Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Elite World Istanbul Taksim

Þetta 5-stjörnu hótel er staðsett í 50 metra fjarlægð frá Taksim-torgi og býður upp á herbergi með heitum pottum til einkanota og ókeypis WiFi. Boðið er upp á heilsulind með allri þjónustu og mikið úrval matsölustaða, þar á meðal 2 veitingastaði, kaffihús og bar. Sjúkrahúsið Taksim Acıbadem er aðeins 650 metra í burtu. Herbergin á Elite World Istanbul Hotel eru í nýklassískum stíl. Marmaralögð lúxusbaðherbergi, glæsileg teppi og veggfastir flatskjáir eru staðalbúnaður. Gagnvirkt sjónvarp er í boði í öllum herbergjunum. Á veitingastaðnum Elite Restaurant er boðið upp á sígilda tyrkneska og alþjóðlega rétti. Hægt er að gera sér dagamun í setustofunni í móttökunni, á barnum í móttökunni eða á veitingastaðnum The Brasserie en þar er boðið upp á léttan matseðil. Á kaffihúsinu Coffee Company er boðið upp á mikið úrval af kaffi en stíllinn líkist sígildum, ítölskum kaffihúsum. Þeir sem leita eftir einhverju heilsusamlegu geta kíkt á Fit Bar en þar er boðið upp á létta rétti, ferskan ávaxtasafa og orkudrykki. Tómstundaaðstaðan á Istanbul Elite World innifelur innisundlaug með mósaíkmynd, barnasundlaug og heilsuræktarmiðstöð. Einnig er boðið upp á marmaralagt tyrkneskt bað. Hotel Elite World Istanbul er í stuttu göngufæri frá hinu fína İstiklal-stræti. Ataturk-flugvöllurinn er í 23,6 km fjarlægð frá gististaðnum. Taksim-neðanjarðarlestarstöðin er í 400 metra fjarlægð en þaðan er auðvelt að komast um borgina. Lutfi Kirdar-ráðstefnumiðstöðin, Istanbul-ráðstefnumiðstöðin, Cemal Resit Rey-tónlistarhúsið og Muhsin Ertugrul-leikhúsið eru í innan við 1,3 km fjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,1)

Upplýsingar um morgunverð

Hlaðborð

ÓKEYPIS einkabílastæði!

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
eða
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
eða
1 hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Starfshættir gististaðar

Þessi gististaður hefur sagt okkur að hann hafi tekið upp ákveðna starfshætti í sumum eða öllum þessum flokkum: úrgangur, vatn, orka og losun gróðurhúsalofttegunda, áfangastaður og samfélag, og náttúra.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
8,6
Aðstaða
8,1
Hreinlæti
8,2
Þægindi
8,2
Mikið fyrir peninginn
7,7
Staðsetning
9,1
Ókeypis WiFi
8,9
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Sjáðu það sem gestir kunna best að meta:

  • Marius
    Bretland Bretland
    Good locatipn...friendly stuff...sauna and sqimming pool nice
  • Bader
    Bandaríkin Bandaríkin
    Some of the employees, Guest relations especially Miss Guzal, because she is very cooperative, very good leasing and take appropriate action without delay, I believe she will be in high position in somewhere. In addition, one staff in guest...
  • A
    Agah
    Bandaríkin Bandaríkin
    Central location. Clean and well-maintained rooms. It is definitely preferred.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
2 veitingastaðir á staðnum

  • Elite Restaurant
    • Matur
      tyrkneskur • alþjóðlegur
    • Andrúmsloftið er
      hefbundið • rómantískt
  • Restoran #2
    • Matur
      tyrkneskur • alþjóðlegur
    • Andrúmsloftið er
      fjölskylduvænlegt • hefbundið • rómantískt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Halal • Grænn kostur • Vegan • Án glútens

Aðstaða á Elite World Istanbul Taksim
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.1

