Gisting Flug Bílaleigur Leigubílar til og frá flugvelli

Þýskaland Hótelumsagnir frá staðfestum gestum

Nýlegar umsagnir fyrir hótel í Þýskalandi

Hótel í Þýskalandi sem fá góð meðmæli frá gestum sem tala íslensku

 • NH Collection Frankfurt City

  Frankfurt/Main, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Herbergin eru þrifaleg og rúmin bara nokkuð góð.Fengum okkur morgunmat sem var bara fínn : )

  Umsögn skrifuð: 4. október 2016 Dvöl: október 2016
  Tómas Ísland
 • Sofitel Berlin Kurfürstendamm

  Berlín, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 9
  • Jákvætt í umsögninni

   Herbergið stórt, hreint og þægilegt.

  • Neikvætt í umsögninni

   Hef ekki útá neitt að setja.

  Umsögn skrifuð: 11. október 2016 Dvöl: október 2016
  Hlöðver Ísland
 • SANA Berlin Hotel

  Berlín, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Morgunmaturinn var mjög góður en þó nýttum við okkur hann aðeins einu sinni. Þar sem ég er baksjúklingur þá hentaði rúmið mér ekki allskostar en konan var ánægð með rúmið

  • Neikvætt í umsögninni

   Ekkert

  Umsögn skrifuð: 11. október 2016 Dvöl: október 2016
  Hersteinn Ísland
 • Mercure Hotel Wiesbaden City

  Wiesbaden, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 8
  • Jákvætt í umsögninni

   Það var allt til fyrirmyndar, frábært srarfsfólk. Góður morgunmatur snyrtileg herbergi

  Umsögn skrifuð: 28. nóvember 2016 Dvöl: nóvember 2016
  Björn Ísland
 • Berlin Marriott Hotel

  Berlín, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 9
  • Jákvætt í umsögninni

   Mjög góður morgunverður, rúmgóð og hrein herbergi. Starfsfólk hjálplegt og gott WIFI. Staðsetning frábær.

  Umsögn skrifuð: 12. desember 2016 Dvöl: desember 2016
  Jóna Ísland
 • Holiday Inn Express Frankfurt City Hauptbahnhof

  Frankfurt/Main, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 7,8
  • Jákvætt í umsögninni

   Allt mjög gott. Starfsfólk vingjarnlegt. Herbergið mjög flott, þæginlegt og snyrtilegt.

  • Neikvætt í umsögninni

   Ekkert sérstakt sem mér líkaði ekki

  Umsögn skrifuð: 16. janúar 2017 Dvöl: janúar 2017
  Benjamin Ísland
 • Arthotel Munich

  Munchen, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Morgunverðurinn á Art hotel Munich var frábær, gott úrval af bæði áleggi, ávöxtum og öðru því sem maður vill hafa í morgunverðarhlaðborði. Rúmin voru mjög þægileg og herbergið með því stærra sem ég hef gist í. Ég var aðeins efins þegar við komum að hótelinu, það er við mikla umferðargötu en við heyrðum ekkert í umferðinni úr okkar herbergi. Mjög þægileg staðsetning, nálægt aðal brautarstöðinni.

  Umsögn skrifuð: 26. apríl 2017 Dvöl: apríl 2017
  Ónafngreindur Ísland