Áhugaverð hótel – Apulia

 • 5.581 kr.

  Meðalverð á nótt

  La Piccola Corte, Lecce
  9,1 Framúrskarandi 11 umsagnir
  Lýsing
 • 8.061 kr.

  Meðalverð á nótt

  B&B Salita Delle Pere, Alberobello
  8,9 Frábært 322 umsagnir
  Lýsing Umsögn
 • 6.821 kr.

  Meðalverð á nótt

  B&B Mirella, Alberobello

  B&B Mirella

  Alberobello

  9,6 Einstakt 233 umsagnir
  Lýsing Umsögn

Apulia - hápunktar

Gamli bærinn í Vieste
Á milli hlykkjóttra sunda og þröngra stræta fela sig hús eins og dómkirkja í rómönskum stíl, svabíska höllin og hið hrollvekjandi Chianca Amara-minnismerki.
Basilíka heilags Nikulásar í Bari
Basilíkan, sem er einstakt dæmi um rómanska byggingarlist, hefur að geyma helga muni frá dýrlingi borgarinnar, heilögum Nikulási, og er mikilvægur áningarstaður í pílagrímsförum.
Trulli-húsin í Alberobello
Heimsæktu Trulli-húsin í Alberobello, en þessar heillandi byggingar, með keilulaga þaki, eru á heimsminjaskrá UNESCO, og eru vinsæll áfangastaður meðal ferðamanna.
Castel del Monti
Fáðu þér glas af einu af hinum ríku vínum Andria og kíktu svo við í þessum 13. aldar kastala, sem er líka að finna framan á ítölsku 1 centa-myntinni.
Sjávarréttaveitingastaðir í Peschici
Hvort sem þú ert í skapi fyrir ferskan barra eða steiktan kolkrabba eða smokkfisk, þá er úr nægu að velja á hinum fjölmörgu sjávarréttaveitingastöðum víðsvegar um Peschici.
Ostuni - Hvíta borgin
Ostuni er fögur og tignarleg, þekkt sem hvíta borgin vegna hvítkalkaðra húsanna. Gleymdu ekki að kíkja á hina töfrandi gotnesku dómkirkju.
Olívuolíusafnið í Fasano
Masseria S. Angelo de' Graecis er lítið safn um upphaf ólífuolíuframleiðslu í Apúlíu.
Matar- og vínferðir um Apúlíu
Mettandi burrata-istur og heimagert orecchiette-pasta eru aðeins fáein dæmi um þann ljúffenga mat sem er í boði á öllum býlum í Apúlíu.
Gargano-þjóðgarðurinn
Í þessum stórfenglega garði eru góð göngutækifæri, einstakt lífríki og frábært útsýni yfir strendurnar í fjarska.
Gamli bærinn og sjávarbakkinn í Bari
Týndu þér í völundarhúsi þröngra stræta í hinum hrífandi gamla bæ Bari og skelltu þér í gönguferð í rólegheitunum meðfram fagurri sjávarsíðunni.