Áhugaverð hótel – Limburg

 • 50.593 kr.

  Meðalverð á nótt

  Hoeve In Gunne Winkel 1 En 2, Wijlre
  Lýsing
 • 7.918 kr.

  Meðalverð á nótt

  Saillant Hotel Maastricht City Centre, Maastricht

  Saillant Hotel Maastricht City Centre

  Maastricht City Centre, Maastricht

  7,5 Gott 342 umsagnir
  Lýsing Umsögn
 • 6.787 kr.

  Meðalverð á nótt

  Hotel De Lange Akker, Berg en Terblijt

  Hotel De Lange Akker

  Berg en Terblijt

  8,9 Frábært 469 umsagnir
  Lýsing Umsögn
 • 7.898 kr.

  Meðalverð á nótt

  Hotel Lamerichs, Berg en Terblijt
  7,3 Gott 274 umsagnir
  Lýsing Umsögn
 • 6.170 kr.

  Meðalverð á nótt

  Saga Bed and Breakfast, Berg en Terblijt

  Saga Bed and Breakfast

  Berg en Terblijt

  8,4 Mjög gott 211 umsagnir
  Lýsing

Limburg - hápunktar

Het Vrijthof
Einstakar byggingar og menningtengdir staðir eins og Museum aan het Vrijthof umkringja þetta fallega litla torg í miðbæ Maastricht.
Onze Lieve Vrouwe Plein
Á þessu mikilvæga torgi í miðbæ Maastricht er að finna hina vinsælu Basilíku Onze Lieve Vrouwe og fjölda veitingastaða.
Toverland
Þessi skemmtigarður er frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna en þar er einnig stærsti rússíbani Evrópu, Troy.
Gaia dýragarður
Njóttu tíma með fjölskyldunni í Gaia dýragarði en hann býður upp á stóran innileikvöll í risaeðluþema og dýragarð fyrir börnin.
TEFAF
TEFAF er haldinn árlega í mars í Maastricht og er einn af stærstu lista-/antíkmunamörkuðum á heimsvísu, með yfir 275 gallerí frá 20 löndum.
André Rieu tónleikar í Maastricht
í júlí heldur hollenski fiðluleikarinn André Rieu og waltz-hljómsveitin Johan Strauss oft frábæra tónleika undir berum himni á Vrijthof-torgi í Maastricht.
Magisch Maastricht
Á hinni árlegu vetrarhátíð, Magisch Maastricht, er hægt að skauta á skautasvæðinu, fara á heillandi jólamarkað og njóta útsýnis yfir borgina frá parísarhjólinu.
Jólamarkaður í Valkenburg
Þessi einstaki jólamarkaður fer fram árlega í gömlum námahellum. Hann er talinn vera einn af stærstu mörkuðum Evrópu sem er staðsettur neðanjarðar!
Miðbær Maastricht
Farðu í gönguferð um miðborg hina mögnuðu Maastricht. Í borginni eru fjöldi verslana og áhugaverða kennileita.
Hellarnir í Valkenburg
Áður fyrr var grafið eftir leirsteini í þessum hellum. Í dag er að finna fjölda afþreyingu í þessum hellum: Farðu í skoðunarferð um elstu neðanjarðargöng Limburg og lærðu meira um námuvinnslu.