Áhugaverð hótel – Sikiley

 • 7.589 kr.

  Meðalverð á nótt

  Camplus Guest Palermo, Palermo
  9,1 Framúrskarandi 1.057 umsagnir
  Lýsing Featuring a terrace and fitness centre, Camplus Guest Palermo offers modern air-conditioned rooms in Palermo, 300 metres from Palazzo dei Normanni.
  Umsögn

  "Clean, central position, wending machine, pizza and beer in Spillo restorant next to the hotel."

  vesna. Svartfjallaland
 • 12.099 kr.

  Meðalverð á nótt

  Airone City Hotel, Catania
  9,2 Framúrskarandi 1.359 umsagnir
  Lýsing Offering free WiFi throughout and a summer outdoor pool, Airone City Hotel is in Catania, 4 km from its historical centre and Piazza Duomo.
  Umsögn

  "this is fanstastic hotel with very advanted settings and great view, very clean and peaceful. strongly recommend for tourism. the happiest things is the room is extremly big and the price is very reasonable,even..."

  Amma. Kína
 • 11.517 kr.

  Meðalverð á nótt

  Hotel Parco delle Fontane, Siracusa
  9,1 Framúrskarandi 1.072 umsagnir
  Lýsing Offering a restaurant, garden and sun terrace, Hotel Parco delle Fontane is located in Siracusa, 4 km from Ortigia Island. Free WiFi access is available throughout.
  Umsögn

  "Rúm voru góð, veitingastaðurinn og þjónustan frábær, morgunverður glæsilegur, aðkoma góð og garður aflokaður."

  Hafsteinn. Ísland
 • 6.871 kr.

  Meðalverð á nótt

  San Giorgio Palace, Ragusa
  9,6 Einstakt 1.037 umsagnir
  Lýsing San Giorgio Palace is a boutique hotel in Ragusa Ibla, 15 km from Modica. It offers panoramic views of Santa Domenica Valley and rooms with free Wi-Fi. A sweet breakfast buffet is provided daily.
  Umsögn

  "Staff was very friendly ans supportive! The beautiful hanging gardens are a pleasure to wander around! In the future a cave SPA will be added!"

  Joyce. Holland
 • 20.264 kr.

  Meðalverð á nótt

  UNA Hotel Palace, Catania
  9,0 Framúrskarandi 1.538 umsagnir
  Lýsing UNA Hotel Palace er við hliðina á hinu sögulega Palazzo Tezzano, í miðbæ Catania.
  Umsögn

  "The food at the restaurant rooftop is delicious and the staff was very nice. The Lobby and the decorations were very beautiful."

  Cooper_. Sviss
 • 6.150 kr.

  Meðalverð á nótt

  Tempo Di Mare, Favignana
  9,0 Framúrskarandi 1.062 umsagnir
  Lýsing Með yfirgripsmikið útsýni yfir Isola di Levanzo, Hotel Tempo di Mare er staðsett á Favignana, 200 metrum frá Piazza Madrice.
  Umsögn

  "located by the sea and offers shuttle service to Favignana ferry terminal. breakfast was included in the reservation, the view from the restaurant was beautiful. offers rental bicycle at reception, we got our bikes there and rode to a beach nearby in 10 minutes."

  Xiaoran. Sviss
 • 16.822 kr.

  Meðalverð á nótt

  Victoria Palace Cefalù, Cefalù
  9,4 Framúrskarandi 199 umsagnir
  Lýsing Situated in Cefalù, Victoria Palace Cefalù provides 4-star accommodation with private balconies.
  Umsögn

  "Fantastic stay at this wonderful hotel"

  Andrea. Írland
 • 6.819 kr.