Vinsælasta aðstaðan
  • Innisundlaug
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Flugrúta
  • Ókeypis bílastæði
  • Fjölskylduherbergi
  • Líkamsræktarstöð
  • Reyklaus herbergi
  • 2 veitingastaðir
  • Bar
Baðherbergi
  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Baðsloppur
  • Hárþurrka
  • Baðkar
Svefnherbergi
  • Rúmföt
  • Fataskápur eða skápur
Eldhús
  • Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
  • Fataslá
Stofa
  • Skrifborð
Miðlar & tækni
  • Flatskjár
  • Kapalrásir
  • Gervihnattarásir
  • Útvarp
  • Sími
  • Sjónvarp
  • Greiðslurásir
Matur & drykkur
  • Kaffihús á staðnum
  • Ávextir
    Aukagjald
  • Vín/kampavín
    Aukagjald
  • Hlaðborð sem hentar börnum
  • Barnamáltíðir
    Aukagjald
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Bar
  • Minibar
  • Veitingastaður
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
Bílastæði
Ókeypis einkabílastæði staðsett nálægt (pöntun er ekki nauðsynleg).
  • Þjónustubílastæði
  • Bílageymsla
  • Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
  • Hægt að fá reikning
  • Læstir skápar
  • Einkainnritun/-útritun
  • Móttökuþjónusta
  • Farangursgeymsla
  • Ferðaupplýsingar
  • Gjaldeyrisskipti
  • Hraðinnritun/-útritun
  • Sólarhringsmóttaka
Þrif
  • Dagleg þrifþjónusta
  • Strauþjónusta
    Aukagjald
  • Hreinsun
    Aukagjald
  • Þvottahús
    Aukagjald
Viðskiptaaðstaða
  • Fax/Ljósritun
    Aukagjald
  • Viðskiptamiðstöð
  • Funda-/veisluaðstaða
    Aukagjald
Öryggi
  • Slökkvitæki
  • Öryggismyndavélar á útisvæðum
  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Reykskynjarar
  • Öryggiskerfi
  • Aðgangur með lykilkorti
  • Öryggisgæsla allan sólarhringinn
  • Öryggishólf
Almennt
  • Sérstök reykingarsvæði
  • Loftkæling
  • Reyklaust
  • Ofnæmisprófuð herbergi
  • Vekjaraþjónusta
  • Kynding
  • Teppalagt gólf
  • Hljóðeinangruð herbergi
  • Lyfta
  • Fjölskylduherbergi
  • Straubúnaður
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Flugrúta
    Aukagjald
  • Reyklaus herbergi
  • Straujárn
  • Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
  • Herbergisþjónusta
Aðgengi
  • Hljóðlýsingar
  • Fyrir sjónskerta: Upphleypt skilti
  • Öryggissnúra á baðherbergi
  • Lækkuð handlaug
  • Upphækkað salerni
  • Stuðningsslár fyrir salerni
  • Aðgengilegt hjólastólum
Innisundlaug
    Vellíðan
    • Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
    • Líkamsræktartímar
    • Líkamsrækt
    • Heilnudd
    • Handanudd
    • Höfuðnudd
    • Fótanudd
    • Hálsnudd
    • Baknudd
    • Heilsulind/vellíðunarpakkar
    • Afslöppunarsvæði/setustofa
    • Gufubað
    • Heilsulind
    • Líkamsskrúbb
    • Líkamsmeðferðir
    • Hárgreiðsla
    • Litun
    • Klipping
    • Fótsnyrting
    • Handsnyrting
    • Hármeðferðir
    • Förðun
    • Vaxmeðferðir
    • Andlitsmeðferðir
    • Snyrtimeðferðir
    • Almenningslaug
    • Hammam-bað
    • Nudd
      Aukagjald
    • Líkamsræktarstöð
    • Gufubað
    Þjónusta í boði á:
    • enska
    • rússneska
    • tyrkneska

    Húsreglur

    Elite World Istanbul Taksim tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

    Innritun

    Frá 14:00

    Ætlast er til þess að gestir sýni skilríki með mynd og kreditkort við innritun

    Útritun

    Til 12:00

     

    Afpöntun/
    fyrirframgreiðsla

    Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast fylltu inn dagsetningar dvalar og skoðaðu skilyrði þess herbergis sem þú þarfnast

    Börn og rúm

    Barnaskilmálar

    Börn á öllum aldri velkomin.

    Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

    Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

    Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

    0 - 2 ára
    Aukarúm að beiðni
    Ókeypis
    Barnarúm að beiðni
    Ókeypis
    3 - 6 ára
    Aukarúm að beiðni
    Ókeypis
    7 - 12 ára
    Aukarúm að beiðni
    € 20 á barn á nótt
    13 ára og eldri
    Aukarúm að beiðni
    € 45 á mann á nótt

    Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

    Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

    Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

    Aldurstakmörk

    Lágmarksaldur fyrir innritun er 18

    Gæludýr

    Gæludýr eru ekki leyfð.

    Maestro Mastercard Visa JCB Diners Club American Express Peningar (reiðufé) Elite World Istanbul Taksim samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.

    Smáa letrið
    Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

    Vinsamlegast athugið að kvöldverðurinn er borinn fram sem ákveðinn matseðill og innifelur einn ókeypis óáfengan drykk.

    Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

    Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.

    Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

    Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

    Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

    Lagalegar upplýsingar

    Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

    Algengar spurningar um Elite World Istanbul Taksim

    • Elite World Istanbul Taksim er 3,7 km frá miðbænum í Istanbúl. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

    • Innritun á Elite World Istanbul Taksim er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 12:00.

    • Meðal herbergjavalkosta á Elite World Istanbul Taksim eru:

      • Svíta
      • Hjóna-/tveggja manna herbergi
      • Hjónaherbergi
      • Tveggja manna herbergi

    • Elite World Istanbul Taksim býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

      • Líkamsræktarstöð
      • Gufubað
      • Nudd
      • Hammam-bað
      • Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
      • Almenningslaug
      • Sundlaug
      • Snyrtimeðferðir
      • Andlitsmeðferðir
      • Vaxmeðferðir
      • Förðun
      • Hármeðferðir
      • Handsnyrting
      • Fótsnyrting
      • Klipping
      • Litun
      • Hárgreiðsla
      • Líkamsmeðferðir
      • Líkamsskrúbb
      • Heilsulind
      • Gufubað
      • Afslöppunarsvæði/setustofa
      • Heilsulind/vellíðunarpakkar
      • Baknudd
      • Hálsnudd
      • Fótanudd
      • Höfuðnudd
      • Handanudd
      • Heilnudd
      • Líkamsrækt
      • Líkamsræktartímar

    • Já, Elite World Istanbul Taksim nýtur vinsælda hjá þeim sem eru að bóka gistingu fyrir fjölskylduna sína.

    • Verðin á Elite World Istanbul Taksim geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

    • Gestir á Elite World Istanbul Taksim geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 8.5).

      Meðal morgunverðavalkosta er(u):

      • Hlaðborð

    • Á Elite World Istanbul Taksim eru 2 veitingastaðir:

      • Restoran #2
      • Elite Restaurant

    • Já, þetta hótel er með sundlaug. Nánari upplýsingar um sundlaugina og aðra aðstöðu er að finna á þessari síðu.