Áhugaverð hótel – Burgundy

 • 7.818 kr.

  Meðalverð á nótt

  Le Mont, Onlay

  Le Mont

  Onlay

  Lýsing Le Mont is located in Onlay and offers barbecue facilities and a garden. Guests may enjoy the free WiFi. The holiday home features 1 bedroom, a TV, an equipped kitchen, and a bathroom with a shower.
 • 7.963 kr.

  Meðalverð á nótt

  Aparthotel Adagio Access Dijon République, Dijon
  8,5 Mjög gott 1.469 umsagnir
  Lýsing Located in the centre of Dijon, just a 3-minute walk from the Place de la République, Aparthotel Adagio Access Dijon République offers a 24-hour reception and free WiFi access throughout.
  Umsögn

  "Lovely staff and great location in a residential area, near restaurants and within walking distance of the historic center. On-street parking in the neighborhood is free but the hotel also offers a paid..."

  Pedro Paulo. Brasilía
 • 11.375 kr.

  Meðalverð á nótt

  Holiday Inn Dijon Toison D'or, Dijon
  8,4 Mjög gott 2.442 umsagnir
  Lýsing Offering a spa with sauna, hammam and fitness centre, the Holiday Inn is located just outside Dijon’s historic city centre, in the heart of the Toison d’Or Technological Park.
  Umsögn

  "Spent three nights here. It is a large hotel, with many positives – friendly and helpful staff, pool, sauna, steam room, gym, comfortable rooms, good strong wifi, free parking, restaurant and bar and extensive breakfast buffet. It is also right next door to a large shopping mall. Even though it is located 5 kilometres from the centre of Dijon, there is a tram station less than 50 metres from the front door and this takes about 10 minutes and Euro1-30 to get into the centre of the city. This was an ideal base for exploring the beautiful old city of Dijon and Beaune and surrounding wineries. Highly recommend."

  ThunderRoadMan. Ástralía
 • 9.479 kr.

  Meðalverð á nótt

  L'aparthoteL LhL, Dijon
  8,4 Mjög gott 1.178 umsagnir
  Lýsing L'aparthoteL LhL is located in the heart of Dijon, a 5-minute walk from the station. It offers apartment accommodation with free wired internet access and has a large garden.
  Umsögn

  "great location near historical city ; I do not really need to tell you about the food here in Dijon; its simply amazing. Wish I had shops, parks and restaurants like these in Toronto-maybe when continents..."

  Liliana. Kanada
 • 8.721 kr.

  Meðalverð á nótt

  Hotel ibis Dijon Centre Clemenceau, Dijon
  8,2 Mjög gott 635 umsagnir
  Lýsing This hotel has a 24-hour reception and offers air-conditioned guest rooms with satellite TV and free Wi-Fi access. It is located just a 15-minute walk from the centre of Dijon.
  Umsögn

  "Friendly staff, excellent location, good value for money, super quick check-in and check-out"

  Slavica. Holland
 • 9.985 kr.

  Meðalverð á nótt

  Hôtel des Ducs, Dijon
  8,7 Frábært 316 umsagnir
  Lýsing This hotel is located in historic centre of Dijon, listed as a World Heritage site by Unesco, 50 metres from The Palace of the Dukes. It offers a bar and free Wi-Fi.
  Umsögn

  "Beautiful modern city hotel. Lovely room. Easy walking distance to cathedral, river and local shops. Great local tapas bars."

  Tracey. Bretland

Burgundy - hápunktar

Vínleiðin um Búrgúndí
Þessi 60 km langi vegur liggur á milli Dijon og Santenay og um einhverjar verðmætustu vínekrur landsins.
Hospices de Beaune
Hosipices de Beaune var mikilvægur spítali fyrir fátæka sem komið var á fót árið 1443. Í dag er starfrækt Læknaminjasafn í húsakynnunum.
Minnisvarðar í Dijon
Til mikilvægra menningarminja í Dijon mætti telja Musée des Beaux-Arts de Dijon, Palais de Ducs de Bourgogne og Notre Dame-kirkjuna.
Flavigny sur Ozerain
Þetta þorp er annálað fyrir að vera eitt fegursta þorp í Frakklandi og var svið kvikmyndarinnar Chocolat (2000).
Morvan náttúrugarðurinn
Þessi náttúrugarður liggur í Morvan-fjallagarðinum og þar er að finna fjölda stöðuvatna sem eru vinsæl hjá áhugafólki um vatnaíþróttir.
Magny-Cours-kappakstursbrautin
Frá árunum 1991 til 2008 var þessi kappakstursbraut, sem er einn þekktasti aksturshringur í Frakklandi, árlegt aðsetur Formúlu 1 mótaraðarinnar.
Museó ParcAlésia
Þetta safn er tileinkað orrustunni um Alesiu (52 f.Kr.), þar sem Gallar mættu Rómverkum.
Vézalay-basilikkan
Vézalay-basilikkan er magnað dæmi um rómanska list og byggingarlist í Búrgúndí og er að finna á heimsminjaskrá UNESCO.
Skipaskurðurinn í Búrgúndí
Skipaskurðurinn í Búrgúndí, sem tengir saman fljótin Yonne og Saône, liggur um 242 km af fögru landslagi þar sem nóg er af hjólastígum.
Guadalon miðaldagrunnurinn
Þetta áhugaverða verkefni miðar að því að endurbyggja kastala frá miðöldum með því að nota eingöngu tækni og verkfæri sem voru aðgengileg fólki á þeim tíma.