Gisting Flug Bílaleigur Leigubílar til og frá flugvelli

Ísland Hótelumsagnir frá staðfestum gestum

Nýlegar umsagnir fyrir hótel á Íslandi

Hótel á Íslandi sem fá góð meðmæli frá gestum sem tala íslensku

 • 41 - A Townhouse Hotel

  Reykjavík, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,4
  • Jákvætt í umsögninni

   Mjög flott hönnun á innréttingu, fínasta kaffivél, sérlega praktískt að fá lánaðan farsíma

  • Neikvætt í umsögninni

   Ópraktískt innrétting, vantaði meira skápapláss fyrir föt, hengi fyrir utanyfirföt, króka í baðherbergi vantaði líka og sturtuhengi eða því líkt til að takmarka dreifingu á bleytu á gólfi eftir sturtu

  Umsögn skrifuð: 4. janúar 2017 Dvöl: janúar 2017
  Oskar Svíþjóð
 • Egils Kaupangur

  Borgarnes, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 8,8
  • Jákvætt í umsögninni

   Rúmin voru þægileg, góð sæng og góður koddi. Betra hefði þó verið að hafa hjónasæng, en ég skil tilganginn með að hafa tvö rúm ;)

  • Neikvætt í umsögninni

   Ég gat ekki hugsað mér að nota uppþvottaburstann í eldhúsinu, hann var óhreinn, ólíkt öllu öðru í húsinu.

  Umsögn skrifuð: 6. febrúar 2017 Dvöl: febrúar 2017
  Jonina Ísland
 • Wave Guesthouse Hrísey

  Hrísey, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Heimilislegt og notalegt. Góðar móttökur. Fallegt útsýni. Getum mælt með því að gista hér.Ekki spillir að hafa sundlaugina í næsta húsi.

  Umsögn skrifuð: 12. febrúar 2017 Dvöl: febrúar 2017
  Bragi Ísland
 • Blue Mountain Apartments

  Kópavogur, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,4
  • Jákvætt í umsögninni

   Mjög þægileg rúm og rúmföt. Fínn ísskápur og eldunaraðstaða. fín stærð af íbúð fyrir 3 fullorðna

  • Neikvætt í umsögninni

   Vantaði lak fyrir svefnsófann (fundum allavega ekki) mætti vera fallegir hlutir á veggjum til að gera þetta hlýlegra :)

  Umsögn skrifuð: 5. apríl 2017 Dvöl: apríl 2017
  Ólína Ísland
 • Ásar Guesthouse

  Eyjafjarðarsveit, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 10
  • Jákvætt í umsögninni

   Dvölin á Ásar guesthouse var dásamleg! Það var tekið á móti okkur með hlýju og fagmannlegu viðmóti. Herbergin nostursamlega innréttuð og falleg, rúmið og sængurfötin dásamleg og aðstaðan öll til fyrirmyndar. Baðherbergi með stóru baðkari og sturtu og svo er heiti potturinn fullkominn til að slaka á í eftir ferðalag dagsins. Mjög þægilegt að hafa baðsloppa á herbergjum auk þess sem hægt er að fá lánaða filtinniskó, mjög þægilega. Morgunmaturinn ferskur, fjölbreyttur og fallega framreiddur!

  • Neikvætt í umsögninni

   ég hef bara ekki yfir neinu að kvarta!

  Umsögn skrifuð: 10. júní 2017 Dvöl: júní 2017
  Helga Ísland
 • K16Apartments

  Akureyri, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,4
  • Jákvætt í umsögninni

   Mjög vel. Góð staðsetning. Mjög góð og flott íbúð

  Umsögn skrifuð: 12. júní 2017 Dvöl: júní 2017
  Ónafngreindur Ísland

Hótel á Íslandi sem fá góð meðmæli frá öllum fyrri gestum

 • The White House

  Reykholt, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,7
  • Jákvætt í umsögninni

   Fallegt og sérstakt hús, góður aðbúnaður að öllu leyti, vel tekið á móti gestum - morgunverður einstaklega skemmtilega fram reiddur. Gef þessum stað mín bestu meðmæli.

  Umsögn skrifuð: 17. maí 2017 Dvöl: maí 2017
  Ingvar Ísland
 • Helgugata Guesthouse

  Borgarnes, Ísland

  Meðaleinkunn umsagna: 9,6
  • Jákvætt í umsögninni

   Fékk mér ekki morgun mat , geri það næst . Rúmið var mjög gott .Eigandinn var frábær og vildi allt fyrir okkur gera .

  • Neikvætt í umsögninni

   Ég get ekkert sett út á þetta frábæra gisti hús

  Umsögn skrifuð: 24. ágúst 2017 Dvöl: ágúst 2017
  Ásta Ísland