Áhugaverð hótel – Aquitaine

 • Lýsing
 • 10.541 kr.

  Meðalverð á nótt

  Chambres d'Hôtes Dordogne-Périgord, Bussière-Badil
  Lýsing
 • Lýsing
 • 11.122 kr.

  Meðalverð á nótt

  Appartement L'intendant, Bordeaux

  Appartement L'intendant

  Bordeaux City-Centre, Bordeaux

  8,8 Frábært 26 umsagnir
  Lýsing

Aquitaine - hápunktar

Rocher de la Vierge í Biarritz
Á tindi þessarar hæðar situr stytta af Maríu Mey, horfir yfir Biarritz-flóann og færir sjómönnum happ og lukku.
Ferðamannalestin í Rhune
Dáðstu að víðáttumiklu útsýni úr þessari 20. aldar lest, sem fer með þig upp á topp fjallsins La Rhune.
Kakuetta-gljúfrin
Farðu í göngu og sjáðu ógurlega fossa, klettahamra og hella í hjarta Baskalandsins.
Golfvöllurinn í Biarritz
Taktu einn hring á þessum virta 18 holu golfvelli og njóttu útsýnisins yfir Atlantshafið á sama tíma.
Saint-Émilion
Þetta miðaldarþorp er á heimsminjaskrá og er þekkt fyrir heimsfrægar vínekrur og fjölda sögufrægra staða.
Châteaux du Médoc Route
Vínferðin teygir sig í gegnum Médoc-svæðið og tengir saman nokkur frægustu vínekrur, býli og hefðarsetur.
Strandaldan í Pyla
Af hæsta punkti þessarar 2.7 km löngu sandöldu er magnþrungið útsýni yfir Arcachon-flóa og barrskógana í kring.
Bátsferð um Arcachon-flóa
Smakkaðu á ostrum sem veiddar eru á svæðinu og farðu í ferð um Arcachon-flóa í hefðbundnum fiskibát til að sjá hvaðan þær koma.
Landes de Gascogne-þjóðgarðurinn
Þetta friðaða svæði teygir sig yfir 510 hektara af fjölbreyttu landslagi: barrskógum, Leyre-ána og dalinn og úthafsströndina.
Varmaböðin í Saint-Paul-lès-Dax
Slakaðu á í varmaböðunum í hinum heimsþekktu stofnunum sem er að finna í þessum heilsulindarbæ á bökkum Adour-stöðuvatnsins.