Gisting Flug Bílaleigur Leigubílar til og frá flugvelli

Þýskaland Hótelumsagnir frá staðfestum gestum

Nýlegar umsagnir fyrir hótel í Þýskalandi

 • Schwabinger Wahrheit by Geisel

  Munchen, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,2
  • Jákvætt í umsögninni

   Stílhreint, nýtt og fersk einföld hönnun sem uppfyllir öll þægindi ferðalanga. Frábær morgunverður, vinalegt starfsfólk og góð staðsetning í líflegu Schwabinger hverfi. Kyrrlátt en fjör á næsta horni.

  • Neikvætt í umsögninni

   Mætti gera grein fyrir samgönguleiðum og hafa kæliskáp á herbergjum.

  Umsögn skrifuð: 20. september 2018 Dvöl: september 2018
  Anna Ísland
 • nestor Hotel Stuttgart-Ludwigsburg

  Ludwigsburg, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Frábær þjónusta. Fallegt bros...mikil gæði á þessu hóteli...Frábær matur..góð staðsetning...

  • Neikvætt í umsögninni

   Það var ekkert... sem mér likaði ekki...

  Umsögn skrifuð: 18. september 2018 Dvöl: september 2018
  Eidur Ísland
 • Steigenberger Frankfurter Hof

  Frankfurt/Main, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Flottur bar og flott þjónusta á veitingastaðnum Oscar.

  • Neikvætt í umsögninni

   Það var ekki nægjanlega vel þrifið herbergið - mikið ryk undir rúmi og eldri inniskór. Eins var þung lykt bæði í herberginu á ganginum. Virtist koma þung lykt nánast í líkingu við fúkkalykt upp úr teppum á ganginum.

  Umsögn skrifuð: 17. september 2018 Dvöl: september 2018
  Kolbrún Ísland
 • Hafenhotel Meereszeiten

  Heiligenhafen, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,2
  • Jákvætt í umsögninni

   Mjög góður morgunmatur allt til alls, fengum sólarsvalir , og bara mjög gott hótel.

  Umsögn skrifuð: 17. september 2018 Dvöl: september 2018
  Friðrik Ísland
 • Ringhotel Hohe Wacht

  Hohwacht, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,4
  • Jákvætt í umsögninni

   Við hjónin fengum íbúð á tveimur hæðum, góðar svalir allt hreint og fínt , frekar brattur stigi upp og hjónaherbergið var stórt barnaherbergi. Ísskápur , uppþvottavél notuðum hana ekki, bakarofn. o.fl. Ruslið er flokkað. Baðsloppar og inniskór. Og síðan en ekki síst Sundlaug. Þarna var hægt að halda matarboð eða veislu fyrir a.m.k. 10 manns.

  Umsögn skrifuð: 17. september 2018 Dvöl: september 2018
  Friðrik Ísland
 • Akzent Hotel Strandhalle

  Schleswig, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,4
  • Jákvætt í umsögninni

   Við vorum heppin að panta herbergi með svölum og gátum sitið úti í sólinni. ....fínn morgunmatur og matur . Stutt að labba í miðbæinn. Já og við vorum með útsýni út á vatnið.

  Umsögn skrifuð: 17. september 2018 Dvöl: september 2018
  Friðrik Ísland
 • Novum Hotel Eleazar City Center

  Hamborg, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 7,3
  • Jákvætt í umsögninni

   Mjög góður morgunn matur

  Umsögn skrifuð: 17. september 2018 Dvöl: september 2018
  Ragnhildur Ísland
 • art'otel berlin kudamm

  Berlín, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,2
  • Jákvætt í umsögninni

   Afskaplega næs starfsfólk sem var 100% þarna fyrir mann.

  • Neikvætt í umsögninni

   Dettur ekkert í hug. Vissi ekki af Gym eða Sauna. Hefði nýtt mér það hefði ég vitað af því.

