Þú átt rétt á Genius-afslætti á Deluxe Golden Horn Sultanahmet Hotel! Til að spara á þessum gististað þarftu bara að innskrá þig.

Þetta lúxushótel er staðsett í 10 mínútna göngufjarlægð frá markaðinum Grand Bazaar og býður upp á herbergi með innréttingum í Ottoman-stíl og fullbúna líkamsræktarstöð. Sögulegir staðir á borð við Ægisif og Bláu moskuna eru í göngufæri. Morgunverðarsalirnir og veitingastaðurinn bjóða upp á stórkostlegt útsýni yfir Marmarahafið og sjóndeildarhring Istanbúl. Rúmgóðu og glæsilegu herbergin eru búin lúxusinnréttingum. Þau innifela ókeypis Wi-Fi Internet, loftkælingu, gervihnattasjónvarp og gluggum með tvöföldu gleri. Frá þeim er útsýni yfir garðinn eða almenningsgarðinn. Gestir geta notið þess að snæða morgunverðarhlaðborðið á veröndinni sem er með víðáttumikið útsýni. Í kvöldin býður veitingastaðurinn upp á rómantískt umhverfi og víðáttumikið útsýni yfir glitrandi miðbæ Istanbúl og ýmiss konar brögð sem sækja innblástur til tyrkneskrar og alþjóðlegrar matargerðar. Starfsfólk sólarhringsmóttökunnar á Golden Horn Sultanahmet getur útvegað bílaleigubíla og veitt ferðamannaupplýsingar um fræga, áhugaverða staði á borð við Ægisif og Bláu moskuna sem bæði eru í 2 mínútna göngufjarlægð. Ókeypis bílastæði eru til staðar.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni – þau gáfu henni einkunnina 9,6 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Istanbúl og fær 9,6 fyrir frábæra staðsetningu

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Halal, Amerískur, Hlaðborð


Innskráðu þig og sparaðu
Innskráðu þig og sparaðu
Þú gætir sparað 10% eða meira á þessum gististað með því að skrá þig inn

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
og
1 hjónarúm
eða
3 einstaklingsrúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
og
1 svefnsófi
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Starfshættir gististaðar

Þessi gististaður hefur sagt okkur að hann hafi tekið upp ákveðna starfshætti í sumum eða öllum þessum flokkum: úrgangur, vatn, orka og losun gróðurhúsalofttegunda, áfangastaður og samfélag, og náttúra.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
8,7
Aðstaða
8,0
Hreinlæti
8,4
Þægindi
8,4
Mikið fyrir peninginn
8,0
Staðsetning
9,6
Ókeypis WiFi
9,0
Þetta er sérlega há einkunn Istanbúl
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Sjáðu það sem gestir kunna best að meta:

  • Saqib
    Pakistan Pakistan
    My request to give me a room with a view was kindly taken into account by staff. View from my room was so breathtaking that it became highlight of my trip. All the staff were helpful and considerate. Musa at reception was particularly kind and...
  • John
    Bretland Bretland
    Location and views of Blue Mosque and Ayia Sophia exceptional. Excellent breakfast choice. Helpful staff. Easy access to tram system.
  • Pablo
    Chile Chile
    Best location in Istanbul, right next to Haghia Sophia and Blue Mosque and amazing view of both from the restaurant terrace. Balcony was smaller than what I thought but overall the room was fine and breakfast was quite good too. Very friendly and...

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum

  • Deluxe Golden Horn Teras Restaurant
    • Matur
      svæðisbundinn
    • Í boði er
      morgunverður • hádegisverður • kvöldverður • te með kvöldverði
    • Andrúmsloftið er
      fjölskylduvænlegt • hefbundið
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Halal

Aðstaða á Deluxe Golden Horn Sultanahmet Hotel
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8

