Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Hotel Seehof

Þetta hótel er staðsett við strönd Mondsee-vatns og býður upp á 300 metra einkaströnd, sælkeraveitingastað sem unnið hefur til verðlauna og stóran einkagarð. Rúmgóð herbergin eru með svölum, verönd eða yfirbyggðum svölum og útsýni yfir garðinn. Glæsilega innréttuð herbergi Hotel Seehof eru með flatskjásjónvarp með gervihnattarásum, geisla- og DVD-spilara, minibar og baðherbergi með baðsloppum og inniskóm. Veitingastaðurinn Maninseo hefur hlotið Gault Millau og nokkur önnur verðlaun frá ýmsum veitingastaðahandbókum en hann framreiðir austurríska og alþjóðlega sælkerarétti. Fjölbreytt úrval af fínum vínum er í boði. Gestir Seehof geta slakað á í gufubaði og ljósabekk, tekið á því í líkamsræktarstöðinni og notið góðs af fjölbreyttu úrvali af nuddi. Ókeypis nettenging er í boði í móttökunni. Ströndin er með sólstóla og bar. Ókeypis einkabílastæði eru í boði á staðnum. Mondsee-golfvöllurinn er í 10 mínútna akstursfjarlægð.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (10,0)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur

Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 svefnsófi
og
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,2
Aðstaða
8,8
Hreinlæti
9,6
Þægindi
10
Mikið fyrir peninginn
8,8
Staðsetning
10
Þetta er sérlega há einkunn Loibichl
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Sjáðu það sem gestir kunna best að meta:

  • Martin
    Tékkland Tékkland
    Personál a kuchyně naprosto vynikající. Velmi vstřícný byl i přístup k naší fence, nebyl naprosto problém vzít jí do restaurace i na pláž. Moc děkujeme... Martin a Alena
  • E
    Elfriede
    Austurríki Austurríki
    Die Lage ist ein Traum mit dem Privatstrand, und die Ruhe insgesamt ist angenehm
  • Daniela
    Austurríki Austurríki
    Wunderschöne, großzügige (etwas in die Jahre gekommene) Anlage, paradiesische Gartenanlage, idyllische ruhige Alleinlage direkt am See! Fantastisch! Großartiges Frühstücksbuffet!

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum

  • Maninseo
    • Matur
      austurrískur
    • Andrúmsloftið er
      hefbundið
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Grænn kostur

Aðstaða á Hotel Seehof
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.8

Vinsælasta aðstaðan
  • Reyklaus herbergi
  • Líkamsræktarstöð
  • Ókeypis bílastæði
  • Við strönd
  • Veitingastaður
  • Bar
  • Einkaströnd
  • Morgunverður
Baðherbergi
  • Baðkar eða sturta
  • Inniskór
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Baðsloppur
  • Hárþurrka
  • Baðkar
Svefnherbergi
  • Fataskápur eða skápur
Útsýni
  • Garðútsýni
  • Útsýni
Svæði utandyra
  • Við strönd
  • Einkaströnd
  • Svalir
  • Verönd
  • Garður
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Tómstundir
  • Strönd
  • Gönguleiðir
Stofa
  • Skrifborð
Miðlar & tækni
  • Flatskjár
  • Kapalrásir
  • Gervihnattarásir
  • Geislaspilari
  • DVD-spilari
  • Sími
Matur & drykkur
  • Bar
  • Minibar
  • Veitingastaður
Internet
LAN internet er aðgengilegt á viðskiptamiðstöðinni og er ókeypis.
Bílastæði
Ókeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
    Þjónusta í boði
    • Vekjaraþjónusta
    • Þvottahús
    • Sólarhringsmóttaka
    Öryggi
    • Öryggishólf
    Almennt
    • Sérstök reykingarsvæði
    • Kynding
    • Teppalagt gólf
    • Reyklaus herbergi
    Vellíðan
    • Nudd
    • Sólbaðsstofa
    • Líkamsræktarstöð
    • Gufubað
    Þjónusta í boði á:
    • þýska

    Húsreglur

    Hotel Seehof tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

    Innritun

    Frá kl. 14:00 til kl. 20:00

    Útritun

    Til 10:00

     

    Afpöntun/
    fyrirframgreiðsla

    Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast fylltu inn dagsetningar dvalar og skoðaðu skilyrði þess herbergis sem þú þarfnast

    Börn og rúm

    Barnaskilmálar

    Börn á öllum aldri velkomin.

    Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

    Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

    Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

    Engin aldurstakmörk

    Engin aldurstakmörk fyrir innritun

    Gæludýr

    Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.

    Mastercard Visa Peningar (reiðufé) Hotel Seehof samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.

    Lagalegar upplýsingar

    Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

    Algengar spurningar um Hotel Seehof

    • Já, Hotel Seehof nýtur vinsælda hjá þeim sem eru að bóka gistingu fyrir fjölskylduna sína.

    • Hotel Seehof er 2,1 km frá miðbænum í Loibichl. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

    • Á Hotel Seehof er 1 veitingastaður:

      • Maninseo

    • Verðin á Hotel Seehof geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

    • Hotel Seehof býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

      • Líkamsræktarstöð
      • Gufubað
      • Nudd
      • Gönguleiðir
      • Sólbaðsstofa
      • Við strönd
      • Strönd
      • Einkaströnd

    • Innritun á Hotel Seehof er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 10:00.

    • Meðal herbergjavalkosta á Hotel Seehof eru:

      • Hjónaherbergi
      • Svíta