  Meðalverð á nótt

  Le Caserie, Marsala
  9,1 Framúrskarandi 229 umsagnir
  Lýsing Le Caserie is set in Marsala and features a garden. Featuring a terrace, the 3-star hotel has air-conditioned rooms with free WiFi.
  Umsögn

  "Excellent hotel and brilliant value for money. The owner was lovely and super helpful and directed us to a nearby free parking area. The room was spotless and comfortable with a great bathroom. The breakfast was far better than one would have expected for the price of the room. We had a lovely dinner too in the restaurant. The hotel was right in the centre of historic Marsala. I would not hesitate to recommend Le Caserie to other visitors to Marsala."

  Charlotte. Bretland
 • 11.517 kr.

  Meðalverð á nótt

  Domus Maris Relais Boutique Hotel, Sciacca
  9,6 Einstakt 364 umsagnir
  Lýsing Situated in Sciacca, Domus Maris Relais Boutique Hotel features a garden and a terrace. Among the various facilities of this property are a shared lounge and a bar.
  Umsögn

  "First class accommodation. Extremely helpful staff. Decor was exceptional. Breakfast delicious. This is in a great location to explore the historic buildings. Definitely recommend . Our room did not have..."

  Sandy. Nýja-Sjáland
 • 7.635 kr.

  Meðalverð á nótt

  San Giorgio Hotel, Modica
  9,0 Framúrskarandi 245 umsagnir
  Lýsing Featuring free WiFi and 2 terraces with views of the city, San Giorgio Hotel offers accommodation in Modica, a 1-minute walk from the Cathedral of San Giorgio. The property is 14 km from Ragusa.
  Umsögn

  "Excellent location, nice welcome, charming young lady very helpful, confortable room, good quality breakfast"

  Sylvie. Frakkland

Sikiley - hápunktar

Piscaria, fiskmarkaðurinn í Catania
Þennan markað þurfa allir að sjá! Hann nær yfir 5000 m² svæði, er opinn frá mánudegi til laugardags og gefur góða mynd af hinni hrífandi þjóðtrú Catania.
Dómkirkjan-basilíkan í Cefalù
Listunnendur eiga á góðu von í þessari normönnsku dómkirkju, sem er vel við haldið, en þar er að finna stórfenglegar mósaíkmyndir og aðra muni sem gefa góða mynd af býsantískri list.
Skoðunarferðir á Etnu
Skelltu þér í eina af fjölmörgum skoðunarferðum um fjallið Etnu og leyfðu leiðsögumönnunum að fræða þig nánar um sögu þessa virka eldfjalls.
Menningarviðburðir í Santa Maria della Spasimo-kirkjunni
Í hinni dularfullu og ófullgerðu kirkju Santa Maria dello Spasimo í Palermó eru reglulega haldnar listsýningar og tónlistaviðbuðir.
Sikileysku eyjarnar
Pantelleria, Ustica, the Aeolian-eyjarnar, Egadi- eyjarnar og Lampedusa eru staðir sem allir verða að sjá! Þar eru að finna mikið úrval af veitingastöðum og fallegum ströndum.
Ursino-höllin í Catania
Ursino-kastalinn var byggður á 13. öld og upphaflegt hlutverk hans var að vernda borgina. I dag eru þar haldnar sýningar á verkum upprennandi listamanna af svæðinu.
Agrigento og dalur hofanna
Það er nauðsynlegt að sjá Agrigento þegar Sikiley er heimsótt. Þar eru forn grísk hof og fornleifauppgröfturinn Valle dei Templi.
Farðu á kajak umhverfis Aeolian-eyjarnar
Aeolian-eyjarnar, sér í lagi eyjan Vulcano, með öllum sínum hellum og náttúrulaugum, eru ákaflega hentugar fyrir kajakferðir eða vatnaíþróttir.
Zingaro-friðlandið
Í þessu friðlandi eru heimkynni margra dýra- og plöntutegunda og um landið liggur aragrúi göngustíga, nestisaðstöðu og safna.
Alcantara-fljótið og Alcantara-gljúfrin
Alcantara-fljótið og hinn ægifögru Alcantara-gljúfur skapa fullkomna stemningu fyrir iðju eins og siglingar á kajak, kanó eða flúðasund.