Booking.com finnur þú einnig staðfestinguna þína á undirsíðunni „Bókanir“ á svæðinu þínu. Ef þú þarft samt að fá staðfestingartölvupóstinn endursendan skaltu hafa samband við þjónustuverið okkar.
Fyrst skaltu athuga bæði innhólfið þitt og ruslpósthólfið þar sem pósturinn gæti hafa lent þar fyrir mistök. Ef þú ert með svæði hjá Booking.com finnur þú einnig staðfestinguna þína á undirsíðunni „Bókanir“ á svæðinu þínu.
Við þurfum að athuga hjá ferðaþjónustufyrirtækinu sem er samstarfsaðili okkar hvort það sem þú valdir er ennþá í boði. Við gerum okkar besta til að láta þig vita í tölvupósti innan tveggja mínútna. Athugaðu bæði innhólfið þitt og ruslpósthólfið meðan þú bíður eftir þessum tölvupóstum.
Þú færð tölvupóst til að láta þig vita hvort bókunin þín sé staðfest innan nokkurra mínútna. Athugaðu hvort tölvupósturinn hafi lent í innhólfinu eða ruslpósthólfinu þínu. Ef þú finnur enn ekki tölvupóstinn skaltu hafa samband við þjónustuverið okkar.
Ef þú hefur haft samband við okkur símleiðis gæti staðfestingarnúmerið verið of langt til að hægt sé að skrá það rétt. Þess í stað skaltu fara á hjálparsíðuna. Ef þú ert nú þegar að tala við þjónustufulltrúa skaltu láta fulltrúann vita að þetta sé tilboð þjónustað af samstarfsfyrirtæki, eða samstarfsaðilatilboð.
Farðu á hjálparsíðuna eins fljótt og hægt er.
Bókunarupplýsingar
Ef þú vilt biðja um aukaþjónustu eins og aukarúm, snemmbúna innritun eða far á gististaðinn skaltu hafa samband beint við gististaðinn 1-2 dögum fyrir komu. Ekki er hægt að lofa neinu en gististaðurinn getur þá kannski aðstoðað þig.
Ef þú vilt biðja um snemmbúna eða síðbúna innritun eða útritun skaltu hafa samband beint við gististaðinn 1-2 dögum fyrir komu. Ekki er hægt að lofa neinu en gististaðurinn getur þá kannski aðstoðað þig.
Smelltu á nafn gististaðarins á staðfestingarsíðunni til að fara á síðu gististaðarins. Þar er að finna lista yfir alla aðstöðu á gististaðnum.
Ekki er hægt að breyta persónuupplýsingum eins og nafni gestsins eða netfanginu.
Það fer eftir skilmálum gististaðarins. Algengast er að aukakostnaður fyrir börn, þ.á.m. fyrir barnarúm/aukarúm, sé ekki innifalinn í verðinu. Hafðu samband beint við gististaðinn 1-2 dögum fyrir dvölina til að fá nánari upplýsingar.
Ef þú hafðir skráð þig inn áður en þú bókaðir ætti bókunin að birtast undir „Bókanir“ á svæðinu þínu.
Ef þú hafðir ekki skráð þig inn áður en þú bókaðir birtist bókunin ekki þar og þú getur ekki bætt bókuninni inn á svæðið þitt.
Ef þú ert ekki með svæði eða hafðir ekki skráð þig inn áður en þú bókaðir skaltu leita að staðfestingartölvupóstinum í tölvupósthólfinu þínu.
Ef þú hafðir ekki skráð þig inn áður en þú bókaðir birtist bókunin ekki þar og þú getur ekki bætt bókuninni inn á svæðið þitt.
Ef þú ert ekki með svæði eða hafðir ekki skráð þig inn áður en þú bókaðir skaltu leita að staðfestingartölvupóstinum í tölvupósthólfinu þínu.
Því miður er ekki hægt að bæta þessari bókun við svæðið þitt. Við erum að reyna að finna leið til þess að það verði hægt í framtíðinni.
Það er tekið fram í staðfestingartölvupóstinum hvort máltíðir séu innifaldar eða ekki. Hugsanlega er hægt að bæta við máltíðarpakka við komu en það veltur á gististaðnum. Hafðu samband beint við gististaðinn 1-2 dögum fyrir komu til að fá nánari upplýsingar.
Farðu á hjálparsíðuna. Þú þarft líklega að senda þjónustufulltrúum okkar skjáskot af upplýsingunum sem passa ekki og ef þú þurftir að greiða einhver aukagjöld, kvittun sem sönnun á greiðslu.
Algengar spurningar
Til þess að bjóða þér samkeppnishæfari verð vinnum við stundum með öðrum fyrirtækjum. Þessi tilboð eru alltaf greidd fyrirfram og ekki er hægt að bóka þau með öðrum tilboðum. Ekki er hægt að gera breytingar á upplýsingunum um þig eða bókunina eftir að bókað er.
Við veitum samstarfsaðilum (í ferðaþjónustu) aðeins þær upplýsingar sem nauðsynlegar eru til að ganga frá bókuninni þinni. Þú getur lesið þér betur til um þetta í trúnaðaryfirlýsingu okkar.
Áfangastaðir, gististaðir eða jafnvel heimilisfang
STILLINGAR, SÍÐA, GAGNLEGIR HLEKKIR
Sækir...