Gisting Flug Bílaleigur Leigubílar til og frá flugvelli

Lúxemborg Hótelumsagnir frá staðfestum gestum

Nýlegar umsagnir fyrir hótel í Lúxemborg

 • Hotel Vauban

  Lúxemborg, Lúxemborg

  Meðaleinkunn umsagna: 8,1
  • Jákvætt í umsögninni

   Frábær staðsetning. Afar liðlegt starfsfólk. Fínn morgunmatur.

  • Neikvætt í umsögninni

   Hávaði af völdum skautasvells sem var beint fyrir utan glugga herbergisins. Hræðileg tónlist, spiluð allt of hátt.

  Umsögn skrifuð: 9. desember 2017 Dvöl: desember 2017
  Anton Ísland
 • Hotel Empire

  Lúxemborg, Lúxemborg

  Meðaleinkunn umsagna: 8,2
  • Jákvætt í umsögninni

   Morgunmaturinn var ágætur, rúmið og sængurfötin þægileg, starsfólkið hjálplegt og kurteist. Staðsettningin frábær fyrir þá sem eru að nota lestarnar og strætisvagnana. Stutt í verslanir og veitingastaði.

  • Neikvætt í umsögninni

   Móttakan er frekar lítil og ekkert spennandi.

  Umsögn skrifuð: 14. nóvember 2017 Dvöl: nóvember 2017
  Birgir Ísland
 • Hotel Vauban

  Lúxemborg, Lúxemborg

  Meðaleinkunn umsagna: 8,1
  • Jákvætt í umsögninni

   morgunmaturinn var einfaldur og tímasetningin á honum hentaði ekki okkar ferð því hann byrjaði of seint á morgnanna - sérstaklega um helgar. strafsfólk allmennt mjög vingjarnlegt og hjálpsamt

  • Neikvætt í umsögninni

   hefði viljað fá útsýni úr herberginu mínu

  Umsögn skrifuð: 29. janúar 2018 Dvöl: janúar 2018
  Ónafngreindur Ísland