  Umsögn skrifuð: 18. september 2018 Dvöl: september 2018
  Einar Ísland
 • IntercityHotel München

  Munchen, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 7,8
  • Jákvætt í umsögninni

   Frábær staðsetning fín morgunmatur

  • Neikvætt í umsögninni

   Sáum myndir af nyjum herbergjum enn fengum skítugt herbergi með fúklykt Soldið súrt að sjá myndir af flottum og herbergjum og fá úrelt herbergi.

  Umsögn skrifuð: 19. september 2018 Dvöl: september 2018
  Almar Ísland
 • Radisson Blu Hotel, Berlin

  Berlín, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Allt var eins og vænta mátti ljómandi gott :) Mundi velja aftur þetta hótel.

  Umsögn skrifuð: 20. september 2018 Dvöl: ágúst 2018
  Anna Ísland

Hótel í Þýskalandi sem fá góð meðmæli frá gestum sem tala íslensku

 • NH Collection Frankfurt City

  Frankfurt/Main, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Herbergin eru þrifaleg og rúmin bara nokkuð góð.Fengum okkur morgunmat sem var bara fínn : )

  Umsögn skrifuð: 4. október 2016 Dvöl: október 2016
  Tómas Ísland
 • Sofitel Berlin Kurfürstendamm

  Berlín, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 9
  • Jákvætt í umsögninni

   Herbergið stórt, hreint og þægilegt.

  • Neikvætt í umsögninni

   Hef ekki útá neitt að setja.

  Umsögn skrifuð: 11. október 2016 Dvöl: október 2016
  Hlöðver Ísland
 • SANA Berlin Hotel

  Berlín, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Morgunmaturinn var mjög góður en þó nýttum við okkur hann aðeins einu sinni. Þar sem ég er baksjúklingur þá hentaði rúmið mér ekki allskostar en konan var ánægð með rúmið

  • Neikvætt í umsögninni

   Ekkert

  Umsögn skrifuð: 11. október 2016 Dvöl: október 2016
  Hersteinn Ísland
 • Mercure Hotel Wiesbaden City

  Wiesbaden, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 8
  • Jákvætt í umsögninni

   Það var allt til fyrirmyndar, frábært srarfsfólk. Góður morgunmatur snyrtileg herbergi

  Umsögn skrifuð: 28. nóvember 2016 Dvöl: nóvember 2016
  Björn Ísland
 • Berlin Marriott Hotel

  Berlín, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 9
  • Jákvætt í umsögninni

   Mjög góður morgunverður, rúmgóð og hrein herbergi. Starfsfólk hjálplegt og gott WIFI. Staðsetning frábær.

  Umsögn skrifuð: 12. desember 2016 Dvöl: desember 2016
  Jóna Ísland
 • Holiday Inn Express Frankfurt City Hauptbahnhof

  Frankfurt/Main, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 7,8
  • Jákvætt í umsögninni

   Allt mjög gott. Starfsfólk vingjarnlegt. Herbergið mjög flott, þæginlegt og snyrtilegt.

  • Neikvætt í umsögninni

   Ekkert sérstakt sem mér líkaði ekki

  Umsögn skrifuð: 16. janúar 2017 Dvöl: janúar 2017
  Benjamin Ísland
 • Arthotel Munich

  Munchen, Þýskaland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Morgunverðurinn á Art hotel Munich var frábær, gott úrval af bæði áleggi, ávöxtum og öðru því sem maður vill hafa í morgunverðarhlaðborði. Rúmin voru mjög þægileg og herbergið með því stærra sem ég hef gist í. Ég var aðeins efins þegar við komum að hótelinu, það er við mikla umferðargötu en við heyrðum ekkert í umferðinni úr okkar herbergi. Mjög þægileg staðsetning, nálægt aðal brautarstöðinni.

  Umsögn skrifuð: 26. apríl 2017 Dvöl: apríl 2017
  Ónafngreindur Ísland