Vinsælasta aðstaðan
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Flugrúta
  • Bílastæði
  • Fjölskylduherbergi
  • Líkamsræktarstöð
  • Reyklaus herbergi
  • Veitingastaður
  • Herbergisþjónusta
  • Sólarhringsmóttaka
Baðherbergi
  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Inniskór
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Hárþurrka
Svefnherbergi
  • Rúmföt
  • Fataskápur eða skápur
  • Lengri rúm (> 2 metrar)
Svæði utandyra
  • Garðhúsgögn
  • Verönd
  • Garður
Eldhús
  • Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
  • Innstunga við rúmið
  • Fataslá
Tómstundir
  • Ferð eða námskeið um menningu svæðisins
    Aukagjald
  • Göngur
    Aukagjald
Miðlar & tækni
  • Flatskjár
  • Gervihnattarásir
  • Sími
Matur & drykkur
  • Minibar
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
Bílastæði
Almenningsbílastæði staðsett nálægt (pöntun er ekki nauðsynleg) og kostnaður er € 10 á dag.
  • Almenningsbílastæði
Samgöngur
  • Miðar í almenningssamgöngur
    Aukagjald
Móttökuþjónusta
  • Einkainnritun/-útritun
  • Móttökuþjónusta
  • Farangursgeymsla
  • Ferðaupplýsingar
  • Gjaldeyrisskipti
  • Hraðinnritun/-útritun
  • Sólarhringsmóttaka
Þrif
  • Dagleg þrifþjónusta
  • Strauþjónusta
    Aukagjald
  • Hreinsun
    Aukagjald
  • Þvottahús
    Aukagjald
Viðskiptaaðstaða
  • Fax/Ljósritun
  • Funda-/veisluaðstaða
    Aukagjald
Öryggi
  • Slökkvitæki
  • Öryggismyndavélar á útisvæðum
  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Reykskynjarar
  • Öryggiskerfi
  • Aðgangur með lykilkorti
  • Öryggisgæsla allan sólarhringinn
  • Öryggishólf
Almennt
  • Loftkæling
  • Ofnæmisprófuð herbergi
  • Vekjaraþjónusta
  • Harðviðar- eða parketgólf
  • Kynding
  • Lyfta
  • Fjölskylduherbergi
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Flugrúta
    Aukagjald
  • Reyklaus herbergi
  • Herbergisþjónusta
Aðgengi
  • Öryggissnúra á baðherbergi
  • Lækkuð handlaug
  • Aðgengilegt hjólastólum
Vellíðan
  • Líkamsrækt
  • Líkamsræktarstöð
Þjónusta í boði á:
  • arabíska
  • aserbaídsjanska
  • þýska
  • enska
  • tyrkneska

Húsreglur

Deluxe Golden Horn Sultanahmet Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun

Frá 14:00

Útritun

Til 12:00

 

Afpöntun/
fyrirframgreiðsla

Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast fylltu inn dagsetningar dvalar og skoðaðu skilyrði þess herbergis sem þú þarfnast

Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Aukarúm að beiðni
€ 30 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 30 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk

Engin aldurstakmörk fyrir innritun

Gæludýr

Gæludýr eru ekki leyfð.

Hópar

Þegar bókað er meira en 3 herbergi, þá geta mismunandi reglur og aukakostnaður átt við.

Maestro Mastercard Visa UnionPay-kreditkort American Express Peningar (reiðufé) Bankcard Deluxe Golden Horn Sultanahmet Hotel samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Guests who would like to have breakfast can benefit from breakfast service. Guests are kindly asked to wait until iftar time for dinner meal.

Please note that complimentary welcome drink and Turkish delight are offered upon arrival. Deluxe Golden Horn Sultanahmet Hotel also serves dessert, tea and coffee free of charge from 16:00 until 17:00 at the lobby.

Please inform Deluxe Golden Horn Sultanahmet Hotel about your flight information at least 1 day before you arrival if you want to use the airport shuttle services.

Guests are kindly requested to show the credit card used for reservation upon check-in.

When booking 4 or more rooms, free cancellation policies are available 21 days before check-in.

After check-in, cancellations or date changes are subjected to an extra fee.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

Algengar spurningar um Deluxe Golden Horn Sultanahmet Hotel

  • Meðal herbergjavalkosta á Deluxe Golden Horn Sultanahmet Hotel eru:

    • Hjóna-/tveggja manna herbergi
    • Fjölskylduherbergi
    • Þriggja manna herbergi
    • Svíta
    • Hjónaherbergi

  • Deluxe Golden Horn Sultanahmet Hotel býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

    • Líkamsræktarstöð
    • Göngur
    • Ferð eða námskeið um menningu svæðisins
    • Líkamsrækt

  • Gestir á Deluxe Golden Horn Sultanahmet Hotel geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 7.9).

    Meðal morgunverðavalkosta er(u):

    • Léttur
    • Halal
    • Amerískur
    • Hlaðborð

  • Innritun á Deluxe Golden Horn Sultanahmet Hotel er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 12:00.

  • Á Deluxe Golden Horn Sultanahmet Hotel er 1 veitingastaður:

    • Deluxe Golden Horn Teras Restaurant

  • Deluxe Golden Horn Sultanahmet Hotel er 150 m frá miðbænum í Istanbúl. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

  • Verðin á Deluxe Golden Horn Sultanahmet Hotel geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.