Beint í aðalefni
Verðlaunaður gististaður

Traveller Review Awards-verðlaun Booking.com 2023

Hvað eru Traveller Review Awards-verðlaunin?

Traveller Review Awards 2023-verðlaun Booking.com eru til þess ætluð að fagna þeirri erfiðisvinnu sem liggur að baki frábærri gistingu eða fullkominni samgönguþjónustu – aukavinnan sem fer í að gera hvert einasta augnablik sérstakt. Það gleður okkur að geta fagnað gisti- og samgönguþjónustu samstarfsaðila okkar um allan heim. Við viljum óska vinningshöfum þessa árs til hamingju með árangurinn!

Við viljum þakka öllum samstarfsaðilum Booking.com fyrir að fara fram úr væntingum fyrir gesti sína og gera upplifun þeirra eftirminnilega og þeim viðskiptavinum sem gáfu sér tíma í að skilja eftir umsögn um frábæra upplifun sína.

Hvernig eru Traveller Review Awards-verðlaunin veitt?

Vinningshafar 11. Traveller Review Awards-verðlaunanna voru valdir á grundvelli yfir 240 milljón staðfestra umsagna frá viðskiptavinum á Booking.com.

Umsagnareinkunnir Traveller Review Awards 2023-verðlaunanna eru byggðar á meðaltali allra gestaumsagna sem birtar voru á vefsíðunni og í appinu okkar frá 1. desember 2019 til 30. nóvember 2022. Við reiknuðum út lokaumsagnareinkunnina 1. desember 2022 á grundvelli umsagna sem bárust á síðustu þremur árum.
Gestir að koma á verðlaunahótel

Hver getur unnið þessi verðlaun?

Allar tegundir gististaða geta unnið Traveller Review Awards-verðlaunin 2023, ekki bara hótel – allt frá íbúðum og sumarhúsum til kofa og villa. Auk samstarfsaðila okkar í gistiþjónustu fögnum við einnig bílaleigufyrirtækjum og fyrirtækjum sem bjóða upp á leigubíla til og frá flugvelli sem koma viðskiptavinum á áfangastað.
Aðrar tegundir gististaða

Traveller Review Awards-verðlaunin 2023

  • Yfir 240 milljónir staðfestra umsagna
  • 1,36 milljónir vinningshafa
  • 220 lönd og svæði
  • 11 ár af Traveller Review Awards-verðlaunum Booking.com

Af hverju er gott að bóka hjá vinningshafa?

Traveller Review Awards-verðlaunin okkar ganga út á að fagna samstarfsaðilum okkar sem lögðu hart að sér við að gera upplifanir gesta sinna eftirminnilegar. Bestu gististaðirnir fá bestu umsagnirnar. Með því að velja verðlaunagististað er hægt að tryggja að dvölin verði frábær.

Við óskum vinningshöfum okkar til hamingju!

Meira en bara gisting – bókaðu samgöngurnar á Booking.com

Átt þú gististað?