Við hjá Booking.com leggjum okkur fram við að skapa öruggt umhverfi fyrir viðskiptavini okkar og samstarfsaðila.
Þó að við hjá Booking.com höfum nákvæma verkferla til staðar til að vernda gesti okkar hvetjum við þig líka til að taka ábyrgð á þínu eigin öryggi þegar þú ferðast. Kíktu á ráðleggingarnar okkar og meðmæli svo allt fari vel á ferðalaginu.
Booking.com fer eftir fjölmörgum ferlum og verklagsreglum til að vernda samstarfsaðila sína, en við hvetjum þig samt sem áður til að gæta varúðar í sambandi við öryggi þitt þegar þú tekur á móti gestum. Hér eru nokkrar ráðleggingar, sem eiga aðallega við heimagistingu og íbúðir, til að tryggja að allt fari á sem bestan veg.
Vantar þig einhverjar upplýsingar? /
Takk fyrir að deila
Álitsgjöf þín hjálpar okkur að bæta þessa síðu fyrir alla gesti okkar og samstarfsaðila.
Því miður fór eitthvað úrskeiðis. Reyndu aftur.
Við hjá Booking.com förum eftir tilteknum gildum, stöðlum og viðmiðunarreglum sem hafa þann tilgang að vernda samstarfsaðila okkar, viðskiptavini og starfsfólk.
Ef svo ólíklega vill til að eitthvað fari úrskeiðis erum við þér innan handar. Við vitum að stundum er líka freistandi að reyna að leysa málin upp á eigin spýtur. Í þessum kafla finnur þú leiðbeiningar sem þú getur fylgt ef vandamál kemur upp ásamt upplýsingum um þau skref sem við fylgjum til að hjálpa þér.
Vantar þig einhverjar upplýsingar? /
Takk fyrir að deila
Álitsgjöf þín hjálpar okkur að bæta þessa síðu fyrir alla gesti okkar og samstarfsaðila.
Því miður fór eitthvað úrskeiðis. Reyndu aftur.