Þú átt rétt á Genius-afslætti á Verlain! Til að spara á þessum gististað þarftu bara að innskrá þig.

Þetta 3-stjörnu hótel býður upp á miðlæga staðsetningu með útsýni yfir hina líflegu breiðgötu Avenue de la Republique og það er umkringt líflegum börum og veitingastöðum. Neðanjarðarlestarstöðvar í nágrenninu veitan greiðan aðgang að áhugaverðum stöðum í París. Öll herbergin eru með en-suite aðstöðu og gervihnattasjónvarpi og aðgangur að Wi-Fi Interneti er einnig í boði. Minibar er einnig til staðar. Hægt er að fá sér drykk á móttökubarnum og starfsfólkið á Verlain getur aðstoðað við að skipuleggja ferðir eða gefið ábendingar um bestu veitingastaðina á svæðinu. Eftir að hafa eytt deginum við að skoða París er tilvalið að fara á Opéra Bastille, en þar er reglulega boðið upp á sýningar, í aðeins 20 mínútna göngufjarlægð. Gestir geta einnig kannað næturlífið við hina vinsælu götu Rue Oberkampf.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Staðsett á uppáhaldssvæði ferðalanga í París. Þetta hótel fær 8,6 fyrir frábæra staðsetningu.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Hlaðborð


Innskráðu þig og sparaðu
Innskráðu þig og sparaðu
Þú gætir sparað 10% eða meira á þessum gististað með því að skrá þig inn

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 hjónarúm
1 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
8,6
Aðstaða
7,8
Hreinlæti
8,2
Þægindi
8,1
Mikið fyrir peninginn
7,8
Staðsetning
8,6
Ókeypis WiFi
8,4
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Sjáðu það sem gestir kunna best að meta:

  • Bridget
    Ástralía Ástralía
    24 hour helpful staff even when I locked myself out of the safe! Room small but very comfortable, clean and well equipped. The bed was soooo comfortable! Great location
  • Ian
    Bretland Bretland
    It was neat functional and the receptionist was extremely helpful.
  • Emme
    Ástralía Ástralía
    The location of the hotel was definitely our favourite part! So many bistros and cafes in the surrounding area, very close to the Metro. The room was small but had everything we needed, and with the window opened up for fresh air it was very...

Umhverfi hótelsins

Aðstaða á Verlain

Vinsælasta aðstaðan
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Reyklaus herbergi
  • Sólarhringsmóttaka
  • Lyfta
  • Bar
  • Kynding
  • Farangursgeymsla
  • Loftkæling
Baðherbergi
  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Baðkar eða sturta
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Hárþurrka
Svefnherbergi
  • Fataskápur eða skápur
Eldhús
  • Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
  • Innstunga við rúmið
Miðlar & tækni
  • Flatskjár
  • Kapalrásir
  • Gervihnattarásir
  • Sími
  • Sjónvarp
Matur & drykkur
  • Bar
  • Minibar
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.
Bílastæði
Bílastæði eru ekki til staðar.
Þjónusta í boði
  • Farangursgeymsla
  • Sólarhringsmóttaka
Öryggi
  • Öryggishólf
Almennt
  • Loftkæling
  • Reyklaust
  • Harðviðar- eða parketgólf
  • Kynding
  • Lyfta
  • Buxnapressa
  • Reyklaus herbergi
Aðgengi
  • Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
Þjónusta í boði á:
  • þýska
  • enska
  • franska

Húsreglur

Verlain tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun

Frá 14:00

Ætlast er til þess að gestir sýni skilríki með mynd og kreditkort við innritun

Útritun

Til 12:00

 

Afpöntun/
fyrirframgreiðsla

Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast fylltu inn dagsetningar dvalar og skoðaðu skilyrði þess herbergis sem þú þarfnast

Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Engin aldurstakmörk

Engin aldurstakmörk fyrir innritun

Gæludýr

Gæludýr eru ekki leyfð.

Mastercard Visa American Express Peningar (reiðufé) Verlain samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Please note that guests are required to show the credit card used to make the booking upon check-in.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.

Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

Algengar spurningar um Verlain

  • Innritun á Verlain er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 12:00.

  • Meðal herbergjavalkosta á Verlain eru:

    • Hjónaherbergi
    • Einstaklingsherbergi
    • Tveggja manna herbergi

  • Verlain er 2,1 km frá miðbænum í París. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

  • Gestir á Verlain geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 7.1).

    Meðal morgunverðavalkosta er(u):

    • Léttur
    • Hlaðborð

  • Verðin á Verlain geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

  • Verlain býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):