Áhugaverð hótel – Bretagne

 • Lýsing Holiday home Port Gijon is set in Pommelin. Guests may enjoy the free WiFi. The holiday home is equipped with a TV and 4 bedrooms. The accommodation is equipped with a kitchen.
 • Villa Azur

  Plounéour-Trez

  Lýsing Villa Azur is located in Plounéour-Trez and offers barbecue facilities and a garden. This property offers access to a terrace and free WiFi.
 • 12.442 kr.

  Meðalverð á nótt

  Holiday home Rue du Calvaire, Le Cloître-Saint-Thégonnec

  Holiday home Rue du Calvaire 2-stjörnur

  Le Cloître-Saint-Thégonnec

  Lýsing Holiday home Rue du Calvaire is situated in Le Cloître-Saint-Thégonnec. Guests staying at this holiday home have access to a fully equipped kitchen. The holiday home is fitted with a TV and 4...
 • Lýsing Located in Conery in the Brittany region, Holiday home Louargat *XCIII * is a 3-star property featuring free WiFi. Guests staying at this holiday home have access to a fully equipped kitchenette.
 • Appartement de l'Orme

  Intra Muros, Saint Malo

  Lýsing Appartement de l'Orme offers accommodation in Saint Malo, a 3-minute walk from Cale de Dinan Ferry and 600 metres from Saint-Malo Casino. The accommodation has free WiFi.
 • 14.889 kr.

  Meðalverð á nótt

  ibis Styles Saint Malo Port, Saint Malo
  8,5 Mjög gott 2.672 umsagnir

  Það eru 4 að skoða þetta í augnablikinu

  Lýsing Offering a snack bar and free WiFi, ibis Styles Saint Malo Port is located in Saint Malo, less than a 10-minute walk from the sandy beaches and 1 km from Saint-Malo Train Station.
  Umsögn

  "the most friendly staff I have ever met in france very clean and ideal for travellers with the ferry."

  Antonie Jan. Frakkland

Bretagne - hápunktar

Sjávarföllin í Saint_Malo
Á vorin og haustin eru sjávarföllin nokkuð öfgakennd – fylgstu með kraftmiklum öldum þegar þær brotna í fjöruborðinu og uppgötvaðu hvað þær skilja eftir sig þegar þær hopa.
Varnarveggirnir um Saint-Malo
Fáðu þér göngu um hinn sögufræga miðbæ Saint-Malo og dáðstu að varnarveggjunum frægu og göngustígunum sem voru byggðir og lagðir frá 1144.
Sigldu á milli eyjanna á Morbihan-flóa
Berðu þennan gullfallega flóa og eyjarnar 40 augum með því að skella þér í skipulagða siglingu eða leigja þér bát.
Brocéliande-skógur
Stígðu varlega niður í þessum dularfulla skógi sem er hinsti dvalarstaður töframannsins Merlíns, ef eitthvað er að marka goðsagnirnar.
Ostrurnar frá Cancale
Hér snýst líf heimamanna alfarið um ostrur. Bragðaðu á ýmiskonar kræsingum úr undirdjúpunum og renndu þeim niður með glasi af hvítvíni.
Fougères-kastali
Sögusýningar sem hér eru haldnar afhjúpa leyndardóma þessa rammbyggða kastala, og turnanna 13, fyrir gestum og gangandi.
Hinn sögufrægi miðbær Rennes
Byggingarlistin í Rennes sendir þig um söguna með mikilfenglegum bæjarhúsum sínum, bindingshúsum og þinghúsi Bretaníu.
Crozon-tanginn
Á crozon-tanganum finnur þú eitt stórfenglegasta útsýni á öllu Finistère-svæðinu og þangað er aðgengilegt með ferju eða á hjóli.
Pointe de la Torche og brimbrettakapparnir
Sterk sjávarföllin hér gera sundfólk afhuga staðnum sem vekur þess í stað áhuga sólbrúnna brimbrettakappa sem eru á höttunum eftir stóru sjávaröldunum.
Belle-Île-en-Mer
Óvenjuleg blanda af ósnortnum ströndum, hrjúfum hömrum og skjólgóðum ströndum gera Belle-Île, stærstu eyju Bretaníu, stórfenglega til gönguferða og hjólreiða.